Bæjarins besta - 06.10.1993, Side 8
8
BÆJARINS BESTA • Miðvikudagur 6. október 1993
Og fleira sport...
Fyrsti sundmaðurinn, Halldór Sigurðarson, klárar
fimmhundruðasta metrann og Jói Baddi, íþróttafrétta-
ritari ríkisútvarpsins, er tilbúinn í hjólreiðamar.
Sigurvegaramir, Jón Oddur Guðmundsson, Halldór Sigurðarson og Gísli Amason.
Þríþraut:
Nemendur Framhalds*
skó/ans reyna með sér
NEMENDUR úr Fram-
haldsskóla Vestfjarða kepptu
í þríþraut á föstudaginn í
síðustu viku. Um var að
ræða lið í svokallaðri stiga-
keppni innan skólans sem
stendur yfir mest allt skóla-
árið en samanlagður árang-
ur einstakra bekkja í fjölda
ólíkra keppna, segir til um
úrslitin í vor.
Hvert Iið var skipað þremur
nemendum, sundmanni,
hlaupagikk og hjólreióakappa.
Fyrst voru syntir fimm hundr-
uð metrar og að þeim loknum
slógu sundmennimir á hönd
hjólreiðamanns síns liðs sem
sem geystist út úr sundhöllinni
á ofsahraða, hjólaði tíu kíló-
metra (líklega enn með harð-
sperrur), og slógu svo á hönd
hlaupara síns liðs sem beið
fyrir utan sundhöllina. Segja
má að allir hlaupararnir hafi
farið fimm kílómetrana á sann-
kölluðum engisprettuhraða.
Urslit þríþrautarinnar voru
þau að 4N sigraði en það lið
skipuðu HalldórSigurðarson,
Jón Oddur Guðmundsson og
Gísli Arnason. Það er þó ekki
þar með sagt að þeir vinni
sjálfa stigakeppnina.
Sumir bæjarbúar sem ferð
áttu um bæinn á þessum tíma
furðuðu sig á hvað væri eigin-
lega á seyði, þegar þeir sáu
lafmóða unglinga hlaupa um
götur bæjarins eins og þeir ættu
lífið að leysa og sjá svo
skömmu síðarhjólreiðakappa
þeysast á glannahraða á Hnífs-
dalsveginum, hver í kappi við
annan. -hþ.
BB-reynsluakstur:
Sendibifreið með um-
hverfí fóikshifreiðar
FYRIR stuttu fékk blaðið til reynsluaksturs, sendibif-
reið að Nissan Sunny gerð. Bifreiðin hefur farið sigur-
för um heiminn og eru ástæðurnar fyrir vinsældum hans
fjölmargar. Má þar scm dæmi ncfna, nútímalega og
skynsamlega hönnun, lipurð og fjölhæfni og það hversu
ökumaðurinn getur því stillt
nákvæmlega þann hita sem
hann vill hafa. Bifreiðin sem
BB reynsluók var óeinagruð
í sendirými og heyrðist því
auðvell er að hlaða og losa bifreiðina.
lóOOcc lcttmálmsvél cr 16
I Nissan Sunny sendibif'-
reiðinni rúmast vel fyrir-
fcrðamiklir hlutir í nær
hvaða stöðu sem er. Hleðslu-
rýmiðerl,57máiengd, 1,53
m á breidd og 1,21 m á hæð
og rúmtak því 2.400 lítrar.
Hurðirnar tvær á hleðslu-
rýminu, sem opnast um 180
gráður, gefa greiðan aógang
að því og hleðsluhæð frá
götu er aðeins um 57,5 sentí-
metrar. Gólfið er rennislétt
og því er auðvelt aó hagræóa
jafnvel ómeðfærilegustu
hlutum á því. Enn eitt ein-
kcnni Nissan Sunny sendibif-
rciðarinnarerað allthleðslu-
rýmið cr klætt styrktu gæða-
stáli og er því unnt að flytja í
honum allt að 585 kg. þunga
ventla með fjölinnsprautun
og skilar 102 hestöfium. Það
segir þó aðeins hluta sögun-
nar, því vélin er það slaglöng
að hún er aflmikil á öllum
vinnslusviðum. Af þessum
sökum þarf vélin ekki eins
mikinn snúning til að ná út
góðu afli og jafnframt þarf
ekki að skipta eins oft um gír
í bæjarumferðinni. Því fara
hér saman snöggt viðbragð
og kraftur, sparneytni og lág-
markskostnaður við við-
Rúmt erum f'ætur og höfuð
ökumanns í Nissan Sunny
sendibifreiðinni. A mæla-
borðinu er allt sem þar þarf
að vera. Auðvelt er að lesa
sem eru ein bestu afköst í
þessum flokki bíla.
Nissan Sunny sendibif-
reiðin er kraftmikil, spar-
neytin og afkastamikil. Ný
af mælum og viðvörunar-
ljósum og öðrum búnaðí er
haganlegafyrirkomió. Öflug
ferskloftsvifta starfar óháð
góðu miðstöðvarkerfi og
mikið inn í hana af götunni.
Með góðri hljóðeinangrun
og ýmsum öðrum rúöstöf-
unum er hægt að draga úr
hávaða frá vél, vindi og
undirvagni svo sem kosturer.
í Nissan Sunny sendibif-
reiðinni er leitast vió að upp-
fylla alla gæðastimpla hvað
varðar öryggi. Traustir
styrktarbitareru í huróum og
veita þeir vernd í hliðar-
árekstri. Þegar opnaðar eru
dyr á Nissan Sunny sendibif-
reið blasir við bjart og að-
laðandi umhverfi. Maðurfær
strax tilfinníngu fyrirnotaleg
umhverfi fólksbíls. Bifreiðin
er llutt inn af Ingvari Helga-
syni hf., en söluaðili hennar
á Vestfjöróum er Bílaleigan
Ernir hf., Skeiði 5, ísafirði.
Nissan Sunny sendibifreiðin
er nú á sérstöku tilboðsverði
kr. 870.000. án vsk.
TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL
HAFNARSTRÆTI 1 • ÍSAFIRÐI • * 3940 & 3244 • FAX 4547
Fasteignaviðskipti
Einbýlishús/raðhús:
Strandgata 17:120 m2einbýlis-
hús á 2 hæðum ásamt sólstofu
og bílskúr.
Fitjateigur 4:151 m2einbýlishús
á einni hæð + bílskúr. Skipti
möguleg á minni eign á Eyrinni.
Fagraholt 11: 140 m2 einbýlis-
hús á einni hæð ásamt bílskúr.
Bakkavegur 29: 2x129 m2 ein-
býlishús átveimur hæðum ásamt
bílskúr.
Hnffsdalsvegur 8: 102 m2
einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt kjallara.
Vantar 4-5 herbergja
íbúbir og einbýlis-
hús á skrá
4-6 herbergja íbúðir
Mánagata 2: 140 m2 4ra herb.
íbúð á 2 hæðum + kjallari og
háaloft.
Mjallargata 6:100 m24raherb.
íbúð á efri hæð, suðurenda í
þríbýlishúsi.
Urðarvegur 45: 103 m2 4ra
herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlis-
húsi ásamt bílskúr.
Fjarðarstræti 32: 126 m2 4ra
herb. íbúðátveimurhæðumía-
enda í tvíbýlishúsi ásamt kjallara.
Urðarvegur41:120m23-4herb.
íbúð á n. h. í tvíbýlishúsi.
Hreggnasi 3:2x60 m24ra herb.
íbúð á efri hæð f tvfbýlishúsi
ásamt rishæð undir súð.
Sundstræti 14:80 m24raherb.
íbúð á 2 hæðum, v-enda í þrí-
býlishúsi. Endurnýjuð að hluta.
Pólgata 4:136 m2 5 herb. íbúð
á 2. hæð í þríbýli + lítill bílskúr.
Fasteign
vikunnar
Hjallavegur 12:
114 m2 4ra herb. íbúð
rmv á neðri hœð í
3ja herbergja íbúðir
Mjallargata 1 b: 90 m2 ný íbúð á2.
hæð í fjölbýlishúsi.
Stórholt 7: 76 m2 íbúð á 2. hæð
fyrir miðju í fjölbýlishúsi.
Aðalstræti 25: Ibúð á efri hæð í
tvíbýlishúsi.
Pólgata 6: 55 m2 íbúð á 3. hæð til
hægri í fjölbýlishúsi.
Pólgata 6:55 m2 íbúð á 2. hæð til
vinstri í fjölbýlishúsi.
Pólgata 6: 55 m2 íbúð á 3. hæð
til vinstri í fjölbýlishúsi.
Sundstræti 14:86 m2 íbúð á e.h.
n-enda í þríbýlishúsi. Endurnýjuð
að hluta.
Stórholt 11:75 m2 íbúð á2. hæð
fyrir miðju í fjölbýlishúsi
Aðalstræti 15: 90 m2 íbúð á efri
hæð, s-enda í fjórbýli. Sérinng.
Aðalstræti 26a: íbúðáefri hæð,
v-enda í þríbýlishúsi.
2ja herbergja íbúðir
Smiðjugata8: íbúð í sambyggðu
timburhúsi, sér inngangur, laus.
Tangagata 10: íbúð áefri hæð í
tvíbýlishúsi, laus.
Aðalstræti 20: 94 m2 íbúð á 4.
hæð i fjölbýlishúsi.
Urðarvegur 80: 66 m2 íbúð á
jarðhæð í fjölbýlishúsi. Sérinng.
Tangagata23a:ibúðáeinnihæð
ásamt kjallara. Endurnýjuð.
Strandgata 5: 55 m2 íbúð í s-
enda, efri hæð, nýuppgerð.
Urðarvegur 78: 66 m2íbúð á 1.
hæð í fjölbh. Skipti ástærri mögul.
Ýmislegt:
Sindragata 3: 714 m2 iðnaðar-
húsnæði Sunds hf.
Bolungarvík:
Traðarstígur 6:116 m2einbýlis-
hús á einni hæð ásamt bílskúr.
Ljósaland 4:291 m2einbýlishús
á 4 pöllum ásamt bílskúr.
Heiðarbrún4:139m2einbýlishús
á einni hæð ásamt bílskúr.
Vitastígur 11:105 m2 íbúð á efri
hæð í fjórbýlishúsi.
Vitastígur 19:90 m2 íbúð á neðri
hæð í fjórbýlishúsi.
Þuríðarbraut 9: 130 m2 6 herb.
einbýlishús ásamt bílskúr.
Súðavík:
Aðalgata 14: 70 m2 einbýlishús
á einni hæð + kjallari. Skipti
möguleg á eign á Isafirði.
Súmarbústaður:
Höfum til sölu sumarbústað í
neðri-Tunguskógi.