Bæjarins besta


Bæjarins besta - 21.12.1994, Side 24

Bæjarins besta - 21.12.1994, Side 24
A/ft í einu Iðunn hefur sent frá sér bókina „Allt í einu” eftir Colin McNaughton. Þetta er fjörleg og skemmtileg saga með bráósmellnum litmyndum. Þar segir frá grísinum Orra, sem lendir í ýmsum ævintýrum á leiðinni heim úr skólanum, því að úlfurinn Ijóti liggur í leyni - en alltaf fer illa fyrir úlfinum og Orri litli kemst heim til mömmu sinnar, grunlaus um hætt- urnar. Heijar- brúin Iðunn hefur sent frá sér bókina „Heljar- brúin” eftir Hamm- ond Innes. í kynningu útgáfunnar segir m.a.: Edwin Cruse er fífldjarfur ofurhugi sem breski flug- herinn getur ekki hamió og eftir aó hann flýgur vélinni sinni undir brú í annaó skiptið á ferlinum neyðist hann til að hætta störfum. En þá birtist hinn dularfulli lain Ward og býður honum starf við björgun flugvélar í Suóur-íshafinu. Þar bíður Herkúles-vél föst á borgarísjaka. Brátt rennur upp fyrir Cruse aó nú hefur hann fengist vió erfióasta verkefni lífs síns. Skjól- stæðing- urinn Iðunn hefur sent frá sér bókina „Skjól- stæóingurinn” eftir John Grisham, sem oróinn er einn vin- sælasti spennu- sagnahöfundur veraldar. Eftir hann hafa áður komið út hinar frábæru spennusögur, Fyrir- tækið og Pelíkana- skjalið. Kvikmyndin The Client, sem geró er eftir bókinni, var nýlega sýnd hér á landi við miklar vinsældir. „Þegar Mark Sway laumast einn daginn ásamt litla bróður sínum út í skóg fyrir utan heimili þeirra í Memphis veróa þeir vitni að óhugnaleg- um atburði. Maður ekur bíl sínum inn í rjóður í skóginum og hefur augljóslega í hyggju að svipta sig lífi. En áður en það gerist fær Mark að heyra hættulegt leyndarmál, sem getur kostað m.a. langa fangelsisvist. VEGAGERÐIN Vestflarðagöng Botnsheiðargöng verða opin fyrir akandi umferð sem hér segir: Miðvikud. 21. des. kl. 9- Fimmtud. 22. des. kl. 9- Föstud. 23. des. kl. 9- Mánud. 26. des. kl. 13- Miðvikud. 28. des. kl. 9- Föstud. 30. des. kl. 9- Eftir áramót verða þau opin: Mánud. kl. 9 - 12 og kl. 17 - 18 Miðvikud. kl. 9 - 12 og kl. 17 - 18 Föstud. kl. 9 - 12 og kl. 17 - 18 Laugard. kl. 10 - 12 Bíðið við gangamunna. Hleypt verður í gegn á u.þ.b. 15 mínútna fresti. Ós/qim starfsfóÚQ o/fáar ojj viðsÍQptavinum jjieðUegrajóta, árs ogfriðar og fö/jjumjafnframt samstarf og viðs/Qpti á ííðandi ári ísfang ítf Suðurgötu • ísafirði Sparisjóður SúðavífQjr SLðaígötu • Súðavíf<f Versíunarmarmféíag ísafjarðar • ísafirði jfaupféiag ‘Dýrfirðinga jfáfnir • <Þingeyri Ú tvegsmannafélag Úestfjarða • ísafirði %aupfé[ag ísfirðinga ÚtiSúið íSúðavíff VéfBátaábyrgðarféfxig ísfirðinga Þuríður ftf fHafnarstrceti 14 • ísafirði Ofafnargötu 80 • ‘Boíungarvííj (jná fif (fútteyrarfreppur Úitastíg 1 • Bofungarvífj fpánargötu 11 • fíateyri Sparisjóður Önundarfjarðar Söíusfáíinn Súðin Síafnarstrceti 1 • jffateyri Hðalgötu • Súðavífj Sparisjóður Þingeyrarfrepps Ármann Leifsson Þingeyri Búðarfanti 2 • Boíungarvífj ísafjarðarfeið ff féfagsfgup sf Siðafstrceti 7 • ísafirði Lfafnarstrceti 11 • fíateyri ‘Eyrarsparisjóður ‘Patrefsfirði • fáffnafirði Jón og Magnús ff Úífsá • ísafirði fisfjðjan freyja ApóteffLsafjarðar freyjugötu 1 • Suðureyri Hafnarstrceti 18 • ísafirði 24 MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1994

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.