Bæjarins besta - 08.06.1995, Qupperneq 3
20 ára fermingarbörn. Fremsta röð frá vinstri: Haiidór Oiafsson,
Þórný María Heiðarsdóttir, Sigurða Sigurðardóttir, ingunn
Haiidóra Níisen, Kristjana Guðmundsdóttir, Sóirún Héðinsdóttir
og Guðný Óskarsdóttir. Miðröð frá vinstri: Högni Svanbergsson,
Jóhanna Oddsdóttir, Viðar Ægisson, Guðrún Aspeiund,
Steingrímur Jónsson, Haiidóra Eiíasdóttir, Eygió Harðardóttir,
Sigríður Einarsdóttir og Haiidór Sveinn Hauksson. Aftasta röð
frá vinstri: Henrý Bæringsson, Einar Svanbergsson, Aibert
Haraidsson, Ágúst Leifsson, Hjörtur Grétarsson, Dagný Ann-
asdóttir, Dagmar Haiidórsdóttir, Eisa Jóhannsdóttir og Birna
Bragadóttir.
5 ára gagnfræðingar. Fremsta röð frá vinstri: María Sonja
Thorarensen, Konný Björk Viðarsdóttir, íris Georgsdóttir og
Magnús Er/ingsson. Miðröð frá vinstri: Fanney Páisdóttir,
Siguriaug Bjarnadóttir, Byigja Bára Bragadóttir, Hiynur Tryggvi
Magnússon og Kristján Geir Þoriáksson. Aftasta röð frá vinstri:
Úifur Úifarsson, Bragi Már Va/geirsson, Bjarni Auðunsson,
ingimar Haiidórsson, Kristján Harðarson, Nína Ásbjörnsdóttir,
Haiidór Sigurðarson, ingvi Stígsson og Jón Oddur Guðmunds-
son.
Isafjörður
/safjörður
Nlildl ölvun um
hvítasunnuna
MIKIL ölvun var á götum
Isafjarðar uni hvítasunnuna,
allt frá föstudagskvöldi og
langt fram á aðfararnótt
mánudags. Samfara ölvun-
inni var mikið um öskur og
læti, en lítið var um stimp-
ingar að sögn lögreglu. Auk
þessa var mikið um glerbrot
á götum bæjarins og vakti
það athygli að ekkert var
þrifið um helgina, og var mið-
bærinn nánast óökufær um
tíma vegna glerbrota.
Oftlega hefur því verið
haldið fram að einungis ungl-
ingar hagi sér þannig en
samkvæmt upplýsingum
blaðsins var fullorðið fóik í
meirihluta þeirra sem svo
sóðalega gengu um mið-
bæinn. Auk þessa var mikið
um allskonar rusl í mið-
bænum s.s. pylsubréf og
fleira, og ættu því rekstrar-
aðilar þeirra staða sem opnir
eru fram eftir nóttu að sjá
sóma sinn í að þrífa í kringum
athafnasvæði sitt, auk þess
sem bæjaryfirvöld mættu sína
fyrirmynd í þrifum.
Fyrirtæki
Félagasamtök
Fermingarbörn
og gagnfræð-
ingar hittast
AÐ UNDANFÖRNU hafa
hinir ýmsu hópar fermingar-
bama komið til Isafjarðar til að
fagna afmælum sínurn, sem og
hinirýmsu hópargagnfræðinga
frá Gagnfræðaskóla Isafjarðar
og hefur verið glatt á hjalla hjá
þeim öllum.
Hafa hóparnir farið í skoðun-
arferðir um Isafjörð og ná-
grenni, enda hafa fjölmargir
þeirra ekki komið til Isafjarðar
um árabil, auk þess sem tekið
hefur verið hressilega á, í
skemmtanahaldinu. A.m.k.
tveir slíkir hópar voru á ísafirði
um hvítasunnuhelgina, 20 ára
fermingarsystkini og 5 ára
gagnfræðingar og birtast mynd-
ir af þeim hér á síðunni.
Stuttbuxur
Hjólabuxur
Einstaklingar
GETUM NÚ BOÐIE) upp á
FLESTAR STÆRÐIR A F
NAFNSPJÖLDUM, STARFS-
Stuttermabolír
Qott urval
Og ef það skyldí rigna...
Hlífðargallarnir vinsælu frá
TREESPASS eru komnír aftur!
o
n 7V pLEGGUR \ OG SKEL -J fataverslun barnanna
Ljóninu, Skeiði, sími 456 4070
MAN NAKORTUM, FELAGA-
SKÍRTEINUM, MATSEÐLUM
OG FLEIRU
*
í
Getum einnig
GORMABUNDIÐ
BÆKUR OG FLEIRA í MIS-
MUNANDi ÞYKKTUM.
H-PRENT
SÓLGÖTU 9 • SÍMI 456 4560
'fui'ír síónmiiiLitlamii
#
VllOfjr /i^.H.1
j ýivfjÚ lil/ jT, ii IPI't/ / Irl/l/
'hern■ og dömu-
fatnaÖi ff jón
fllCUNNA
Ljóninu, Skeiði, Isafirði, sími 456 3464
sÍafi
Ráðstefna
um at-
vinnumá!
kvenna
Snerpa, átaksverk-
efni í atvinnumálum
kvenna á Vestfjöróum,
heldur ráðstefnu um
atvinnumál kvenna
laugardaginn 24. júní
nk. Ráóstefnan verður
haldin í Stjórnsýslu-
húsinu á ísafirði og
stendur yfir frá kl. 10-
17. Samfara ráó-
stefnunni veróur haldin
framleiðslusýning, þar
sem vestfirskar konur
og karlar sýna fram-
leiðslu sína. Markmið
ráðstefnunnar er að
líta yfir farinn veg, og
vega og meta þann
árangur sem hefur
náðst fyrir konur í
atvinnulífinu. Einnig
verður stefnt aó því aó
komast að niðurstöðu
um það hvað á að taka
við, hvernig á að vinna
að málefnum kvenna í
atvinnulífinu í fram-
tíðinni.
Nemenda-
sýning í
Siunkaríkí
Nemendur af mynd-
listarnámskeiði í
Listaskóla Rögnvalds
Ólafssonar opna sýn-
ingu sína á föstudag-
inn nk. kl. 16:00. Þar
gefur að líta árangur af
sex mismunandi nám-
skeióum yngri nem-
enda undir handleiðslu
Daníels Guðjónssonar,
sem og verk fulloró-
inna nemenda. Sýn-
ingin mun standa í
viku.
Opið hús
í Vfkinn i
Undanfarna mánuði
hefur Svæðisskrifstofa
málefna fatlaðra á
Vestfjörðum starfrækt
skammtímavistun í
Bolungarvík fyrir fötluð
börn í ísafjaróar-
sýslum. Nú í sumar
veróur þar starfrækt
skammtímavistun fyrir
fötluð börn alls staðar
af Vestfjöróum. Slík
starfsemi er þó ekki ný
af nálinni, en Bræðra-
tunga hefur áður veitt
þessa þjónustu.
Skammtímavistunin er
nú til húsa í „Lamb-
haga”, húsnæði í eigu
Bolungarvíkurkaup-
staóar, þar sem áður
voru íbúðir aldraðra. Til
aó kynna fyrir fólki
starfsemina, hefur
verið ákveðið að vera
meó „Opið hús” í
Lambhaga, mánu-
daginn 12. júní frá
kl.18-20. Þar munu
starfsmenn fræða fólk
um starfsemina og
bjóða upp á kaffi.
FIMMTUDAGUR 8. JUNI 1995
3