Bæjarins besta - 06.03.1996, Blaðsíða 8
Einar S. Jónsson formaður Norræns
Á síðasta ári höfðu sex skemmtiferðaskip
viðdvöi á ísafirði, ogjafnmörg hafa þegar boðað
komu sína í sumar.
Átak í kynningarmá!
mannkyns skrifar
Verður ísafjörður mið-
stöð fyrir íslamska trú?
um ísafjarðarhafnar
Hafnarstjóri til Flor-
ida við annan mann
Tveir starfsmenn Isafjarðarkaupstaðar halda til Florida í
vikulokin til að taka þátt í ráðstefnu um ferðir skemmti-
ferðaskipa. Það eru þau Hermann Skúlason hafnarstjóri og
Þórunn Gestsdóttir ferðamála- og upplýsingafulltrúi sem
halda utan, til að fylgja eftir því átaki sem hrundið var af
stað á síðasta ári, í kynningu á Isafjarðarhöfn sem vænlegum
viðkomustað skemmtiferðaskipa.
„Isafjarðarhöfn er komin í samtökin Cruise Europe, sem
eru samtök hafna í Evrópu sem vilja beina sjónum aðila í
skemmtiferðaiðnaði að höfnum í Evrópu. Ráðstefnan er
haldin einu sinni á ári, og alltaf á sama stað,” sagði Hermann.
Aðspurður sagðist hann ekki vilja tala um árangur fyrr en
eftir tvö ár. „Þetta var þriggja ára áætlun um markaðs-
setningu, og ekki hægt að tala um árangur fyrr en eftir þann
tíma. En við erum reyndar þegar farin að sjá árangur af
þessu, það er ekki spurning og þetta á að geta skilað tekjum
til bæjarfélagsins,” sagði Hermann. Nú þegar hafa sex
skemmtiferðaskip boðað komu sína til Isafjarðar næsta
sumar, og ein bókun tii viðbótar í farvatninu, það eru því
jafnmargar bókanir komnar nú og skipakomurnar voru allt
síðasta ár.
„Skipin koma til Reykjavíkur og Akureyrar, og það er
spurningin um að fiska þau á leiðinni, hingað inn til okkar.
Sú fjölgun sem hefur orðið á skipakomum sýnir að það er
vaxandi áhugi á siglingum um norðurslóðir,” sagði Hermann
að lokum.
Það er athyglisvert hvað and-
staðan gegn innflutningi á þriðja
heims fólki og öðru erlendu fólki
sem kemur til með að fá búsetu-
og ríkisborgararétt á Islandi
eykst með ári hverju. Þessi and-
staða á mikinn hljómgrunn
meðal fólks í öllum stéttum þjóð-
félagsins og þær kannanir sem
gerðar hafa verið sýna svo ekki
verður um villst að 70-80%
þjóðarinnar er mótfallið búsetu
erlends fólks hér á landi.
Það erlenda vinnuafl sem
komið hefur til landsins hefur
haldið niðri launum vinnandi
fólks og skapað þær sérstöku
aðstæður að viðkomandi störf
hafa verið láglaunastörf, m.ö.o.
hafa félagslegar bætur að at-
vinnuleysisbótum meðtöldum,
gefið meira í aðra hönd heldur
en vinnan. Og sér hver heilvita
maður að við svo búið má ekki
standa, að við greiðum niður
erlent vinnuafl með hærri skött-
um, til að þjóna hagsmunum
fámenns hóps fégráðugra manna
sem hafa þjóðarhag að engu.
Til eru lítin að larast þau
Til er vítin að varast þau, og
má í því sambandi benda á þau
gríðarlegu vandræði sem hin
Norðurlöndin hafa ratað í, t.d.
Svíar, sem vinna hörðum hönd-
um að því að grynnka á erlendu
vinnuafli þar í landi, og þeim
afætum sem eru á félagslega
kerfinu vegna þess að það nennir
ekki að vinna. Það er til um-
hugsunar að samkvæmt skýrsl-
um þar um þessi mál eru um
75% af þriðja heims fólki á
félagslega kerfinu. Þetta er orðið
svo slæmt allsstaðar í Evrópu
og Norðurlöndunum að félags-
lega kerfið er að riða til falls, og
má t.d. nefna að það verður for-
gangs verkefni næstu ríkis-
stjómar Bretlands, hvort sem
það verður stjórn verkamanna-
eða íhaldsflokksins, að bjarga
félagskerfinu, ef það verður þá
hægt.
Þetta kerfi hafa Norðurlanda-
þjóðirnar og mörg Evrópuríki
verið að byggja upp í gegnum
tíðina fyrir íbúa þess, en ekki
fyrir einhverjar afætur sem aldrei
hafa lagt til eina einustu krónu í
þetta verkefni og ætla sér ekki
að gera það. Vilja Islendingar
lenda í sama pytti og hinar
þjóðirnar í þessum málum? Eg
er viss um að svo er ekki, því að
fólkið í þessu landi er að vakna
til lífsins um þá hættu sem að
henni steðjar í þessum málum.
Páll Pétursson, félagsmálaráð-
herra var spurður að því í
þættinum „Almannarómur” á
Stöð 2 í haust, hvort það skipti
engu máli að þeir flóttamenn
sem væntanlegir eru til Isafjarðar
frá fyrrum Júgóslavíu, séu músl-
imar eða kristnir menn. og svar
hans var á þá leið að það skipti
engu máli.
Hvað meina ráðamenn
áísafirði?
Það er sorglegt til þess að
hugsa að félagsmálaráðherra
íslenska lýðveldisins skuli ekki
þekkja muninn á íslamskri og
kristinni trú, þó ekki væri nema
í grundvallaratriðum. Félags-
málaráðherra og aðrir ráðamenn
þessarar þjóðar ættu að fræðast
meira um þessi mál áður en það
er um seinan. Það væri góð
byrjun að þeir kynntu sér þessi
mál, t.d. hjá Frökkum, þar sem
múslimar hafa verið að sprengja
upp neðanjarðarlestir og drepið
saklausa borgara, af þeirri á-
stæðu einni að Frakkar vilja ekki
gerastmúslimar. Ef þriðjaheims
mönnum verður hleypt inn til
íslands í einhverjum mæli, er
hætt við að þetta verði einnig
okkar hlutskipti, sem ég vonast
svo sannarlega til að aldrei verði.
En hvað meina ráðamenn á
Isafirði með því að bjóðast til að
TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL
HAFNARSTRÆTI 1 • ÍSAFIRÐI • b 456 3940 & 456 3244 • 0456 4547
Fasteignaviðskipti
Fasteignir í þessari auglýsingu eru aðeins sýnishorn
af söluskrá skrifstofunnar. Allar frekari upplýsingar
varðandi söluskrá fasteigna eru veittar á skrif-
stofunni að Hafnarstræti 1,3. hœð.
Stakkanes 4: 144m2 raðhús á tveimur hœðum
ásamt bílskúr. Skipti möguleg á íbúð á Eyrinni.
Verð: 10.500.000,-
Einbýlishús/raðhús:
Fagraholt 2:160m2 einbýlishús
á einni hæð ásamt tvöföldum
bílskúr. Verð: 13.000.000,-
Fagraholt 12:156,7m2 einbýlis-
hús á einni hæð ásamt bílskúr.
Verð: 13.500.000,-
Hjallavegur 3: 183m2 einbýlis-
hús á tveimur hæðum ásamt inn-
byggðum bílskúr.
Verð: 11.200.000,-
Hlíðarvegur 40: 183,2m2 rað-
hús á þremur hæðum. Verð:
8.500.000,-
Hlíðarvegur 48: 146,4m2 ein-
býlishús á þremur pöllum. Fallegt
útsýni. Verð: 8.000.000,-
Miðtún 31:190 m2 endaraðhús
I norðurenda á tveimur hæðum.
Skipti á ódýrari eign koma til
greina. Verð: 11.000.000,-
Miðtún 47:190 m2 endaraðhús
í suðurenda á tveimur hæðum
ásamt bílskúr.Tilboð óskast.
Seljalandsvegur 68: 198,4m2
hlaðið einbýlishús á einni hæð
ásamt rislofti, uppgert að stórum
hluta. Verð: 12.200.000,-
Seljalandsvegur 84a: 85m2
einbýlishús á einni hæð. Endur-
byggt 1992. Verð: 6.900.000,-
Skólavegur9: 127m2 einbýlis-
hús á einni hæð ásamt kjallara
og bílskúr. Verð: 9.500.000,-
Smiðjugata 4: 141m2 einbýlis-
hús á einni hæð ásamt risi og
kjallara. Verð: 6.000.000,-
Stakkanes 6:144,2m2 raðhús á
tveimur hæðum ásamt bílskúr.
Sólstofa 13m2.
Verð: 11.600.000,-
Urðarvegur 24: 240m2 enda-
raðhús á tveimur hæðum ásamt
innbyggðum bílskúr.
Verð: 11.700.000,-
4-6 herberqja íbúðir
Engjavegur 31: 92,1m2 4ra
herbergja íbúð á neðri hæð I tví-
býlishúsi. Mikið uppgerð Verð:
5.900.000,-
Pólgata 4:76m2 5 herbergja íbúð
á 3. hæð í þríbýlishúsi. Skipti á
minni eign möguleg.
Verð: 3.500.00,-
Pólgata 5A: 121m2 4-5 her-
bergja íbúð á neðri hæð í þrí-
býlishúsi ásamt bílskúr. Skipti á
ódýrari eign möguleg. Verð:
6.000.000,-
Seljalandsvegur67:116m24ra
herbergja íbúð á efri hæð I
tvíbýlishúsi. Mjög gott útsýni.
Verð: 6.900.000,-
Stórholt 7:116m2 4ra herbergja
Íbúðá2. hæðtil vinstri ífjölbýlis-
húsi. Skipti á stærri eign mögu-
leg. Verð: 7.300.000,-
Stórholt9:116m24raherbergja
íbúð á 2. hæð t.v. í fjölbýlishusi.
Verð : 7.300.000,-
Stórholt 13: 103m2 4ra her-
bergja íbúð á 2. hæð I fjölbýlis-
húsi ásamt bílskúr. Skipti á dyrari
eignmöguleg. Verð: 7.900.000,-
Stórholt 13: 103m2 4ra her-
bergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlis-
húsiásamtbílskúr.Skipti ástærri
eign möguleg.
Verð: 7.800.000,-
Túngata 21: 77,8m2 4ra her-
bergja íbúð á 3. hæð í þríbýlis-
húsi. Inngangur sameiginlegur
með 2. hæð. Verð: 5.000.000,-
Urðarvegur 25: 154,6m2 5-6
herberaja íbúð að hluta á 2 hæð-
um I tvíbýlishúsi ásamt bílskúr.
Skipti á ódýrari eign möguleg.
Verð: 10.300.000,-
3ja herbergja íbúðir
Fjarðarstræti 38:72,1 m2 íbúð á
miðhæð í þríbýli I góðu standi.
Tilboð óskast.
Fjarðarstræti 38: 49,1 m2 íbúð I
risi I þríbýli I góðu standi. Tilboð
óskast.
Seljalandsvegur 67:107m2 3ja
herbergja íbúð á neðri hæð.
Verð: 6.000.000,-
Stórholt9:74,6m2íbúðá 1. hæð
fyrir miðju í fjölbýlishúsi. Verð:
5.300.000,-
Stórholt 11:80m2 íbúð á 2. hæð
ífjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Verð:
6.900.000,-
Stórholt 11:80m2 íbúð á3. hæð
I fjölbýlishúsi. Miöq qott útsýni.
Verð: 6.200.000,-
Urðarvegur 78: 93,8m2 íbúð á
2. hæð til vinstri I fjölbýlishúsi.
Verð: 7.100.000,-
2ja herbergja íbúðir
Smiðjugata 1a: 32m2 lítil íbúð í
steinsteyptri viðbyggingu við
Smiðjugötu 1. Verð: 2.000.000,-
Sundstræti 25: 52m2 íbúð á
neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt
aukaherbergi í kjallara. Góðir
greiðsluskilmálar.
Verð: 2.000.000,-
Urðarvegur 80: 55,4m2 íbúð á
jarðhæð í fjölbýlishúsi. Verð:
4.600.000,-
Hjallavegur 19:242m2 einbýlishús á tveimur hœðum
ásamtinnbyggðumbílskúr. Verð: 12,700,000,-
Árholt 7: 133,8m2 einbýlishús á einni hæð ásamt
garðhúsi og bílskúr. Verð: 10,700,000-
taka við múslimum, á sama tíma
og þeir neita sínum eigin sam-
borgurum um húsnæði á grund-
velli þess að það finnist ekkert
laust húsnæði á staðnum? Hvar
hafa þeir það húsnæði sem þessir
múslimar eiga að fá, ætla þeir
kannski að rýma sín eigin hús-
næði og flytja inn á vini og
vandamenn til að geta gert ísa-
fjörð að Mekka múslima á Is-
landi? Þeir eru kannski einmana
menn í konuleit, og vonast til að
það komi aðeins konur, svo þeir
eigi einhverja von um að geta
gifst einhvern tímann. blessaðir
mennirnir, því allt er hey í
harðindum.
fagga íslamskrar trúar
áísafirði
Ég trúi því aldrei að seinni
tíma sagnfræðingar muni segja
að vagga íslamskrar trúar sé á
Isafirði, og innflutningur músl-
ima til Isafjarðar á sínum tíma
hafi orðið uppspretta íslamskrar
trúar á Islandi og ekkert verði
eftir af kristnum mönnum í
landinu, því þeir hafi allir verið
drepnir í geysilegu trúarstríði
milli þessara trúarhópa. Og það
sé þökk ísfirskra ráðamanna, að
íslam sé orðin höfuðtrú íslands.
Ég er sannfærður um að ef ís-
firskir ráðamenn myndu kynna
sér ástand annarra þjóða í þess-
um málum, myndu þeir snar-
lega venda kvæði sínu í kross,
og rækta með sér meiri kærleik
til sinna eigin þegna, sjálfum sér
og þegnum sínum til hagsbóta.
Mannkynssagan ætti að vera
búin að kenna okkur að það
gengur ekki upp að mörg trúar-
brögð geti lifað í sátt og sam-
lyndi innan um hvert annað. Því
allir vilja ráða og allir vilja að
sín trú sé sú eina rétta og sanna.
Stríðið í fyrrum Júgóslavíu er
eitt lýsandi dæmi, þar endaði
togstreitan milli trúarhópa með
hryllilegu stríði, og þó að komin
sé á svokallaður friður, er það
eins víst að stríðið blossar upp
að nýju, kannski ekki á þessu ári
eða því næsta, en það kemur
aftur og þá enn verra en það var,
og þá er eins víst að það breiðist
út um alla Evrópu og þá sleppur
Island ekki við beina þátttöku.
eins og í síðari heimsstyrjöldinni
þar sem íslendingar voru aðeins
áhorfendur.
Þegar þetta stríð skellur á,
veltur tilvist íslensku þjóðar-
innar á samstöðu hennar. Það
fólk sem hefur fylgst náið með
þessum málum sér hvert stefnir
og hefur tekið afstöðu í þessu
máli. Það eru aðeins þeir sem
lifa í öðrum heimum en við hinir,
sem ekki átta sig á þessum stað-
reyndum, en þeir eiga eftir að
sjá að sér, og vona ég að það
verði ekki of seint í rassinn gripið
fyrir okkar litlu þjóð að vernda
okkar menningu og siðvenjur.
-Einar S. Jónsson.
8
MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 1996