Bæjarins besta - 03.02.1999, Page 7
sér strax leyfið og fær Pál
Kristjánsson frá Stapadal til
að teikna og byggja fyrir sig
fbúðarhús um sumarið. Eg
sé fyrir mér fulltrúana í
byggingarnefnd Isafjarðar,
þegar þeir fá inn á borð hjá
sér á útmánuðum 1935
teikningu af húsi, sem er
jafn byltingarkennt í forrni
og stíl eins og Sigtún hefir
verið á þessum tíma, en svo
nefndi Haraldur hús sitt eftir
æskuheimili sínu í Eyjafirði.
Lúðvíg Guðmundsson
byggði hins vegar ekki á
ísafirði, því að hann hélt um
sama leyti til Reykjavíkur
og stofnaði þar Myndlista-
og handíðaskólann, sem á
næstu árum varð miðstöð
Ruinen“, sem útleggst:
„Tímarnir breytast, hið
aldna hrynur og nýtt líf
blómgast á rústunum.“ I
ljósi þessarar tilvitnunar er
það ekki langsótt, að nýja
frúin hafi viljað vera trú
þessum skoðunum sínum og
færa Isfirðingum nýjan stíl í
byggingalistinni. Hvað var
þá eðlilegra en að sækja
hugmyndirnar til næsta
bæjar við æskustöðvar
hennar, en Dessau er einmitt
skammt frá Leipzig. Sjálfur
er ég ekki í neinurn vafa um,
að Hertha hefír komið til
íslands með arkitektabækur
frá Bauhaus, sem hún hefir
sýnt Páli Kristjánssyni og
kynnt honum hugmyndir
dvaldi í Kaupmannahöfn,
Berlín og Dresden á árunum
1919-1925 og kynnti sér það
nýjasta í myndlist og Jón
Leifs stundaði tónlistarnám í
Leipzig 1916-1921. Þessir
þrír menn átlu það einnig
allir sameiginlegt, að hugur
þeirra stefndi ávallt til
fósturlandsins; þeir vildu
veita þjóð sinni hlutdeild í
því, sem þeir höfðu verið að
nema og því, sem þeir höfðu
séð og heyrt á ferðum sínum
erlendis.
...sem kynntu þjóð sinni
nýja strauma ng stefnur
Það hefði mátt ætla, að
Haraldur Leósson hefði
andsveg
módernilistar á íslandi. Það
væri hins vegar gaman að
vita, hvernig hús hann
hugðist byggja, því að ekki
er ólíklegt, að hann hafi
orðið fyrir áhrifum af
Bauhaus-stílnum, þegar
hann dvaldi í Þýzkalandi.
Það er t.d. næsta líklegt, að
hann hafi ráðið einhverju
urn útlit og fyrirkomulag
Gagnfræðaskólans, sem
Guðjón Samúelsson,
húsameistari ríkisins,
teiknaði í lok starfsferils
Lúðvígs hér á Isafirði.
Hertha Schenk ug
Haraldur Leósson
En hvers vegna vildi
Haraldur Leósson byggja
sér hús í þessurn stfl? Hann
var af flestum talinn heldur
fastheldinn, íhaldsmaður af
gamla skólanum. Bauhaus-
skólinn var aftur á móti
fremur talinn hallur undir
vinstrisinnaðar skoðanir og
Hitler hafði bannað hann
tveim árurn áður á þeirri
forsendu, að hann væri
boðberi kommúnistískrar
hugmyndafræði.
Skoðum málið svolítið
betur. Haraldur kvæntist árið
1934 þýzkri konu, Herthu
Schenk, kennara frá Leipzig
í Þýzkalandi. Faðir hennar
var próf. dr. Schenk,
latínuskólarektor og
rithöfundur. Hann ritaði m.a.
stóra kennslubók í veraldar-
sögu. sem á sínum tíma var
lesin í flestum æðri skólunt í
Þýzkalandi. Árið 1923 ritaði
Hertha grein í tímaritið
Andvara, í þýðingu Haralds,
um þýzku alþýðuskólana
nýju. I inngangi vitnar hún í
Schiller: „Das Alte stúrzt, es
ándert sich die Zeit und
neues Leben blúht aus den
Bauhaus-skólans. Ég hefi
fyrir satt, að Páll hafi verið
lítt hrifinn af þeim hug-
myndum, að hafa horn-
glugga á húsi og talið því
flest til foráttu, enda slíkt
algjörlega óþekkt á Isafirði á
þessurn tíma. Síðan féllst
hann á hugmyndina og
notaði hana síðan árið eftir,
þegar hann teiknaði kenn-
arabústaðina við Urðarveg.
Þannig tel ég, að fúnkisstíll-
inn í húsagerð haft flutzt
hingað til Isafjarðar.
Þrír íslendingar...
Ég sagði, að Haraldur
Leósson hafi verið talinn
heldur fastheldinn maður.
En hvað áttu þeir sameigin-
legt, Haraldur Leósson,
Finnur Jónsson og Jón
Leifs? Ég skal reyna að
svara því. Þeir vort. allir
aldamótamenn, fæddir
seinast á 19. öldinni.
Haraldur var Eyfirðingur,
fæddur 1884, Finnur
Skaftfellingur, fæddur 1892
og Jón Leifs Húnvetningur,
fæddur 1899. Fornmenning
þjóðarinnar var þeirn öllum í
blóð borin. Þeir voru allir
mótaðir af íslenzkri sveita-
menningu og í eðli sínu
þjóðernissinnar, en þeir áttu
það allir sameiginlegt, að
vera opnir fyrir hvers konar
nýjungum á sínu sviði. Allir
héldu þeir utan í byrjun
aldarinnar til að leita að
nýjum stefnum og straum-
urn, hver á sínu sviði.
Haraldur hélt utan 1921 til
að auka við þekkingu sína á
sviði kennslufræði og
bókmennta. Hann stundaði
framhaldsnám í Kaup-
mannahöfn og Leipzig
1921-22, í Noregi 1922-23
og Þýzkalandi, Sviss og
Ítalíu 1928. Finnur Jónsson
kosið að fara hefðbundnar
leiðir og reisa sér hús í
nýklassískum stfl, eins og
algengast var á ísaftrði á
þessum árum. En því var á
annan veg farið. Eins og
komið hefir fram, var hann
opinn fyrir öllum nýjungum
og kaus því að fylgja konu
sinni í því, að byggja
framtíðarheimili sitt í
fúnkisstfl, sem þá var það
nýjasta í byggingalistinni í
heiminum. Með því braut
hann blað í byggingarsögu
bæjarins og innleiddi
byggingastíl, sem átti eftir
að hafa veruleg áhrif hér í
bæ á næstu árum. Það varð
svo hlutskipti Finns Jóns-
sonar að kveikja áhuga
yngri myndlistarmanna á
íslandi fyrir óhefðbundinni
myndlist og Jón Leifs flutti
með sér nýja strauma inn í
tónlistarlíf þjóðarinnar.
Hjálmar H. Ragnarsson
segir um tónsmíðar Jóns
Leifs, að þegar hann sneri
aftur til Islands í stríðslok,
hafi allur stíll hans og
tónsmíðaaðferðir verið
komnar í lítt hagganlegar
skorður, sem mótuðust af
skilningi hans á eigindum
íslenzku þjóðlaganna. Og
heldur áfram: „Mörgum
kann að fínnast, að tónlist
Jóns Leifs sé oft á tíðum
ofureinföld og jafnvel
barnsleg... Jón fór ekki
troðnar slóðir og fyrir það
má tónlist hans ekki gjalda.“
M.ö.o. - hann kaus einfald-
leikann eins og Haraldur og
Finnur. Það varð þannig
hlutverk þeirra þremenn-
inganna að kynna þjóð sinni
nýja strauma og stefnur í
húsagerðarlist, myndlist og
tónlist, sem hún hafði lítil
kynni haft af áður.
Þetta litla hús hefur
menningarsögulegt gildi
Við getum þakkað Haraldi
Leóssyni og hans ágætu
konu, frú Herthu, fyrir það,
að hér á ísafirði er nú
varðveitt eitt bezta eintak
módernismans í húsagerð-
arlist, sem til er í landinu.
Og þau hjón kunnu svo
sannarlega að nýta sér þá
kosti, sem hann bauð upp á.
Ég var nágranni þeirra hjóna
um árabil, og ég sé gömlu
hjónin ennþá fyrir mér,
þegar þau færðu sig út á
stofuþakið um leið og sólin
fór að skína á suntrin. Syni
þeirra, Hans W. Haraldssyni,
getum við þakkað, að hafa
ekki fallið í þá freistni,
þegar hann lét einangra og
klæða húsið að utan, að
byggja yfir þakið í leiðinni,
eins og margir ráðlögðu og
flestir hafa gert í Reykjavík.
Fyrir vikið er varðveitt á
ísafirði ósvikið eintak af
Bauhaus-húsi. Við erum að
varðveita lítinn hluta af
heimsmenningunni. Af því
getum við verið stolt. Það er
einlæg ósk mín, að komandi
Haraldur Leósson kennari
á Isafirði. Hann var opinn
fyrir öllum nýjungum og
kaus því að fylgja konu
sinni íþví, að byggja
framtíðarheimili sitt í
fúnkisstíl, sem þá var það
nýjasta í byggingalistinni í
heiminum. Með því braut
hann blað í byggingarsögu
bœjarins og innleiddi
byggingastíl, sem átti eftir
að hafa veruleg áhrifhér í
Hertha Schenk Leósson.
„Tímarnir breytast, liið
aldna hrynur og nýtt líf
blómgast á rústunum.“ I
Ijósi þessarar tilvitnunar er
það ekki langsótt, að nýja
frúin hafi viljað vera trú
þessum skoðunum sínum
ogfæra Isfirðingum nýjan
stíl í byggingalistinni.
Páll Kristjánsson bygg-
ingameistari frá Stapadal
við Arnarfjörð teiknaði og
byggði húsið fyrir Herthu
og Harald. Sonur hans og
sonarsonur gerðust báðir
arkitektar og hafa báðir
teiknað skólabyggingar á
Isafirði.
Mynd: Héraðsskjalasafnið.
kynslóðir geri sér grein fyrir,
að þetta litla hús við
Seljalandsveginn á Isafirði
hefir menningarsögulegt
gildi. Því miður hafa verið
unnin svo mörg skemmdar-
verk á þessu sviði á liðnum
árurn, að það er full ástæða
til að vera á varðbergi í
þessum efnurn.
Hans IV. Haraldsson.
Honum getum við þakkað,
að hafa ekki fallið íþá
freistni, þegar hann lét
einangra og klœða húsið að
utan, að byggja yfir þakið í
leiðinni, eins og margir
ráðlögðu og jlestir liafa
gert í Reykjavík. Fyrir vikið
er varðveitt á Isafirði
ósvikið eintak af Bauhaus-
húsi.
Jón Páll Halldórsson,
fyrrum framkvœmdastjóri á
Isafirði, er formaður
Sögufélags Isfirðinga. Með
góðfúslegu leyfi hans er
grein þessi tekin saman úr
ítarlegu erindi um fúnkis-
stílinn í byggingalist á
Isafirði, sem hannflutti á
fundi í Rótarýklúbbi
lsafjarðar 3. desember sl.
Mótaskrá Skíóafélags ísfiróinga í vetur
Átta alpagreinamót á dagskrá
Fyrsta alpagreinamótið
sem haldið er á vegum
Skíðafélags ísfirðinga fer
frarn á laugardag. Þar er urn
að ræða svigmót fyrir 13
ára og eldri þar sem keppt er
um Grænagarðsbikarinn.
Helgina 13.-14. febrúar fer
fram bikarmót í svigi og
stórsvigi 15-16 ára og full-
orðinna og dagana 27. og
28. febrúar fer frarn Vest-
fjarðamótið í svigi 9-12 ára.
Dagana 6. og 7. mars fer
fram brettamót fyrir 13 ára
og eldri, dagana 13. og 14.
mars fer fram Vestfjarða-
mótið í stórsvigi 9-14 ára
sem og leikjabraut fyrir 6-8
ára krakka. Dagana 29. mars
til 1. aprfl fer frarn Skíðamót
íslands í svigi og stórsvigi
15-16 ára og fullorðinna og
17.-18. apríl fer fram Vest-
fjarðamót í stórsvigi 15 ára
og eldri. Síðasta alpagreina-
mót vetrarins á Isafirði fer
einnig fram dagana 17. og 18.
apríl en þar er um að ræða
Básafellsmótið í stórsvigi 12
ára og yngri.
Af göngumótum má nefna
Vestfjarðamótið í öllum ald-
ursflokkunt sem fram fer 27.
febrúar, Silfurtorgsgönguna
sem fram fer í byrjun mars,
SFÍ-gönguna sem fram fer 6.
mars, Bensínstöðvarmót sem
fram fer 27. mars og Skíðamót
Islands sem frarn fer dagana
29. mars til 1. apríl. Þrjú síð-
ustu mót vetrarins á ísafirði í
norrænum greinum eru Hótel-
mót og SFÍ-ganga sent
fram fara 17. aprfl og Fossa-
vatnsgangan sem fram fer
1. maí.
MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRUAR 1999
7