Bæjarins besta - 01.03.1995, Blaðsíða 8
Fyrsta íveruhús Símsons á ísafirði. Símson byggði þetta iitia hús og bjó íþví
fyrsta árið sem hann var á ísafirði og e. t. v. iengur. Það stóð á ióðinni fyir ofan
Hafnarstræti 11 andspænis þar sem nú er Landsbanki ísiands. Síðan notaði
hann það sem útstillingaglugga fyrir ijósmyndir sínar.
arsmáa hús sitt og notaði
til útstillingar á myndum.
Vakti það mikla athygli á
ísafirði og áttu margir ís-
firðingar þar glaða stund.
Símson var mjög góður
Ijósmyndari, vissi mjög
mikið um sitt fag, enda
þróast með því nær frá
uþþhafi, hafði skrifað fjöld-
ann allan af formúlum, sem
hann hafði sjálfur fundið
uþp, og gert fjöldann allan
af tilraunum. Ég hefi oft
skoðað þessa mynd, sem
hér fylgir með af tækja-
búnaði hans, sem tekin er
upp úr 1920. Þar sér maður
hve geypilega vel skóaður
Símson hefurverið. Tækja-
búnaður hans hefir verið
langt umfram það sem
gekk og gerðist meðal Ijós-
myndara þess tíma, síðar
bættist við kvikmyndatöku-
vél fyrir filmustærð sem
notuð er í kvikmyndahús-
um enn þann dag í dag. Á
þessu sviði var Símson
langt á undan sinni sam-
tíð.
Hæfileikaríkar
dætur
Þegar Símson lét loks til-
leiðast að taka mig í nám,
1950, var hann orðinn
þreyttur á Ijósmyndasmíð-
inni, skógræktin átti hug
hans allan og dvaldi hann í
Tunguskógi meira og
minna allt sumarið. Ellý
dóttir hans hafði þá verið
hér heima í að því er ég
held eitt ár og unnið fyrir
hann bæði við mynda-
smíðina og sérstaklega við
litun á Ijósmyndum, en þær
voru þá handlitaðar, Ellý
hafði um langt skeið verið
forstöðumaður fyrir hand-
litunardeild stærstu Ijós-
myndastofu í Danmörku
Kehlets Stella Nova. Hún
var snillingur á þessu sviði
og hafði rifið myndastofu
Símsons upp þennan tíma
sem hún var hér heima.
Símson hefir því e.t.v. kviðið
því að taka við öllu hennar
starfi þegar hún flyttist til
Danmerkur á nýjan leik,
allavega veit ég að hann
tók mig í nám. Það sýnir
hvílíkum listamannshæfi-
leikum þessar systur voru
gæddar að þegar Eliý iét
af störfum hjá Kehlets, tók
Lyllían við forstoöumanns
starfinu og vann þar áfram
um áraraðir. Þetta var þá
ekki aðeins stærsta Ijós-
myndastofan í Danmörku
með útibú um allt land, og
hundruð manna í starfi,
heldur bárust þessari stofu
stækkaðar myndir frá
Ameríku til handlitunar,
sem var að sjálfsögðu ekki
af neinum öðrum ástæð-
um en þeim hve listavel
þær voru málaðar undir
handleiðslu þeirra systra...
.. .Símson var ákaflega til-
finningaríkur og hrifnæmur
maður, þó hann bæri það
ekki ætíð utaná sér. Ég
uppgötvaði þetta í fyrsta
sinn, þegar við vorum á
„generalprufu“ að mynda
hjá Leikfélagi ísafjarðar,
það var verið að leika stykki
sem hét Loginn helgi. Aðal-
persónurnarléku Ragnhild-
ur Helgadóttir (á Bjargi) og
Jónas Magnússon.Það var
ákaflega kalt í Alþýðuhús-
inu, efalaust verið spöruð
kyndingin. Við sátum þarna
saman einir fyrir miðju húsi
ég og Símson og fylgdumst
með leiknum, þau fóru á
kostum í þessu stykki sem
er hádramtískt, Jónas sem
lék lamaðan mann og
Ragnhildur sem lék hjúkr-
unarkonu. Þegar stykkið
náði hámarki sínu tók ég
eftir því að Símson skalf,
hélt ég að það stafaði af
kuldahrolli, en þegarhjúkr-
unarkonan hafði gefið sjúkl-
ingnum líknarsþrautunaog
hann hafði gefið upp önd-
ina, varð mér litið á Sím-
son og sá þá að tárin
streymdu úr augum hans.
Mér kom þetta svo algjör-
lega á óvart, hafði ekki lifað
mig svona inn í leikinn eins
og hann, en ég var of ungur
og heimskurtil að skilja, að
best hefði farið á því að ég
stryki þurt tár hans. Ég leit
aðeins á hann, hann lagði
handlegginn yfir öxlina á
mér þrýsti mér að sér og
sagði sem honum var svo
tamt: „Akjæja, alltersára-
gott“. Það má segja að
heimsþeki hans hafi í hnot-
skurn verið í þessari setn-
ingu „Alltersáragott." Það
er: Að hvað sem á daga
þína drífur, velgengni sem
mótlæti, allt verður þetta
þér til þroska og hversu
miklar mannraunir sem þú
gegnumgengur, verða þær
þér aðeins til góðs og
aukins þroska og skilnings
átilverunni. Já, alltersára-
gott...
...Það voru til menn á ísa-
firði sem héldu því fram að
Símson kynni hvorki að tala
íslensku né dönsku. Hvílíkur
misskilningur, Símson tal-
aði 100% rétta dönsku og
hafði aldrei gleymt sínu
móðurmáli, hann talaði
það eins og það er talað á
Jótlandi. Hin bjagaða ís-
lenska, sem hann talaði,
sagði okkur ekki allt um
málkennd hans. Þegar
hann var að skrifa greinar
sínar um heimspeki og
mannlega þætti tilver-
unnar, kallaði hann mig
mjög oft upp til sín til að
lesa yfir það sem hann
hafði skrifað og til að „laga
endingana" eins og hann
sagði, en þá átti hann við
beygingar og aó leiðrétta
kyn og betrum bæta þar
sem það átti við, hann var
sér full meðvitaður um
hvað á skorti, en orðaforði
hans í íslensku var mikið
meiri og fyllri en almennt
gerðist. Hann ástundaði að
skilja til fulls merkingu
ýmissa orða. Menn geta
gengið úr skugga um þetta
með því að lesa það sem
hann skrifaði, þar sem
beygingar hafa verið leið-
réttar. Ég var aðeins ung-
lingur þegar ég var að
hjálþa Símson við þetta í
fyrstu skiptin, hafði verið
mesti trassi við málfræði-
nám og þar lítið skynbragð
á svona hluti. Þá upp-
götvaði ég þetta, að hann
þjó yfir mikið betri og
vandaðri orðaforða en ég.
Mér kemur í huga eitt sér-
stakt tilvik, þegar hann var
að skrifa um auðsöfnun og
þurfti að lýsa því með
sterkum orðum hvernig
auðvaldið, hinn dulbúni
þrælahaldari stæði að lok-
um í augsýn alþjóðar,
þegar búið væri að svipta
af honum feluklæðunum
og raunsannleikurinn kæmi
í Ijós. Hann vantaði orð til
að lýsa þessu, ég lagði til
viðhann. „Þegarauðvaldið
stæði eftir alstríþað og
hefði misst allt niður um
sig.“ „Fínt“ sagði Símson.
En eftir dálitla stund kom
hann til mín og sagði eitt-
hvað á þá lund að þetta
væri of gróft mál, hann vildi
heldurhafa. “Stæðieftirfirrt
ölluvelsæmi, eins og snoð-
inn hundur." Þetta var betra
mál en ég hafði lært, hugsið
ykkur „snoðinn hundur". Ég
hafði aldrei heyrt þetta
áður, þetta varð til í kolli
hans, „firrt öllu velsæmi".
Þetta var sannarlega betra
mál en ísfirðingar töluðu
almennt. Svo geta menn
velt fyrir sér hver kunni
dönsku og hver kunni ís-
lensku...
Veggfóðrað
með peninga-
seðlum
...Þegar ég hafði keyþt
helming íbúðarhúsnæðis
Símsons og var að innrétta
það sem framtíðarheimili
okkar Lilju, kom margt
skemmtilegt í Ijós. Þetta
litla herbergi hafði verið
veggfóðrað svo oft, að
hornin voru orðin rúnnuð
að innan. Ég var orðinn
þreyttur á lagfæringum og
Frá Kornustöðum Símsons. Fremst er brjóstmynd-
in af Sundmanninum, þá Ekko, síðan Sundmaður-
inn og að iokum Sundkonan.
Tækjabúnaður Símsons um 1920. Vinstra megin
er stór „Ateiíer myndavéi. “ Véiin á háa þrífætinum
fyrir miðju er 8 mm kvikmyndatökuvéi, fyrir neðan
hana stendur Kvikmyndasýnarvéi, en með henni
héit Símson kvikmyndasýningar, fyrst eriendis,
en síðan hér heima og var aðgangseyririnn 10
aurar. Síðan eru 3 útitökumyndavéiar ímismunandi
stærðum og svo að iokum frekarstór ferða „Ateiíer
myndavéi" en Símson gerði út mann til ferðaiaga
m.a. norður á Strandir og víðar ti! myndatöku.
Margt fyrirmanna heimsótti Símson að Kornu-
stöðum, hér eru þau Símson, Ekko og fyrsti forseti
Lýðveidisins Sveinn Björnsson.
hafði þorið að, en sþari-
sjóð hafði hann eignast í
Þýskalandi, sennilega þeg-
ar hann seldi sirkusinn sinn.
Sá sþarisjóður hafði síðan
lent í óðaverðbólgunni þeg-
ar þýska markið féil með
slíkum ógnarhraða, að laun
sem voru útgreidd á laug-
ardegi og dugðufyrirfjórum
brauðum, dugðu ekki
nema fyrir einu á mánu-
dagsmorgni þegarbakaríin
voru opnuð. Svo fór að
menn urðu að koma með
ferðatöskur til að sækja
vikulaunin sín. Hrunið varð
að lokum svo hratt að
seðlabanki landsins fékk
ekki tima til að prenta 10
milljón marka seðlana
nema öðru megin, vegna
þess að gengið myndi falla
meðan verið væri að
prenta bakhliðina. Þessu er
best lýst í sögunni „Fallandi
gengi“ eftir Remarque, en
það er önnur saga.
Símson brást við þessu
á sinn táknræna hátt,
hvernig sem sparisjóður
hans barst til hans, þá sá
hann það best notagildi
hans að brúka hann sem
veggfóður. „Fínasta tapet,
bara ansi fallig," sagði
hann. Ég á enn þennan
gamla seðil og fyrir nokkr-
um árum komst ég yfir
nokkra til viðbótar á þrútt-
markaði í Þýskalandi. Þeir
eru fágætir í dag.
Þegar innar dró kom ég
að bæjarblöðunum frá því
um aldamót. Þetta varð taf-
samt verk, ég las hvert ein-
asta blað áður en ég pillaði
það af, sum voru á hvolfi og
erfið aflestrar allur þessi
lestur seinkaði verkinu um
marga daga. Já, í upphafði
skildi endinn skoða.
Ég hefi í þessu stutta
spjalli mínu aðeins komið
að fyrstu kynnum okkar
Símsons, nær ekki komið
að skoðunum hans um fjár-
mál og vexti, sem hann taldi
einhverja mestu bölvun
mannkynsins og heim-
sgekikenningar hans eru
efni í heila bók. E.t.v. gefst
tækifæri síðar til að greina
frá þessu, en í dag væri
einmitt tímabært að kynna
kenningar hans um vaxta-
kerfið og afleiðingar þess
því allt, sem hann spáði um
framvindu þess, hefir nú
komið fram og framundan
er hrun Húsbréfakerfisins
sem algjörlega staðfestir að
hann hafði rétt fyrir sér. Lífs-
reynsla hans skákaði mörg-
um langskólamenntuðum
hagfræðingum.
lá á að Ijúka þeim og velti
því fyrir mér að veggfóðra
það bara einu sinni enn,
eða mála það, en þráinn
varð yfirsterkari. Ég byrjaði
að leysa upp með heitu
vatni mörg iög af öllum
gerðum veggfóðurs. Þegar
innar kom blasti við merki-
leg sjón, veggirnir voru
þaktir peningaseðlum,
smáum og stórum, allt frá
10 þýskum mörkum upp í
milljónir marka, ég var
undrandi á þessu og reyndi
að þilla þá af í heilu lagi en
tókst ekki, utan einn heil-
legan, ég fór með hann yfir
til Símson og spurði: „Sím-
son hvað er þetta?“ Hann
setti uþp lesgleraugun sín,
velti seðlinum fyrirsérfram
og aftur og spurði: „Hvar
fékk þú það?“ Ég sagði
honum það, þá birti yfir
andliti hans og hann hló og
sagði: „Þetta. Þetta er
formúan mann. Formúan."
Ekki man ég að Símson
segði mér hvernig þetta
Augiýsingapiakat frá
Þýskaiandi, Símson
„Siangemenneske" í
Froskgerfi. Stellingin
vinstra megin er taiin
fuiikomnasti árangur
sem til er í Akrobatik. Á
stellingunni hægra
megin, sat Símson á
stóru kampavínsstaupi,
síðan snerist aiit saman.
8
MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 1995