Bæjarins besta


Bæjarins besta - 16.03.1994, Page 14

Bæjarins besta - 16.03.1994, Page 14
14 BÆJARINS BESTA • Miðvikudagur 16. mars 1994 ✓ Slysavarnarkonur! Munið föndrið í Sigurðarbúð nk. iaugardag, 19. mars, fráki. 14 ti! 17. Kaffi á könnunni. Félag hjartasj'úklinga á Vest- fjörðum mínnir á að Ragnar Daníelsson, hjartasérfræð- ingur, verður á Heiisugæslu- stöðinni á ísafirði dagana 28.- 30. mars nk. Tif leigu eríbúð I Bolungarvík. Uppl. í síma 7426 á kvöldin. Til leigu er 2ja herb, íbúö að Fjarðarstræti á Ísafírði. Upp- lýsingar í síma 4679. Óska eftir að leigja 3ja herb. ibúð á ísafirði. Upplýsingar í síma 4472. Þrælvanur sjórrtaður óskar tonna. Uppl. f síma 6180. Óska eftir barnaskíðum, 90 cm og 107 cm, og skíðaskóm nr. 24 og 30. Upplýsingar í síma 3174 e. kl. 19. Óska eftirbarnfóstru í Hntfs- dal fyrir eins árs dreng eftir hádegi 1-2 daga í viku fram t tnaí. Uppl. g. Linda í s. 4686. Tti söíu erklárhesturmeðtöiti. Uppl. gefur Ltnda t síma 4686. Óska eftir að kaupa kojur. Upplýsingar gefur Sirrý í símum 8172 og 8343. Tti sölu ervélsleðakerra með breiðu sturtubeisli. Uppfýs- ingar í síma 4543. Titsölu erMMC Galant station árg.’ 81, skoðaöur ‘95. Upp- lýsingar í síma 4948. Ttl söiu er 5 tonna trébátur, dekkaður, m. krókaieyft og iínuútbúnaði. Upplýsingar í síma6174. Til söiu er 4ra herb. 115m2 tbúö f tvíbýlishúsi, ásamt bils- kúr, í Bolungarvik. Upplýsíngar í síma 7568. Tii sölu er Skandic vélsleði árg.’84. Uppiýsingar í síma 3882 eftir kl. 19._________ Óska eftir íbúð á ieigu á ísa- firði. Leiguskiptí koma til greína. Upplýsingarfsima92- 12745. Til söfu er Pfaff saumaborð á kr. 10.000. Uppi.ísíma 7477. Til söiu er Suzuki TS-50skelii- naöra, árg.’89, ektnn 8000 km. Uppiýsingar gelur Kristján í síma 7388. Til sölu er 160 cm skíði með btndingum og klossum nr. 29- 40. Einnig tii söiu Metallion bekkpressubekkur. Uppl. gefur Jón Geir í stma 4142. Til sölu er mótorhjólaleður- jakki. Uppl. í stma 4029. Óska eftir að taka á leigu 3- 4raherb.íbúðálsafirði. Leigu- skiptí í Kópavogi koma til greina. Upplýsingar gefur Henrý í s. 3051 eða Jóna í s. 91-44968. Til sölu er Toyota 4Runner árg.’91. ekinn 23.000 km. Rauður og grár að iit. Upp- hækkaður á 33" dekkjum, al- felgur og sjálfskiptur. Upp- lýsingar í síma 7080. Til sölu er eftirfarandi: Góð skellinaðra, Honda MT árg. ’82,50cc. Fisher150cmskíði með bíndingum. Lítið notaðir Salomonskíðaklossarnr.41 (tvö pör). Tvetr alveg ónotaðir rúskinnsjakkar (mittisjakkar m. stroffi) í stærð smail. Tvö hamstrabúr, annað tveggja hæða en hitt iítið hringlaga (bæði með ýmsum fyigihlut- um). BMX reiðhjól. Upp- lýsíngar t síma 3942. Ttl sölu er Kingsizevatnsrúm. Uppt. í síma 7715 kl. 19-21. Til sölu er vel með farið sófa- sett, 3ja sæta + 1 stóll. Upp- lýsingar t stma 5142. FRÉTTIR AF SJÁVARÚTVEGINUM, FISKVINNSLUNNI OG FLEIRU í PEIM DÚR Bolungarvík: 4.500 lestir af loðnu á land SEX loðnuskip lönduðu í Bolungarvík í síöustu viku og fram til dagsins í dag, samtals 4,490 lestum. Björg Jóns- dóttir landaði bæði á mánu- dag og þriðjudag í síðustu viku, samtals 771 lest. A laugardag landaði Þórs- hamar 531 lest, Guðmundur Olafur landaði 568 lestum á sunnudag, Súlan 689 lestum á mánudag, Björg Jónsdóttir 560 lestum í gærdag, V íkurberg 571 lest sama dag og í morgun kom Höfrungur með 800 lestir. Fjórir línubátar réru frá Bolungarvík í síðustu viku og var heildar- aflinn 53,8 tonn. Aflahæstir voru Flosi með 19,3 tonn og Guðný með 19 tonn. Tíu inn- fjarðarrækjubátar kornu með 33,3 tonn í síðustu viku og af þeim var Þjóðólfur aflahæstur með 6,7 tonn og Sigurgeir Sigurðsson með 6,0 tonn. Dagrún fór í sinn fyrsta túr eftir siglingu á laugardag. Heið- rún kom til Bolungarvíkur á fimmtudag í síðustu viku með 44 tonn. Skipið hélt út á veiðar á laugardag. A mánudag fór skipið inn til Reykjavíkur þar sem skipt var um radar. Aætlað var að Heiðrún færi aftur á veiðar í dag. Súðavík: Góð veiði GOÐ veiði hefur verið hjá rækjuskipunum tveimur frá Súðavík að undanförnu. Bæði Kofri og Haffari komu með mjög góðan afla í síðustu viku og var þá um mettúr að ræða hjá Haffara. Haffari kom aftur inn í morgun með 30 tonn og Kofri landaði 35 tonnum á mánudag. Innfjarðarrækjubátar staðarins komu með rúm 17 tonn að landi í síðustu viku og skiptist aflinn eftirfarandi milli báta: Feng- sæll 4,4 tonn, Hafrún 4,2 tonn, Valur 8,8 tonn. Bessinn fór út á þriðjudag í síðustu viku og hélt þegar suður fyrir land ,,á flótta undan þorskinum”. Jafnvel er gert ráð fyrir skipið landi fyrir sunnan að þessu sinni. Starfsfræðslunefnd fiskvinnslunnar: Efnir Ul íslandsmeistara- móts í handflökun FOSTUDAGINN 22. aprd næstkomandi mun Starfsfræðslu- nefnd fiskvinnslunnar í samvinnu við Fiskvinnsluskólann í Hafnarfirði, Samtök fiskvinnslustöðva og fleiri aðila, standa fyrir íslandsmeistaramóti í handflökun. Keppni í þessum verkþætti við fiskverkun hefur ekki farið franr áður hérlendis en hún verður haldin í Fiskvinnslu- skólanum í Hafnarfirði. Mark- miðið með þessari keppni er að auka áhuga þeirra sem starfa við sjávarútveg, á handfiökun, en með aukinni tæknivæðingu fiskvinnslunnar hér á landi á undanfömum áratugum hefur þessi verkkunnátta víða tapast niður. Með samningunum um EES sem tóku gildi í upphafi þessa árs féllu niður EB-tollar á ferskum og söltuðum fisk- flökum frá Islandi og má því gera ráð fyrir að útflutningur á ferskum og söltuðum flökum á Evrópumarkað muni fara vax- andi á næstu misserum og þörfin fyrir góða handflakara aukast að sama skapi. Keppt verður í handflökun á þorski, karfa og einni tegund af flatfiski. Dæmt verður eftir gæðum, nýtingu og hraða. Dónrarar verða frá Rannsókna- stofnun fiskiðnaðarins, Fisk- vinnsluskólanum og úr fisk- vinnslunni. Verið er að stað- færa keppnisreglur fyrir mótið, en notaðar verða reglur Heims- meistaramótsins í handflökun (World Fish Filleting Champ- ionship ), sem haldið er árlega í Bandaríkjunum. Islandsmeist- ari í handflökun 1994 vinnur til verðlauna ferð til þess að keppa á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Bellingham í Wash- ington fylki á NV-strönd Bandaríkjanna, 3.-4. júní nk. Leitað hefur verið eftir stuðn- ingi til þess að senda keppanda frá Islandi á heimsmeistara- mótið m.a. til sölusamtaka í sjávarútvegi, Marel og Sam- vinnuferða-Landsýn og hafa viðtökur verið mjög góðar. Nánari upplýsingar um mótið veita þeir Gissur Pétursson, verkefnisstjóri Starfsfræðslu- nefndar í síma 91-609670 og Arnar Sigurmundsson, for- maður nefndarinnar, í síma 91- ísafjörður: Skutull kemur í dag með fulla lest af rækju RÆKJUSKIPIÐ Skutull er væntanlegt til Isafjarðar í dag með fulla lest af rækju, eða um 240 tonn. Aflann hefur skipið fengið á 15 dögum og er verðmæti hans um 25 milljónir króna. Er Skutull hélt á veiðar fyrir rúmum hálfum mánuði hélt hann beint á Dohrnbanka en þar reyndist lítil veiði. Var því farið í Reykjafjarðarálinn og út á Húnaflóa og þar reyndist góð veiði. Frá áramótum hefur skipið farið í þrjá túra og aflað fyrir rúmar 75 milljónir króna sem telst mjög gott. Skipstjóri í veiðiferðinni sem lauk í dag var Rafn Svansson. Sléttanes ÍS-808. Fáfnir hf. á Þingeyri: Selur stórmörkuðum í Evrópu úthafskarfa í neytendaumbúðum FÁFNIR hf., á Þingeyri hefur gert samning um sölu á umtalsverðu magni af úthafskarfa í neytendaumbúðum til stórmarkaða í Evrópu. Kemur samningur þessi í beinu fram- haldi af þróunarstarfi í fullvinnslu sjófrystra sjávarafurða sem fyrirtækið hefur staðið fyrir í samvinnu við þróunarsetur íslenskra sjávarafurða, Iceland Seafood Ftd., í Frakklandi og Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Þá hefur fyrirtækið þróað vörur úr sjófrystum þorski, sem fullunnin verður á Þingeyri og seldur m.a. til Bandaríkjanna. ísafjörður: Páll Pálsson með 85 tonn AÐEINS tveir af ísfirsku togurunum hafa komið inn til löndunar frá því við sögðum síðast aflafréttir. Páll Pálsson kom með 85 tonn af blönduðum afla á sunnudag og sama dag kom Stefnir með 70 tonn. Guðmundur Péturs landaði 24 tonnum af rækju á laugar- dag og Hersir var væntanlegur í land í dag. Guðbjartur og Hálfdán í Búð munu vera að veiðum fyrir sunnan Vest- mannaeyjar og var ekki vitað í nrorgun hvenær þeir héldu heim á leið. Á svipuðum slóðurn er Guðbjörg, en hún hefur að undanförnu verið að fiska í siglingu. Á föstudag var Guð- björgin komin með 130 tonn en skipið á pantaðan söludag í Bremerhaven í Þýskalandi á miðvikudag í næstu viku. Hinu nýja skipi Hrannar hf., sem er í smíðum í Flekkfjörd í Noregi var hleypt af stokkunum síðastliðinn laugardag. Við það tækifæri var skipinu gefið nafnið Guðbjörg og var það Sigríður Brynjólfsdóttir, eigin- kona Ásgeirs Guðbjartssonar, skipstjóra, sem gaf skipinu nafn. Samkvæmt samningum á að af- henda skipið í byrjun sept- ember. Úthafskarfinn er hausaður og heilfrystur um borð í Sléttanesi, frystitogara fyrirtækisins, en fullunninn og settur í neytenda- pakkningar í landi. Þeir hjá Fáfni hf., eru einnig að gera tilraunir með nýjar vinnslu- aðferðir sjófrysts þorsks. Þorsk- urinn er þíddur og skorinn í bita sem síðan eru lausfrystir. Sá hluti fisksins sem ekki nýtist í þessa framleiðslu er unnin í blokk. Tilframleiðslunnarhefur fyrirtækið fengið fisk frá Slétta- nesi auk þess sem keyptur hefur verið rússaþorskurog sjófrystur fiskur af íslenskum frysti- togurum. Fullvinnsla aflans tvöfaldar hefðbundið útflutn- ingsverðmæti hans.

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.