Bæjarins besta - 06.10.1993, Blaðsíða 12
Fljúgið
með elsta
starfandi áætlunar-
flugfélagi á íslandi
FLUGFÉLAGÍÐ
ERNIRf
ÍSAFJARÐARFLUGVELLI
© 4200 • □ 4688
Lágidalur:
Kvartað
yfir
hrossum
í LOK síðustu viku fékk
lögreglan á ísafirði nokkr-
ar kvartanir vegna lausa-
göngu hrossa við vegirin
upp Lágadal í ísafjarðar-
djúpi. Þegar ökumaður
einn átti leið um veginn i
síðustu viku ók hann fram
á sextán hross sem voru á
veginum og lét lögregluna
þegar vita.
Lausaganga hrossa og
annarra dýra við þjóðvegi
getur verið mjög hættuleg
og er skemmst að minnast
banaslyssins sem var við
Hólmavík fyrir stuttu. Lög-
reglan hafði þegarsamband
við eigandann sem fjarlægði
hrossin. Um síðustu heígi
fékk iögreglan síðan í tví-
gang, tilkynníngu um lausa-
göngu kálfa á Kirkjubóls-
hlíð og fjarlægði eígandinn
kálfana.
Aðfararnótt síðastlíðins
laugardags var síðan ekið
yfir tvær gæsir á Skutuls-
fjarðarbraut. Þrátt fyrir
ítrekuð tilmæli hefur eigandi
gæsanna ekki sinnt því aó
hafa þær innan heldrar girð-
ingar og hafa þær því getað
farið sínar ferðir um Skut-
ulsfjarðarbraut og oft skap-
að stórhættu. „
ísafjörður:
Bærinn
áfrýjar
Á FUNDI bæjarráðs ísa-
fjarðar sem haldinn var
27. september síðastliðinn
var tekin fyrir niðurstaða
Héraðsdóms Vestfjarða í
gatnagerðargjaldamátinu
svokallaða sem bærinn
tapaði í undirrétti.
Bæjarsjóður ísafjarðar
höfðaói mál á hendur Rún-
ari Grímssyni vegna grció-
slu svonefnds B-gatnagerð-
argjalds og féllst Rúnar ekki
á að greiða gjaldið þar sem
álagning væri óheimil.
Niðurstaða Héraðsdóms
varð sú að Rúnar skykli
sýkn að kröfu bæjarsjóðs
um greiðslu gjaldsins.
Bæjarráð hefur lagt til að
málinu verði áfrýjað til
Allavirka
milli ísafjarðar
og Reykjavíkur
yöruflutningar
Armanna LeífSSOOar
Búöaj’kajiti 2 • Bolungarvik
Símar 94-7848 Se 9 M 0440
Parsímar 988-20877, 20879
23871 * 40277
BÍIALEIGAN
'RNIR
Þar sem
bílarnir skipta
um eigendur
SKEIÐI 5 • ÍSAFIRÐI
© 4300 • © 4448
Óshlíð:
Vegaframkvæmdir uppá
115 milliónir króna
VEGAGERÐIN hefur staðið í miklum framkvæmdum á
Óshlíðinni undanfarna mánuði og er þessa dagana unnið
að lækkun vegarins á 450 metra kafla. Jón og Magnús hf. á
ísafirði vinna verkið sem hljóðar upp á 7,6 milljónir. Lokið
var við þriðja vegskálann þann 15. september og útboð þess
fjórða fer væntanlega fram seinna í haust.
„Fjórði vegskálinn verður
boðinn út bráðlega, hvenær
nákvæmlega get ég ekki sagt
um. Lengd hans er fimmtíu og
fimm metrar og hann verður
staðsettur á svokallaðri Ófæru
með stiga og er því þrjátíu
metrum innar en sá skáli sem
lokið var við í september
síðastliðnum,” sagði Gísli
Eiríksson umdæmisverkfræð-
ingur Vegagerðarinnar.
Gísli segir vegalækkunina
ganga sæmilega, verkið sé ör-
lítið á eftir áætlun en muni
samt standast réttan tíma en
því á að ljúka I. nóvember
næstkomandi.
„Lækkun og breytingar
vegarins núna er í raun undir-
búningur þess verks. Það var
hæð á veginum, allt að því
blindhæð, og við förum nát-
túrulega ekki að setja þarna
mannvirki upp á fjörtíu mill-
jónir á þessa hæð og teljum
því réttast að laga veginn áður.
Þar að auki eyðileggst hvort
eð er vegur þar sem verið er
að reisa vegskála hverju sinni
og því er sjálfsagt aó nota
tækifærið núna.
Annars var reyndar byrjað á
vegabótum á þessum stað,
Ófæru með stiga, árió 1980.
En þær kröfur og þær ákvarð-
anir sem þá voru teknar, meðal
annars um vegalækkunina,
þykja í dag úreltar og ekki
hæfar.
Við reiknum með að leggja
bundið slitlag á þennan kafla
Frá firamkvæmdum á Óshlíð.
núna í október. Endanlegur
kostnaðurvið lækkuninasjálfa
er ekki alveg ljós, Jón og
Magnús framkvæma hana fyrir
7,6 milljónir en þarna spilar
margt inní. Heiidarkostnaður
þeirra framkvæmda sem unnar
verða á þessu ári nemur um
115 milljónum. í því felst
bygging tveggja vegskála, allar
lagfæringar vegarins með
bundnu slitlagi ásamt færslu
ýmissa lagna eins og Ijós-
leiðara, ljósastaurastrengja og
fleira,” sagði Gísli Eiríksson.
-hþ.
OHAÐ
FRÉTTABLAÐ
/
A
VESTFJÖRÐUM
Fr.i Flateyrarhöfri.
Á FÖSTUDAGS.MORG-
UNINN fékk lögreglan á
ísafirði tilkynningu um að
leystar hefðu verið festar
á tveirnur smábátum sem
lágu í smábátahöfninni á
Flatevri.
Bátana, Guðna ÍS og Má
ÍS rak upp í grjótgarð sem
er til rrióts við smábáta-
bryggjuna og cr talið að
litlar sem engar skemmdir
hafi orðið á bátunum. Ekki
het'ur enn tekist að hafa upp
á þeim sem þarna voru að
verki og er málið í rannsókn.
Látrabjarg:
Ríkissjóð-
ur kaupir
RÍKISSJÓÐUR hefur
keypt Hæjarbjarg í Rauða-
sandshreppi en það er
hæsti hlut' Látrabjargs við
Breiðafjörð. Kaupverðið
er 800 þúsund krónur.
Kaupin eru gerð að
beiðni Össurar Skarphéð-
insson.tr umhverfísráðherra
og: hýggst hann friðlýsa
bjargið. í Bæjarbjargi er
stærsta svartfuglavarpið í
Látrabjargi og er það mjög
sérsjætt náttúrufyrirbæri.
Látrabjarg er á náttúrum inja-
skrá og á ríkissjóður for-
kaupsrétt ef fram fer sala á
einhverjum hluta bjargsins.
RITSTJÓRN B8 4560 - FAX *ZT 4564 - AUGLÝSINGAR OG ÁSKRIFT B8 4570