Bæjarins besta - 10.11.1993, Side 11
BíJARINS EETA • Miðvikudagur 10. nóvember 1993
11
Ss?
PlaSLleda'
Wjöðð*
&
Hafíð
samband við
Sigurjón
í síma 4560
BÆJARINS BESTA
Veðrið næstu daga
Veðurspádeild Veðurstofu íslands
10. nóvember 1993 kl. 10:31
Horfur á landlnu nœsta sólarhring:
STORMVIÐVÖRUN: Búist er við stormi á SV-miðum,
Faxaflóamiðum, Breiðafl arðarmiðum, SA-miðum, V-
djúpi, S-djúpi og SV-djúpi.
Áfrarnhaldandi útsynningur, stormél SV-til og eins
verður einhver éljagangur V-til á Norðurlandi. Á NA-
og A-landi verður aftur á móti þurrt. Reikna má með
nær samfelldri snjókomu um landið SV- og V-vert um
tíma í nótt. Á morgun verða litlar breytingar, SV-áttin
verður þó lítið eitt hægari norðanlands og áustan.
Veður fer hægt kólnandi.
Horfur á landinu föstudag:
SV-strekkingur og vægt frost víðast hvar. Éljagangur
S-lands og vestan, en þurrt NA-til.
Horfur á landinu laugardag:
V- og NV-átt með éljagangi um mikinn hluta landsins,
síst þó á SA-landi og Austijörðum.
Horfur á landinu sunnudag: ^
Útlit íyrir N-lægan vind og harðnandi frost. Éljagangur
, en þurrt syðra.
Forevhr Young
INDECENT
PROPOSAL
SOUTH
CENTRAL
Dídí
Torfa
SPAUGARI síðustu viku,
Þórdís Jónsdóttir, skoraði
á Dýrfinnu Torfadóttur,
gullsmið og sjóntækjafræð-
ing að koma með næstu sögu
og hér kemur hennar fram-
lag:
„Þar sem áskorandi minn
úr síðasta blaði og ég, erum
báðar ágætlega giftar sam-
viskusömum, opinberum
starfsmönnum, finnst mér vel
við hæfi að segja hér stutta
sögu af aðdáunarverðum
ríkisstarfsmanni.
Þannig var að þrír stráka-
púkar vom að monta sig af
feðmm sínum. Sáfyrsti sagði
með glampa í augunum frá
því hvað pabbi hans væri snar í
snúningum. Hann gæti auðveld-
legahlaupiðjafnhrattogbyssu-
kúla og blési ekki úr nös. Þá tók
annar upp þráðinn og sagði að
sér þætti þetta nú ekki mikió.
Pabbi sinn væri í helmingi betri
þjálfun. Hann léti sig ekki muna
um að hleypa af skoti úr riffli,
leggja hann frá sér og hlaupa
uppi kúluna. Eftir að hafa
hlustað á þessa afrekaskrá stóðst
sá þriðji ekki mátið og sagði:
Iss, þetta er nú ekkert. Pabbi
minn er sko, ennþá fljótari.
Hann fer á skrifstofuna klukk-
an átta á morgnana og er búinn
klukkan ftmm en það bregst
ekki að hann er alltaf kominn
heim klukkan þrjú.”
Eg skora á Margréti
Svavarsdóttur, rœkjuvinnslu-
konu, að koma með nœstu
sögu.
^mHUOMAR
| BÆJARINS BESTA |
.979
VHýTSÆLDALISTHm - PLOTXJKYNNDIG
plituma'
45. vlka
1. Lífið er Ijúft
Bubbi Morthens
2. Algjört möst
Ymsir flytjendur
3. Pearl Jam
Pearl Jam
4. Very
Pet Shop Boys
5. Now’93
Ymsir flytjendur
6. Diskó bylgjan
Ymsir flytjendur
7. Bad OutOfHell
Meat Loaf
8. Serinity
Culture Beat
9. Come On Feel
The Lemonheads
10. What’s Love Got To...
Tina Turner
Lemonheads
Come On Feel
The Lemonheads
Nýlega kom út fjóröa plata
hljómsveitarinnar Lemonheads
- Come On Feel. Síðasta plata
hljómsveitarinnar It’s a Shame
About Ray, sigraöi heiminn
gersamlega eins og flestum er
kunnugt. A þessari nýju plötu er
hvergi slegiö af og fimmtán ný
lög tryggja pottþétta plötu fyrir
unnendur rokksins.
Sérstaklega má nefna hiö
ljúfa lag - Into Your Arms, en
myndbandiö viö þaö lag ættu
menn ekki aö láta fram hjá sér
fara. Fjöldi gestaspilara
gefur plötunni aukna breidd,
t.d. tekur söngkonan Belinda
Carlisle lagiö 1 slagaranum -
ril Do It Anyway.
I heildina má segja aö -
Come On Feel, sé beint
framhald af síöustu plötu
sveitarinnar þar sem ekta
gítarrokk ræöur ríkjum. Góö
fjárfesting!!
FM 97,9 á miðvikudagskvöldum kl. 20:00
Topp tíu lögln og plata vikunnar fást / Hljómum,
Ljönlnu, Skeiði.
Tof’f’ Pfk
login
1. In My Ðefense
Freddy Mercury
2. Stay (Faraway, So Close)
U2
3. Sem aldrei fyrr
Bubbi Morthens
4. Alone
Urmull
5. Spaceman
4 Non Blondes
6. Go West
Pet Shop Boys
7. Plush
Stone Temple Pilots
8. Fækkaðu fötum
SSSól
9. Creep
Radioheads
10. Aquarius
Sinitta
42 ára fjölskyldumaður óskar
eftir atvinnu við beitningu.
Fritt fæði og herbergi skilyrði.
Upplýsingar í síma 91-79179.
Óska eftir (búð á leigu á (sa-
firði frá 1. des. fyrirkörfubolta-
þjálfara. Upplýsingar géfur
Geir í síma 3537.
Til sölu fjögur 31”x12,50
nagladekkákr. 25.000. Upp-
lýsingar gefur Sigdór í símum
4448 og 3660.
Ti! sölu eru 4 eldhússtólar,
krómaðir með svörtu leðri.
Verð ca. 2.000 kr. stk. Á sama
stað er óskað eftir baðborði.
Upplýsingar í síma 7527.
Til sölu er Nintnendo leikja-
tölva með byssu, fjarstýringu
og 6 leikjum. Uppl. í s. 7723.
Kvenfélagskonur (safirði!
Marintza Poulsen verður með
sýnikennslu í veisiuundir-
búningi, skreytingum o.fl. í
Húsmæðrask. mánud. 15.
nóv. kl. 20. Uppl. og skráning
í s. 3774 (Signý), 3593 (Elín)
og 3583 (Valgerður).
Óska eftir stúlku til að passa
2 kvöld í víku. Þart að vera
vön börnum. Uppl. I síma
Óska eftir að kaupa gamlan
skáp, stof u-, borðstof u- eða
fataskáp. Þarf að vera góð
hirsla og helst úr dökkum við.
Óska einnig eftir á gamalli
Ijósakrónu. Uppl. í s. 4433.
Til sölu er Yamaha SRV vél-
sleði, árg.’85. Upp. I s. 7372.
Til söluerMMC Galant2000
station, árg.’81, skoðaður’94.
Góður bíll á góðum kjörum.
Uppl. í símum 3905 og 4300.
Tapast hefur krómaður
hnúður af regnhlíf. Finnandi
vinsaml. hringi í síma 3227.
Til sölu er BMW 320 árg.’80
og Kawasaki vélsleði. Hvort
tveggja fæst mjög ódýrt. Upp-
lýsingar f síma 7285.
Fimm hvolpar fást gefins.
Móðirin er Labrador, faðirinn
er blandaður Colley. Upp-
lýsingar I síma 7579.
Óska eftir 2-3 herb. íbúð á
(safirðl. Ein reglusöm með
meðmæli. Uppl. gefur Krlstín
ísíma 91-642593 e. kl. 19.
Til sölu er Dancall farsími
með öllu og Carlsboo há-
talarar og box, 300 W. Upp-
lýsingar f sfma 7843.
Tií sölu er vélsleði, Polaris
440XCR. Uppl. í síma 3081.
Til sölu er uppþvottavél í
bo rð. U pplýsingar í síma4430.
Tll söl u er 20 feta þu rrgámur.
Upplýsingar í síma 3847.
Til sölu eru barna- og full-
orðins ullarsokkar. Upp-
lýsingar í slma 3628.
Til sölu er Grand Wagoneer
’84, ekinn 78.000 mílur.
Vökvastýri, sjálfskipting, splitt-
að drif, aukatankur, topplúga
o.lf. Uppl. í s. 8254 e. kl. 19.
Til sölu er Arctic Cat Cougar
vélsleði árg.’90, ekinn 4300
mílur. Fæst á skuldabréfi.
Upplýsingar I síma 7426.
Tíl sölu er MMC lancer 4x4
árg.’91, ekinn 44.000 km.
Upplýsingar I síma 4447.
Til sölu eru tvö lítið notuð 35"
BF Goodridge dekk. Upp-
lýsingar I síma 4447.
Tl sölu er Simo bamakerra
u.þ.b. ársgömul. Upplýsingar
í síma 4662.
Til sölu ervatnsrúm, 150x200
cm. Upplýsingar í síma 4338.
Til sölu er Lynxtölvuspilmeð
tveímur leikjum og straum-
breyti. Upplýsingar í síma
5454 millí kl. 19-20.
Smáauglýsingar i BB. Góðar.