Bæjarins besta


Bæjarins besta - 10.11.1993, Qupperneq 5

Bæjarins besta - 10.11.1993, Qupperneq 5
BíJARINS BESTA • Miðvikudagur 10. nóvember 1993 5 Jón Sveinsson við tvö verka sinna á opnunarhátíð gallerísins. Hnífsdalur: Galleríið Rauðygln hefur haið slarfsemi SIÐASTLIÐINN sunnudag opnaði niyndlistarmaðurinn Jón Sveinsson nýtt gallerí og vinnustofu við heimili sitt að Smárateig 4 í Hnífsdal. Fjöl- menni var við opnunina sein þóttist takast hið besta. Galleríinu var gefið nafnið Rauóygla, en það mun vera gamalt nafn á læk sem liðast fram við hliðina á félags- heimilinu í Hnífsdal. V ar farið í ömefnaskrá dalsins til að finna nafn og var ofangreint nafn samþykkt með handaupprétt- ingu allra viðstaddra. Við opnunina sýndi Jón nokkur verka sinna og verður sýn- ingunni framhaldið um næstu helgi. „Þama rættist langþráður draumur um eigin vinnustofu og gallerí og ég er því mjög ánægður. Það sama má segja um þá sem mættu við opnunina, allir virtust vera mjög ánægðir með þessa framkvæmd mína. Fljótlega munum við félagamir, ég, Steingrímur St. Sigurðsson og Reynir Torfason fara að mála Súgandafjörður: Ódæll kálfur í sfósundi ÞEGAR Lögreglan á ísa- firði átti leið um Súganda- Qörð um fimmleytið síðast- liðinn miðvikudag var henni tilkynnt af nærstöddum veg- faranda að kálfur hafi lagt til sjósunds út af Kvíanesi. Kálfurinn, sem er ársgamall, hafði fyrir nokkm sloppið frá feðgunum á Birkihlíð, þeim Bimi og Birki Friðbertssyni, og töldu þeir ömggt að hún kæmi heim aftur fyrr eða síðar. Þegar þeirn var tilkynnt um sundferð fjórfætlingsins mættu þeir á staóinn, tveimur kílómetmm utan við bóndabæinn, til að fylgjast með framvindu mála. „Þegar við komum á staðinn sást ekki lengur til kálfsins og við töldumhannhafa dmkknað. En svo þegar ég tók upp sjón- aukarrn, sá ég grilla í hausinn á honum hinum megin fjarðarins og átti hann þá eftir um tvær mínútur á sundi,” sagði Birkir Friðbertsson í samtali við blaðið. Birkir sagði kálfinn hafa synt á nokkuð jöfnum hraða og hafa farið alveg ótrúlega beina leið. „Við ætluðum svo að taka á móti honum hinum megin en það gekk ekki, hún virtist stefna aftur í sjóinn, svo að við fómm í burtu til að halda honum á landi og sóttum bát á meðan. Við gerðum svo aðra atlögu skömmu síðar á Gilsbakka og höfðum þá bátinn tilbúinn ef hann reyndi sundið aftur, sem hann svo gerði, en við náðum honum strax í fjörunni.” Kálfurinn er einn af tuttugu sem þeir feðgar höfðu úti í sumar og slapp annar einnig út fyrir stuttu en sá lagði ekki í slíka för. „Ég veit um fleiri og stærri dæmi þess að búfé hlaupi í sjó. Þetta er örþrifaráð sem kálfar og lömb grípa stundum til í ótta sínum við mannfólkið. Það er mikilvægt ef maóur ætlar að ná þeim úr sjónum aö standa ekki í fjömnni heldur að fara í burtu eða fela sig, þá kemur skepnan aftur, sé hún ekki komin það langt að ekki borgi sig að snúa við,” sagði Birkir að lokum. ■hþ. saman og hver veit nema við sínum afraksturinn þegar líða tekur á veturinn,” sagði Jón. BABBI » CO. Meðal gesta við opnunina var listamaðurinn Steingrímur St. Sigurðsson sem um þessar mundir dvelur í Sóltúni, húsi ísfirðingafélagsins á Isafirði en þar vinnur hann nú að hugðarefnum sínum. XT ÉG HXTÐIVÆNOI • RABBI » CO. • XT ±Q HKTÐITÆNQI • BABBI » CO. • XT ÍO HXTDITHNOI • oc <c iD Jetmunaleikur 'OAQIMM 24 Flugleiða og Rabba &Co. Það eina sem lesendur BB þurfa að gera O o til Bæjarins besta, Sólgötu 9, Isafírðl fyrir þriðjudagskvöldið 16. nóvember nk. Dregið verður síðan úr réttum lausnum í beinni útsendingu á Bylgjunni FM 97,9 fimmtudaginn 18. nóvember kl. 18:30 Spumingar: sem Rabbl hefvr leifdJ með um dagana Z Hvaí héf fyrrl sótópfafo Rabba? 3. HvarerRabblfæddur? Athl Ftugleiðir bjóða 50% ahlátt á farseðlum á tónleikana Svarseðill: J• ••••«•••••••••••••••••••«••••••••••«••••••••«••••••••••«••• 2. ••«••••••••••••••••••••••••••«•••••••••«•••••••••«••••••••• >• ••••••••••••••«•••••••••••••••••••«•••••••••••••••••••••••• sM; Vinningar: 1. Flugfar Ísafj.-Rvík,- ísaf. ásamt mlða á tónleikana. 2. Flugfar Ísafj.-Rvík.- ístrf. ásamt mlða á tónlelkana. 3. Mlðl á tónlelkana 4. Miði á tónlelkana 5. Bolur, merktur ‘Rabbi & Co." BÆJARINS BESTA FORSALA AÐGÖNGUMIÐA í HUÓMUM, UÓNINU FLUGLEIDIR r979 'Eoasaan RABBI 6• CO. <* 8 IÐtLSTA IgJBH 09 JB • '00 <0 IBSVH • IÐHBTAIOZXH Ðf ÆK • '00 « IBBVB • IÐNWA IOJBH Ðf JX • ‘OO -B IBBVH

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.