Bæjarins besta


Bæjarins besta - 19.04.2017, Side 8

Bæjarins besta - 19.04.2017, Side 8
8 MIÐVIKUdagUr 19. APRÍL 2017 Vertu með! www.uw.is Viltu eignast nýjan fjölskyldu- meðlim í sumar? Háskólasetrið er að leita að gestgjöfum fyrir bandaríska háskólanema 18. júní - 5. júlí 2017. Upplýsingar veitir Pernilla Rein, verkefnastj., pernilla@uw.is s. 820-7579 Hugmyndin að verkefninu „Bær í barns augum“ kviknaði hjá kennurum skólans, þar sem bærinn okkar Ísafjörður átti 150 ára kaupstaðarafmæli síðastliðið sumar. Í kjölfarið spratt upp sú hugmynd að bjóða nemendum að skoða bæinn okkar „betur“ á nýju skólaári. Hugmyndin var að skoða bæinn okkar og sjá hann, finna hann og sýna síðan hvernig hann er í augum barna. Verkefnið byrjaði síðan í september 2016 þá strax var ákveðið að hafa sýningu á verkum barnanna um vorið. Með þessari sýningu viljum við vekja athygli á starfi barna og gefa innsýn í barnamenningu hér á Ísafirði. Við viljum meina að barn geti opnað augu fullorðinna á svo mörgu, því það sér og tekur efnavinnu okkar í vetur. Unnum við eftir Aðalnámsskrá leikskóla og tengdum við vinnuna öllum námsþáttum leikskólans og var læsisverkefni Ísafjarðarbæjar „Stillum saman strengi“ þar á meðal. Í vettvangsferðunum sóttum við upplifanir og fengu ýmsar hugmyndir. Einnig nálguðust börnin efnið úr bókum eða sögðu frá fyrri upplifunum og reynslu. En upplifanir hvers og Bærinn okkar 150 ára „Bær í barns augum“ Þemaverkefni nemenda leikskólans Sólborgar veturinn 2016-2017 Björgunarskipin skoðuð í vettvangsferð. eftir öðrum hlutum í umhverfi okkar og á annan hátt en við fullorðnu. Með því að tengja saman menningu barna og fullorðinna viljum við skapa meira traust, samkennd og virðingu milli kynslóða og efla tilfinningu barnsins að tilheyra og að vera hluti af samfélagi, ásamt því að hafa hugmyndafræði Reggio Emilia og aðferðir Könnunarað- ferðarinnar að leiðarljósi í verk- Bókasafnið og safnahúsið heimsótt. Fangaklefar skoðaðir.

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.