Bæjarins besta


Bæjarins besta - 21.12.1994, Síða 18

Bæjarins besta - 21.12.1994, Síða 18
B) KK C) Bubbi Morthens. 42. „Höfum ekki efni á að missa aflaheimildirnar úr byggðarlaginu,” sagði sveit- arstjóri einn í samtali við blaðið í nóvember og vísaði þá til væntalegrar sölu á eina stóra skipi staðarins. Úr hvaða sveitarfélagi var þessi sveitarstjóri? A) Flateyri. B) Þingeyri. C) Suðureyri. 43. Fyrsta dekkskipið sem skráð hefur verið í Búðardal er frá Isafirði. Skipið var skráð þar í nóvember vegna reglugerðarákvæða sem bannar skipum frá Vest- fjörðum og Norðurlandi að veiða rækju fyrirsunnan línu sem dregin er út frá Bjarg- töngum. Hvaða skip var þetta? A) Páll Pálsson. B) Guðbjartur. C) Skutull. 44. „Við höfum verið svik- in,” sagði formaður í félagi einu á Isafirði í samtali við blaðið í nóvember eftir að félaginu var neitað um að kaupa Kaupfélagshúsið. Hvaða félag var þetta? A) Kvenfélagið Hlíf. B) Slysavarnafélagið. C) Tónlistarfélagið. Desember: 45. Tvö skip Norðurtang- ans á Isafirði hafa verið seld á stuttum tíma. Hálfdán í Búð fer til Nýja-Sjálands en hvert fer Orri? A) Til Bakka hf í Hnífsdal. B) Til Frosta hf., í Súðavík. C) Til Fiskiðjunnar Freyju hf., á Suðureyri. 46. „Lýsandi dæmi um sam- takamátt og dugnað fólksins,” sagði sjúkraþjálfari einn í samtali við blaðið er ný sjúkraþjálfunarstöð var opn- uð í byrjun desember. Hvar er þessi stöð? A) A Suðureyri. B) í Súðavík. C) I Bolungarvík. 47. Bræður tveir opnuðu verslun á Isafirði í byrjun desember. Við blaðið sagði annar þeirra að kenna þyrfti Isfirðingum að borða annað en ýsu. Hvað heitir verslunin? A) Norðurvör. B) Suðurvör. C) Neðrivör. 48. Atta fvrirtæki kepptust um vöruflutninga milli Isa- fjarðar og Reykjavíkur í byrjun desember. Það nýjasta er? A) Vesturferðir. B) Fagarnes. C) Djúpferðir. Rétt svör við fréttagetraun: 1=B. 2=C, 3=A, 4=C, 5=B, 6=C, 7=A, 8=B, 9=C, 10=A, I 1=C, 12=B, 13=B, 14=A, 15=B, 16=C, 17=A, 18=B, 19=C, 20=B, 21=C, 22=A, 23=B, 24=C, 25=B, 26=A, 27=C, 28=B, 29=C, 30=A, 31=B, 32=C, 33=A, 34=B, 35=C, 36=A, 37=C, 38=A, 39=B, 40=C, 41 =A, 42=C, 43=B, 44=C, 45=A, 46=C, 47=A, 48=B. ÓsCum starfsfóÚQ ofcfar, tiísjós off íands, svo og Vestfirðingum ötfum, jjCeðiCegrajóCa, árs ogfriðar, og föCfumjafnframt samstarf og viðsCjpti á Cíðandi ári FROSTI HF. ÁLFTFIRÐINGUR HF. Súðavík ÓsCum starfsfóCCj oCfgr og viðsCjptavinum gCeðiCegrajóCa, árs ogfriðar og föCjjumjafnframt viðsCjpti á Cíðandi ári Landsbanki íslands Útibúiö á ísafirði ‘Bcejarstjórn ísafjarðar ósfgr ísfirðinjjum gCeðiCegrajóCa oggcefurífs Cgmandi árs og faCfgr feimfgrir árið sem er að Cíða Bcejarstjórinn á ísafirði BestujóCa- og ngarsCveðjur tiCstarfsfóCCs oCfgr, Sceði tiCsjós og Cands með föCCgm fgrir samstarfið á Cíðandi ári ÓsCgm starfsfóCCi oCjfgr og Vestfirðingum öCCum gCeðiCegrajóCa, árs ogfriðar, og föCfumjafnframt samstarf og viðsCjpti á Cíðandi ári BASAFELL HF. ASAFELL HF. Adalfundur Aðalfundur Fulltrúaráðs Sjálfstæðis- félaganna á ísafirði verður haldinn að Hafnarstræti 12, 2. hæð, þriðjudaginn 10. janúar 1995 kl. 20:30. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Lagðir fram reikningar. 3. Kosningar. 4. Bæjarfulltrúar l<ynna fjárhags- áætlun. 5. Önnur mál. Stjórnin. W hárskeri Hafnarstræti 11 • ísafiröi Opnunartími Dagana 27. desember til 30. desember og 2., 3. og 4. janúar veröur opiö frá kl. 13:00 til 18:00. W hárskerí Hafnarstræti 11 ' Ur Isafjarðarkaupstaður Heimílisaðstoð Óskum eftir að ráða konu til að annast heimilishjálp og umönnun fyrir fatlaðan einstakling. Um er að ræða u.þ.b. 50% starf alla virka daga um óákveðinn tíma. Allar nánari upplýsingar gefur félags- málastjóri á skrifstofutíma í síma 3722. Félagsmálastjórinn Ísaíirði. Húsnæðisnefnd r Isafjarðar Tilsölu Til sölu er þriggja herbergja íbúð að Árvöllum 2 í Hnífsdal. íbúðin er laus nú þegar. Upplýsingar gefur Birgir Valdimarsson á bæjarskrifstofunum á ísafirði í síma 3722. 18 MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1994

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.