Bæjarins besta


Bæjarins besta - 10.11.1993, Side 1

Bæjarins besta - 10.11.1993, Side 1
ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ / A VESTFJÖRÐUM AÐILIAÐ SAMTÖKUM BÆJAR- OG HÉRAÐSFRÉTTABLAÐA MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1993 45. TBL. • 10. ÁRG Verð kr. 170,- með virðisaukaskatti ísafjörður: Miguel safn- ar barm- merkjum - sjá bls. 8 Hnífsdalur: Galleríið Rauðygla opnar - sjá bls. 5 ísafjörður: Skemmtun til styrktar kirkjubyggingu - sjá baksíðu Súgandafjörður: Ódæll kálf- ur synti á haf út - sjá bls. 5 Lesendur: Benni í Vöruvali skrifar um verðkannanir - sjá bls. 2 OPIÐKL. 09-12 OGKL. 13-17 FLUGLEIÐIR - SÖLUSKRIFSTOFA - MJALLARGÖTU1 • ÍSAFIRÐI Fjölritunarþjónusta - stórt og smátt - ódýrt H-PRENT HF. SIMI 4560 Hafþór Halldórsson hefur séð um sorphirðu á fsafírði um nokkurra ára skeið en þar á undan sá faðir hans um þau mál. Nú hefur samningi við hann verið sagt upp vegna skipulagsbreytinga. ísafjörður: Sorphirðusamningum við núverandi verk- takasagtupp ÍSAFJARÐARKAUPSTAÐUR hefur sagt upp þeim samningum sem í gildi eru vegna sorphirðu í kaupstaðnum. Hefur bréf þar að lútandi verið sent verktakanum Hafþóri Halldórssyni en ráðgert er að hann hætti allri sorphirðu á vori komanda. Þá hefur starfsmaimi sorp- eyðmgarstöðvarinnar á Skarfa- skeri einnig verið sagt upp með sama fyrirvara og koma þessar uppsagnir til vegna skipulags- breytinga á sorpförgun á svæð- inu. „Það er rétt að það er búið að segja upp þessum sanm- ingum. Það er gert vegna þess að um leið og ný sorpeyðingar- stöð verður tekin í notkun í vor, verða öll sorphirðumálum kaupstaðarins tekin til endur- skoðunar og þau þá jafnvel boðinút. Uppsögn starfsmanns- ins á Skarfaskeri segir sig sjálft en hin uppsögnin er eingöngu vegna skipulagsbreytinga. Það er í gildi gamall samn- ingur um sorphirðu á Isafirði, sem gerður var við Halldór Geirmundsson á sínum tíma og í honum eru ákvæði urn fjögurra mánaða uppsagnarfrest. Við erum því að gefa verktakanum góðan frest því nýja stöðin verður ekki tekin í notkun fyrr en næsta vor,” sagði Smári Haraldsson, bæjarstjóri í morg- un. -s. Jarðgöngin undir Botnsheiði: Rabbi með út- gúfutónleika NÆSTKÖ MANDI fostu- dag kcmur út ný plata nieð tóntistarnianniiium Rafni Jónssyni. Flatan ber nafnið „Ff ég hefði vaengi" og rennur allur ágóði af henni i sjóð til rannsókna á sjúk- dónuiuni MNI), sem hrjáð hefur Rabba um nokkur ár. Til að fagna útkomu plöt- unnar hefur Rabbi ákveóið að haldá blaðamannafund i jarðgöngunum undir Botns- heíði og er vel við hæfí að halda slikan l'und|w. þ.ir sem Rabbi er fæddur á Suðureyri og óJst síðan upp á Isafirði. Nýstofnuð hljómsveit hans Rahbi & Co muil taka lagið inni í göngunum og síðar um kvóldið verður mikil gleði 1 Sjallanum á Isafirðí. Sjá Rabbi & Co nmnu halda blaðanianiiafund í jarð- göngunuili undir Bolns- heiði á föstudaginn. Tilefnið er útkoma ann- arar sólóplötu Rabba. nánari kynningu á plötunni inni í blaðinu. Hlíðarvegsblokkin: Stendur ú Hús- næðisstofnun HL SN ÆDISSTO FNLN ríkisins hefur ekki enn geflð húsnæðisnefnd ísa- fjarðar lcyfí til endurbóta á fjÖIhýlishúsinu við Hlíð- arveg 3,5 og 7. Húsnæðis- stofnun veitti þó láusloforð fyrir framkvæmdunum snemma ágústmánaðar síðastliðinn og úthoð á v iiinu utanhúss átti að vera tilbúiði byrjun septemher. ..hgliefheöiðeftiiefndum í margar vikur og hef ínnt þá hjá Húsnæðisstofnun skýr- inga, ég talaði við þá núna siðasi i morgun, en hef engin syöf fengið um hvenær hefj- ast má handa,” sagði Birgir Valdimarsson, forstöðu- maður húsnæðisnefhdar ísa- fjarðar í samtali við blaðið á mánudagínn. „Við fengum þó lánsloforð fyrir verkinu en máliðhefur stöóvast á fjár- mögnunarliðnurn í út- boðinu,” Ivssi töf mun vefja uppá sig því þegar leyfi fæst lil að hefja framkvæmdir, þá eru útboðin á vinnu utan- og innanhúss enn eftir. Kostn- aður \ið endurba-turnar er ;i- æ tlaður um 5 3 milljónir króna og reíknað er með að sölu- verð hyerrar þriggjaherbergja íbúðar verði um 6,5 milljónir eftir breytingamíir. „I>ó þetta sé ákaflega bTýnt mál, þá er svosem ekkert mjög skrítið að það þróist svona. Þc-gar lítið fjánnagn er fyrir hendi, þá treina menn að borga,” sagði Birgir. -hþ. 1 Bolungarvík: Boluiigarvíkurkaupstaður veitti nokkrum hæjarhúum viðurkeiiningar síðastliðinii sunnudag í Ráðhúsinu fyrir garða og lóðir sem þykja öðrum fegurri þar í bæ. Þriggja manna dómncfnd gekk um götur Bolungarvíkur einn fallegan sumardag í júlí og lagði mat sitt á efnilegustu garða bæjarins. Hins vegar dróst alliending viðurkenn- inganna t nokkra mánuði, eða: fram til síðastliðins sunnudags þegar fyrsti slormur vetrarins brast á. Erla Sigurgeirsdóttir að Völusteinsstrætí 24 fékk við- urkenningu fyrir fallegan og vel hirtan garð með fjöl- breyttum gróðri. Hulda F.gg- verðlaunaðir ertsdóUirogÞorkell Sigmunds- son að Traðarstíg 10 fengu viðurkenningu fyrir gróinn garð raeð miklum og fallegum trjágróðri og fleirí plöntum, og Jóna Guðfinnssdót tir og Ingvar Ástmarsson að Mávakambi 5 fyrir vcl skipulagðan garðmcð skemratilegu útivistarsvæði og fallegum gróðri. Því rniður náðist ekki að taka myndir af umræddum görðum áður en þcir fóru undir snjó. RITSTJÓRN S 4560 - FAX -O* 4564 - AUGLÝSINGAR OG ÁSKRIFT *S* 4570

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.