Bæjarins besta


Bæjarins besta - 30.06.2016, Qupperneq 10

Bæjarins besta - 30.06.2016, Qupperneq 10
10 FIMMTudagur 30. JÚNÍ 2016 HJÓL- GJÖRÐ YFIR- BRAGÐ ÝLFUR ÓREIÐA AUMA FYRIR- BYGGJA SKREF BLUNDUR LEIKUR KLEMMA FYRIRTÆKI PRÓF- TITILL INNYFLA HEGNI HLJÓMA KLIÐUR STÍGANDI ÁLOXÍÐ SÝKING ÚTSKOT BLÓÐSUGA FYRIRHÖFN LÖNG LÍN SÝNIS- HORN FRUMU- EFNI HÚSPLÁSS MÁLMUR LÆRA KOSNING SKAKKI KK NAFN GEYMSLU- TURN FRÁ TILRÆÐI ÖGN TVEIR EINS GRAS- ÞÖKUR SUSS SJÁ FORMÓÐIR BRAG- SMIÐUR ÓSKA RÆKI- LEGAR AÐALS- TITILL TVEIR EINS AÐ LOKUM SKÓA Á FÆTI SPRIKL KVK NAFN GRANNUR ÞUS TÓM MILDALÖGUN VÖKNA ÚTMÁ MJAKA FLAT- ORMUR HAM- FLETTA MÓÐURLÍF SAMÞYKKI DÁ TRJÁ- TEGUNDAR Krossgátan Dagar Íslands 30. júní 1579: Í Bæ á Rauðasandi var framið rán er erlendir hvalveiðimenn rændu Egg- erti Hannessyni sýslumanni og heimtuðu fyrir hann lausnargjald. 30. júní 1968: Kristján Eldjárn var kjörinn forseti Íslands. 1. júlí 1928: Líflátshegning var afnumin á Íslandi og hafði ekki verið beitt í nær heila öld. 1. júlí 1958: Ný umferðarlög tóku gildi og hækkuðu hámarkshraða í þéttbýli úr 30 í 45 km/klst og utan þéttbýlis úr 60 í 70 km/klst. Um leið lækkaði bílprófsaldur úr 18 árum í 17 ár. 2. júlí 1876: Alls 752 Norðlendingar fluttust búferlum til Ame- ríku; þeir lögðu af stað með skoska gufuskipinu Verona frá Akureyri til Glasgow þennan dag og sigldu síðan þaðan til Ameríku. Þetta var stærsti hópurinn sem fór í einni ferð til vesturheims. Tíu dögum síðar fór 400 manna hópur með sama skipi frá Seyðisfirði. 4. júlí 1685: Halldór Finnbogason var brenndur á báli á Þingvöll- um, gefið að sök að hafa snúið Faðirvorinu upp á andskotann. Þetta var síð- asta galdrabrenna á Íslandi. 5. júlí 1942: Fjögur flutningaskip og eitt herskip fórust þegar þau sigldu á tundurdufl skammt norðan við Vestfirði í slæmu skyggni. Skipin voru á leið frá Múrmansk í Rússlandi og til Hvalfjarðar. Yfir 250 mann fórust og er það því stærsta sjóslys Íslands- sögunnar.

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.