Bæjarins besta


Bæjarins besta - 21.12.1994, Blaðsíða 12

Bæjarins besta - 21.12.1994, Blaðsíða 12
Fæðingar á Fjórðungssjúkrahúsinu á ísafirói - allt útlit fyrir að fyrra met, 101 barn, verði slegið ALLS hafa eitt hundrað börn fæðst á Fjórðungssjúkrahúsinu á Isafirði það sem af er þessu ári og virðist allt benda til þess að um metár í fæðingum verði að ræða, a.m.k. hin seinni ár. Flest börn fæddust árið 1992 eða 101 og vantar því aðeins eitt barn til viðbótar til að slá það met. Stúlkur eru í meirihluta til þessa en 53 stúlkur hafa fæðst á móti 47 drengjum. Fæðingar voru flestar í júní, 14, 13 börn komu í heiminn í október og 12 í apríl. 11 komu í maí og 9 í nóvember. Fæstar voru fæðingarnar í mars og ágúst eða 5 ef frá er talinn þessi mánuður en aðeins ein stúlka hefur fæðst á FSI í desember. Flest börn á einum sólarhring komu í heiminn 12. júní eða fjögur og þrjú börnfæddust 12. október. Hér áeftirfer listi yfiröll þau börn sem hafa fæðst á FSI frá byrjun þessa árs til dagsins í dag. 20. janúar: Drengur, 3.050 g. og 51 sm. Foreldrar: Rann- veig Halldórsdóttir og Kristján Jóhann Guðmundsson, Stór- holti 19, ísafirði. 22. janúar: Stúlka, 3.190 g. og 51 sm. Foreldrar: Þóra Björk Sigurðardóttir og Sigurður Snorri Jónsson, Pólgötu 6, ísa- firði. 29. janúar: Stúlka, 3.680 g. og 53 sm. Foreldrar: Herdís Egilsdóttirog BrynjólfurGarð- arson, Hjallavegi 4, Flateyri. Febrúar: Janúar: 2. janúar: Stúlka, 3.020 g. og 50 sm. Foreldrar: Aldís Hanna Arngrímsdóttir og Þórir Jakobsson, Stigahlíð 4, Bol- ungarvík. 8. janúar: Drengur, 3.870 g. og 55 sm. Foreldrar: Iris Arnadóttir og Jakob Þorsteins- son, Hlíðarvegi 3, Isafirði. 17. janúar: Drengur, 4.450 g. og 56 sm. Foreldrar: Berg- lind Arnadóttir og Stefán Haga- lín Ragúelsson, Stórholti 11, 2. febrúar: Stúlka, 3.500 g. og 53 sm. Foreldrar: Ragn- heiður Sigþórsdóttir og Bergvin Eyþórsson, Eyrargötu 3, Suður- eyri. 10. febrúar: Drengur, 4.250 g. og 55 sm. Foreldrar: Hall- fríður Ingibjörg Friðriksdóttir og Magni Viðar Torfason, Aðalstræti 25, ísafirði. 12. febrúar: Drengur, 3.885 g. og 52 sm. Foreldrar: Margrét Guðbjartsdóttir, Mánagötu 9, Isafirði og Karl Elíasson, Hjallabraut 88, Hafnarfirði. 14. febrúar: Stúlka, 3.230 g. og 52 sm. Foreldrar: Val- gerður Benediktsdóttir og Kjartan Gunnarsson, Múlalandi 12, ísafirði. 17. febrúar: Stúlka, 3.300 g. og 51 sm. Foreldrar: Ingi- björg Friðþjófsdóttir og Finnur Þór Halldórsson, Pólgötu 6, ísa- firði. 18. febrúar: Stúlka, 4.095 g. og 52 sm. Foreldrar: Alma Björk Sigurðardóttirog Hlynur Snorrason, Móholti 8, ísafirði. 28. febrúar: Drengur, 4.410 Starfsfólk íslandsbanka óskar landsmönnum allra heilla d nýju dri og þakkar samskiptin d drinu sem er að líða. Gleðilega hdtíð! ÍSLANDSBANKI Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði. g. og 54 sm. Foreldrar: Guð- ríður Olafía Kristinsdóttir og Guðmundur Jón Sigurðsson, Olafstúni 5, Flateyri. 28. febrúar: Stúlka, 3.870 g. og 52 sm. Foreldrar: Sigur- laug Hauksdóttir og Guðjón Ólafsson, Sundstræti 28, ísa- firði. Mars: 1. mars: Stúlka, 4.060 g. og 56 sm. Foreldrar: Svanhvít Guðrún JóhannsdóttirogÓlafur Þór Gunnlaugsson, Fjarðar- stræti 55, ísafirði. 2. mars: Drengur, 3.520 g. og 54 sm. Móðir: Kristín Sig- urðardóttir, Grundargötu 6, Isa- firði. 10. mars: Drengur, 3.225 g. og 50 sm. Foreldrar: Guðrún Guðný Elíasdóttirog Karl Guð- mundur Kjartansson, Aðalgötu 16, Súðavík. 19. ntars: Drengur, 4.290 g. og 55 sm. Foreldrar: Guðlaug Rögnvaldsdóttir og Jón Lárus Guðmundsson, Brekkugötu 52, Þingeyri. 26. mars: Stúlka, 3.730 g. og 53 sm. Foreldrar: Guðmunda HreinsdóttirogGuðjón Ingólfs- son, Auðkúlu. Dýrafirði. Apríl: 1. apríl: Stúlka, 2.620 g. og 47 sm. Foreldrar: Karen Óla- dóttir og Ómar Helgason, Urð- arvegi 78, Isafirði. 3. apríl: Stúlka, 3.880 g. og 52 stn. Foreldrar: Hjördís Hjart- ardóttir og Björgvin Guðjóns- son, Túngötu 18, Isafirði. 5. apríl: Stúlka, 4.280 g. og 53 sm. Foreldrar: Sigríður Fanney Jónsdóttir og Pálmi Halldórsson, Aðalgötu 14, Súðavík. 10. apríl: Drengur, 4.000 g. og 54 sm. Foreldrar: Lilja Kristinsdóttir og Jón Svanberg Hjartarson, Brimnesvegi 14, Flateyri. 13. apríl: Drengur, 3.650 g. og 54. sm. Foreldrar: Sigrún Hulda Sigmundsdóttir og Finn- bogi R. Jóhannesson, Aðal- stræti 20, ísafirði. 17. apríl: Drengur, 4.060 g. og 53. sm. Foreldrar: Salbjörg Sigurðardóttir og Guðmundur Halldórsson, Svarthamri, Álfta- firði. 19. apríl: Stúlka, 3.300 g. og 52 sm. Foreldrar: Elín Gunnars- dóttir og Sigurgeir Sveinsson, Heiðarholti 6, Keflavík. 19. apríl: Stúlka, 3.160 g. og 55 sm. Foreldrar: Beverly Stephenson og Björn Davíðs- son, Tangagötu 8a, ísafirði. 21. apríl: Drengur, 2.980 g. og 51 sm. Foreldrar: Guðbjörg Guðbjörnsdóttir og Sigurður Þórisson, Hjallavegi 27, Suður- eyri. 21. apríl: Drengur. 3.140 g. og 51 sm. Foreldrar: Sigríður María Gísladóttir og Grétar Þór Björgvinsson, Grundarstíg 4, Flateyri. 26. apríl: Drengur, 3.720 g. og 52 sm. Foreldrar: Bergþóra K. Borgarsdóttir og Sigurður Bjarki Guðbjartsson, Aðalstræti 26, ísafirði. 29. apríl: Stúlka, 4.650 g. og 54 sm. Foreldrar: Árný Einars- dóttir og Sigurður B. Ástvalds- son, Stórholti 1 1, Isafirði. Maí: 3. inaí: Drengur, 4.245 g. og 55 sm. Foreldrar: Ingibjörg Snorradóttir og Guðbjörn Sal- mar Jóhannsson, Silfurgötu 9. Isafirði. 4. maí: Stúlka, 3.880 g. og 54 sm. Foreldrar: Svanhildur Lýðsdóttir og Eyþór Atli Scott, Eyrarvegi 13, Flateyri. 6. maí: Stúlka, 3.330 g. og 50 sm. Foreldrar: Helga Bryn- dís Kristjánsdóttirog Jón Viggó Gunnarsson, Urðarvegi 43, Isa- firði. 8. maí: Drengur, 3.210 g. og 52 sm. Foreldrar: Guðrún Hreinsdóttir og Friðbjörn Osk- arsson, Bakkavegi 37, Hnífs- dal. 10. maí: Drengur, 4.040 g. og 54 sm. Foreldrar: Rósa Guðrún Linnet og Þorvaldur Þórðarson, Stað, Súgandafirði. 12. maí: Stúlka, 3.450 g. og 51 sm. Foreldrar: Michelle Sonja Horne og Egill Ibsen Oskarsson, Miðtúni 27, lsafirði. 16. maí: Stúlka. 3.140 g. og 50 sm. Foreldrar: Guðrún Sverr- isdóttir og Björgvin Arnar Björgvinsson, Engjavegi 33, ísafirði. 18. maí: Stúlka, 3.570 g. og 52 sm. Foreldrar: Anna Mál- fríður Jónsdóttirog VignirGuð- mundsson, Smiðiusötu 7. ísa- firði. 25. maí: Drengur, 3.660 g. og 53 sm. Foreldrar: Ingibjörg Sigríður Guðmundsdóttir og Guðmundur Salómon Ásgeirs- son, Fjarðarstræti 32, Isafirði. 25. maí: Stúlka. 3.850 g. og 53 sm. Foreldrar: Linda Jóns- dóttirog OttoHelgi Vermunds- son, Múlalandi 14, ísaftrði. 28. maí: Stúlka. 3.910 g. og 52 sm. Foreldrar: HelgaGuðrún Dal Haraldsdóttir og Magnús Örnólfur Jóhannsson, Selja- landsvegi 84, ísafirði. 12 MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1994

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.