Bæjarins besta


Bæjarins besta - 10.02.1999, Qupperneq 11

Bæjarins besta - 10.02.1999, Qupperneq 11
MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1999 **** Skjáleikur 18.00 Gillette sportpakkinn 18.25 Sjónvarpskringlan 18.40 Golfmót í Evrópu (e) 19.40 Landsleikur í knattspyrnu Bein útsending frá vináttulandsleik Englendinga og Frakka. 21.50 Fanturinn (Good Son) Henry Evans er drengur sem á sér leyndarmál. Á yfirborðinu er ekki annað að sjá en hann elski foreldra sína, líti el'tir litlu systur sinni og sé vinurvinasinna. Undirniðri erHenry hins vegar öðrum og verri kostum búinn. Og því fær f'rændi hans. Mark, að kynnast þegar hann flytur til fjölskyldunnar. En hver leggur trúnað á frásögn Marks um að Henry sé illa innrættur? Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Elijah Wood, Wendy Crewson og Wendy Crewson. 23.15 Lögregluforinginn Nash 00.05 Skaðleg ást Ljósblá mynd. 01.40 Dagskrárlok og skjáleikur FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1999 **** Skjáleikur 18.00 NBA tilþrif 18.30 Sjónvarpskringlan 18.45 Ofurhugar (e) 19.15 Tímaflakkarar (e) 20.00 Kaupahéðnar (14:26) 21.00 Áhálumís (Pretty Poison) Þriggja stjarna mynd sem gerist í Montreal í Kanada. Smábófinn Dennis Pitt verður að takast á við líf- iðeftirdvöl ífangelsi. Hann færvinnu í smábæ og kynnist þar ungri klapp- stýru, Sue-Ann Stepanek. Á yfirborð- inu er hún sakleysið uppmálað en undir niðri leynast illar hvatir. Því fær Dennis að kynnast og samband þeirra tekur algjörlega nýja og lífshættulega stefnu. Aðalhlutverk: Anthony Perkins, Tuesday Weld, Beverly Garland, John Randolph og Dick Ó'Neill. 22.30 Jerry Springer (17:20) Candice er meðal gesta hjá Jerry Springer í kvöld. Hún gekk nýverið í hjónabandenereiginmanninumótrú. Candice hefur undanfarið hitt bestu vinkonu sína, Jennifer, á laun og átt með henni nokkra ástarfundi. Jennifer er í svipuðum sporum og Candice því hún er líka gift! 23.10 Jarðálfurinn (Troll) Ævintýramynd og hrollvekja. Jarð- álfur tekur sér bólfestu í líkama lítillar stúlku og tekur að breyta fólki í lítil, skrýtin skrímsli. Aðalhlutverk: Mic- hael Moriarty, Shelley Hack, Noah Hathaway, Jenny Beck og Sonny Bono. 00.35 Dagskrárlok og skjáleikur FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1999 **** Skjáleikur 18.00 Heimsfótbolti 18.30 Taumlaus tónlist 18.45 Sjónvarpskringlan 19.00 íþróttir uni allan heim 20.00 Fótbolti um víða veröld 20.30 Alltaf í boltanum 21.00 Stjörnutónleikar (Celebration at Big Sitr) Tónleikamynd sem tekin var upp í Esalen í Kaliforníu í september árið 1969. Á meðal þeirra sem fram komu eru margar helstu stjörnur þess tíma. Þar má nefna Crosby, Stills, Nash & Young, Joan Baez og Joni Mitchell. 22.25 Víkingasveitin (Soldier of Fortune ) Bandarískur myndaflokkur um líf og störf sérþjálfaðra hermanna sem skipa óvenjulega sveit. Verkefni þeirra fela iðulega í sér baráttu upp á líf og dauða enda eru hermennirnir að verja hagsmuni þjóðarinnar bæði heimaog erlendis. 23.20 Ofsahraði (Born To Rttn) Spennumynd. Nicky tekur þátt í lífshættulegum götukappakstri á 436 hestalla Mustang. Háar peningaupp- hæðir eru í boði og öllu er stjórnað af vafasömum náungum. Einn þeirra vill Nicky feigan. Aðalhlutverk: Ric- liard Grieco, Joe Cortese, Jay Aco- vone og Shelli Lether. 01.00 NIÍA - leikur vikunnar Bein útsending frá leik Philadelphia 76ers og San Antonio Spurs. 03.25 Dagskrárlok og skjáleikur LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 **** Skjáleikur 18.00 Jerry Springer (17:20) (e) 18.35 StarTrek(e) 19.20 Kung Fu - Goðsögnin lifir (e) 20.05 Valkyrjan (9:22) 21.00 Hnefaleikar - Herbie Hide Bein útsending frá hnefaleikakeppni í Newcastle á Englandi. Á meðal þeirra sem mætast eru Herbie Hide. heimsmeistari WBO-sambandsins í þungavigt, og Orlin Norris. Einnig mætast í hringnum þeir Joe Cal- zaghe, heimsmeistari WBO-sam- bandsins í millivigt (super), og Rob- in Reid, fyrrverandi heimsmeistari WBC-sambandsins í sama þyngdar- flokki. 01.00 Jerry Springer (2:20) (e) 02.00 Hnefaleikar - Oscar de la Hoya Bein útsending frá hnefaleikakeppni í Las Vegas í Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem mætast eru Oscar de la Hoya, heimsmeistari WBC- sambandsins í veltivigt, og Ike Quartey frá Ghana. 05.05 Dagskrárlok og skjáleikur SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1999 **** Skjáleikur 11.00 Hnefaleikar - Oscar de la Hoya 13.50 Enski boltinn Bein útsending frá leik Manchester UnitedogFulham í5. umferðensku bikarkeppninnar. 15.55 Spænski boltinn Bcin útsending frá leik Barcelona og Real Madrid í spænsku 1. deild- inni. 17.55 Golfmót í Evrópu 18.50 19. holan 19.25 ítalski boltinn Bein útsending frá leik Panna og Bologna í ítölsku 1. deildinni. 21.25 Itölsku mörkin 21.45 Á evuklæðum (Delta ofVenus) Hér segir frá bandarískri konu í París á upphafsárum seinni heimsstyrjald- arinnar. Hún er að skrifa ástarsögu og elskhugi hennar, útgefandi og vinir hvetja hana til að sitja fyrir á evuklæðum. Hún slær til en ævin- týrið er rétt að byrja. Aðalhlutverk: Audie England, Costas Mandylor, Eric Da Silva, Raven Snow og Marek Vasut. 23.25 Ráðgátur (14:48) 00.10 Skotmarkið (Prime Target) Kostuleg kvikmynd um tvo gjör- ólíka náunga sem takast á hendur stórhættulegt ferðalag þvert yfir Bandaríkin. Alríkislögreglan er bú- inn að klófesta einn liðsmanna mafí- unnar, mann að nafni Coppella, og nú á sá hinn sami að bera vitni gegn fyrrverandi félögum sínum. John Bloodstone, sem í eina tíð var rekinn úr löggunni vegna hegðunarvanda- mála, fær það hlutverk að fara með Coppella á áfangastað en á leiðinni leynast margar hættur. Mafían hefur ekki gleymt fyrrum starfsmanni sínum og hyggst ryðja honum úr vegi. Leyniskyttur eru því á hverju strái og fram undan er hættuför þar sem Bloodstone og Coppella hafa á engan að treysta nema sig sjálfa. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Isaác Hayes, David Heavener og Robert Reed. 01.35 Dagskrárlok og skjáleikur MÁNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1999 **** Skjáleikur 17.30 Itölsku niörkin 17.50 Fnsku mörkin 18.45 Sjónvarpskringlan 19.00 I sjöunda himni (e) 20.00 Stöðin (20:24) 20.30 Trufluð tilvera (22:31) 21.00 Allt lagt undir (Gambler Playing For Keeps) Hér segir frá fjárhættuspilaranum Brady Hawkes. Hawkes ætti að vera mörgum kunnugur en gerðar hafa verið nokkrar myndir um ævintýri hans. Að þessu sinni fylgjumst við með Hawkes sem reynir að ná fundum við son sinn, Jeremiah. Feðgarnir hafa ekki sést í áratug en pabbinn var í þeirri trú að strákurinn dveldist hjá móður sinni og væri við nám. Nú er hins vegar komið á dag- inn að sonurinn er í mjög slæmum félagsskap og er með lögregluna á hælunum. Aðalhlutverk: Kenny Rogers, Loni Anderson, Bruce Boxleitner og Dixie Carter. 22.30 Golfmót í Bandaríkjunum 23.25 Fndurgjaldið (Payback) Oscar hefur setið 13 ár í fangelsi fyrir vopnaðrán. Mac, sem ergamall fangi, heitir Oscari miklu fé ef sá síðarnefndi myrðir fangavörðinn illræmda, Gully. 00.55 Fótbolti um víða veröld 01.25 Dagskrárlok og skjáleikur ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999 **** Skjáleikur 18.00 Dýrlingurinn 18.45 Sjónvarpskringlan 19.00 liekurdýr (e) 19.30 Ofurhugar 20.00 Hálendingurinn (6:22) 21.00 Eyðimerkurhernaður (The Deserí Fox) Þriggja stjarna stríðsmynd. Rommel hershöfðingi stjórnar sveitum Þjóð- verja í Afríku. A seinni hluta ársins 1942 er svo komið að Rommel á um fátt annað að velja en að láta menn sína hörfa .Aðalhlutverk: James Ma- son. Leo G. Carroll, Jessica Tandy. 22.30 Enski boltinn Svipmyndir úr leikjum Newcastle United. 23.30 Glæpasaga (10:13) (e) 00.20 Dagskrárlok og skjáleikur Til sölu er Suzuki TX50 skellinaðra, árg. 1993. Ný uppgerð og ný sprautuð. Verð kr. 120 þús. Uppl. í síma 456 3421. Til sölu er skrifborð með hillum og svefnsófi með skúffum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 456 3903. Til sölu er Intel Pentium PII tölva, 300 mhz, 3,6GBHDD, 64 mh, 56 kh módem. Verð kr. 70 þús. Upplýsingar í síma 899 2967. Blár frakki tapaðist í mis- gripum á Eyrinni. Vinsam- legast hringið í Gunnar Grey í síma 456 4236. Tapast hafa útprjónaðir kvenvettlingar, líklegast í miðbænum á ísafirði. Pinn- andi hafi samband í síma 456 3292. Golfáhugafólk! Vinnu- kvöld verða á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtu- dögumkl. 17-21. Byggingar- nefndin. Til sölu er MMC Lancer GLXi4x4, árg. 1993. Upplýs- ingar í síma 456 7567. Óska eftir úrelduðum hát, kvótalausum Færeyingi. Uppl. í síma 896 2870. Einbýlishúsið að Þuríðar- hraut 9 í Bolungarvík ertU leigu frá 1. mars. Upplýs- ingar í síma 421 7193. Til sölu er Lada Sport árg. 1995, ekinn 61 þús. km. Ásett verð kr. 450 þús. eða tilboð. Upplýsingar í síma 456 5127. Til sölu er gasofn, rimla- rúm, hílstóll og Simo-kerra. Uppl. í síma 456 3383. Til sölu er Ski-Doovélsleði árg. 1992ítoppstandi. Verð kr. 220 þús. Uppl. í símum 456 7741 og 894 8823. Óska eftir 2ja sæta sófa (eða tveimur hægindastól- um) oghillusamstæðu, helst gefins eða iýrir lítinn pen- ing. Uppl. í síma 456 7481. Óska eftir Soda-stream tæki, helst gefins eða fyrir lítinn pening. Upplýsingar gefur Linda í síma 456 4047. Til sölu er Artic Cat snjó- sleðiárg. 1991. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 456 3663 eftir kl. 19. Tilboð óskast í húseignina að Hjallavegi 4 á ísafirði. Gott hús á góðum stað. Mj ög gott útsýni. Upplýsingar gefa Þorgerður eða Guðmundur í síma 456 3107. Uhg stúlka óskast til að dansa á kútmagakvöldi Lions á Hótel ísafirði föstudagskvöldið 26. fehr- úar. Upplýsingar í símum 456 3674, 456 4640 og 456 3167 millikl. 19og22 til 18. febrúar. Þorrablót Grunnvíkinga verður haldið í Pélags- heimilinu Hnífsdal 13. fehrúar. Miðapantanir hjá Valdísi, s. 456 3549, Siggu Lúllu, s. 456 3466, Huldu, s. 456 4430 og Óskari, s. 456 4252. Rúta fer úr Firðinumkl. 19:30. Blótið hefst kl. 20:30. Til sölu er fj ögurra áraABG ísskápur. Stærð: 1,40- x55x60 sm. Frystihólfmeð sérhurð. Upplýsingar í síma 456 4295. Óska eftir 3ja-4ra herh. íhúð á leigu á ísafirði. Uppl. í síma 456 6141. Til sölu er húseignin að Vitastíg 8 í Bolungarvík. Uppl. í síma 456 7426. Bráðvantar vinnu frá 1. mars. Fær í flestan sjó og til í nærri hvað sem er. Ekki lélegt kaup. Uppl. í síma 456 4460 á kvöldin. Til sölu er húseignin að Hlíðarvegi 25 á Isafirði. Húsið er u.þ.h. 150ms á tveimurhæðum. Efrihæð: Fjögur svefnherhergi, tölvuskot og þaðherbergi. Neðrihæð: Forstofa, stofa, haðherhergi, eldhús og þvottahús. Sj ón er sögu rík- ari. Upplýsingar í símum 456 3041 og 456 4041. Til sölu er vel með farið sófasett ásamt sófahorði. Uppl. í síma 456 3884. Til sölu eða leigu er 260ma einbýlishúsað Bakkavegi 14 í Hnífsdal ásamt 50m2 vinnustofu. Húsið er mikið uppgert. Til greina kemur að taka litla íhúð upp í kaupverðið. Uppl. gefur Erna í síma 456 4097. Tréskur ðarnámskeið hefst 18. febrúar. Kenntverður í Hnífsdal. Upplýsingar í síma 456 7430. Óska eftir 3ja herb. íbúð á leiguáísaflrði. Uppl. gefur Magnús í síma 456 6280. Til sölu er Volvo 244 árg. 1983, ekinn 160 þús. km, Uppgerð vél. Sumar- og vetrardekk á felgum. Verð kr. 160 þús. Uppl. í síma 456 3431. Óska eftir að kaupa 19- 21" sjónvarp og 2-3ja sæta sófa.Uppl. í síma 456 3280. J Horfur á flmmtudag: Sunnan stinningskaldi eða allhvasst. rigning og hiti 3-7 stig. Horfur á föstudag, laugardag og sunnudag: Suðvestan átt, stinningskaldi eða allhvasst á föstudag en hægari unt helgina. É1 vestan til en léttskýjað austan til og hiti kringum frostmark. A mánudag: Hvöss norðanátt, snjókoma eða él og kalt í veðri. Afmæ/i ára f dag miðvikudaginn 10. febrúar verður 85 ára Jóhanna Friðriksdóttir frá Látrum í Aðalvík, nú til heimilis að Hlíf 1, ísafirði. Eiginmaður hennar er Högni Sturluson. Þau verða að heiman í dag. RÍKISSJÓNVARPIÐ Laugardagur 13. febrúar kl. 13:30 Urslitaleikurinn í bikarkeppni kvenna í handknattleik Laugardagur 13. febrúar kl. 16:00 Úrslitaleikurinn í bikarkeppni karla í handknattleik Sunnudagur 14. febrúar kl. 18:00 og 20:30 HM í Vail - Svig karla, fyrri ferð og seinni ferð SJÓNVARPSSTÖÐIN SÝN Miðvikudagur 10. febrúarkl. 19:40 Landsleikur í knattspyrnu: England - Frakkland Föstudagur 12. febrúar kl. 01:00 NBA: Philadelphia 76ers - San Antonio Spurs Laugardagur 13. febrúarkl. 21:00 Hnefaleikar: Herbie Hide - Orlin Norris Laugardagur 13. febrúar kl. 02:00 Hnefaleikar: Oscar De La Hoya - Ike Quartey Sunnudagur 14. febrúar kl. 13:50 Enska bikarkeppnin: Manehester United - Fulham Sunnudagur 14. febrúar kl. 15:55 Spænski boltinn: Barcelona - Real Madrid Sunnudagur 14. febrúar kl. 19:25 Italski boltinn: Parma - Bologna TV2 ■ NOREGUR Fimmtudagur 11. febrúar kl. 17:00 og 20:25 HM í Vail - Stórsvig kvenna Föstudagur 12. febrúar kl. 17:00 og 20:00 HM í Vail - Stórsvig karla Laugardagur 13. febrúar kl. 17:30 og 20:00 HM í Vail - Svig kvenna Sunnudagur 14. febrúar kl. 17:30 og 20:25 HM í Vail - Svig karla CANAL+ GULUR Fimmtudagur 11. febrúar kl. 00:35 NHL Ishokký: Detroit Red Wings - Edmonton Föstudagur 12. febrúar kl. 01:15 NBA: Philadelphia 76ers - San Antonio Spurs Sunnudagur 14. febrúar kl. 20:25 NHL íshokký: Colorado - Philadelphia TV1000 Laugardagur 13. febrúar kl. 01:15 Hnefaleikar: Oscar De La Hoya - Ike Quartey CANAL+ NOREGUR ' Laugardagur 13. febrúarkl. 14:50 Enski boltinn: Charlton Athletic - Liverpool NRK2 Laugardagur 13. febrúar kl. 14:00 Enska bikarkeppnin: Oákveðið hvaða leikur verður sýndur: Síðari hálfleikur verður sýndur á NRKl V______________________________________________________J Vantar þig leigubíl? Hringdu þú i síma 854 3518 V___________J Sjóður stofnaöur til styrktar Guðjóni Þurstuinssyni Eins og ntargir muna lenti Guðjón Þorsteinsson, framkvæmdastjóri KFI, í alvarlegu bílslysi í Bandaríkj- unurn á síðasta ári. Mágur hans lést í slysinu. Það er ákaflega dýrt að veikjast eða lenda í slysunt í Bandaríkjunum og mjög mikið vantar upp á að Guðjón sé búinn að sjá fyrir endann á þeim málurn. Þess vegna hafa velunnarar hans hjá KFÍ stofnað styrktarsjóð og reikning í Islandsbanka á ísafirði. Reikningurinn ber nafnið Styrktarsjóður Guðjóns Þorsteinssonar og númer hans er 0556-14-601200. Þeir sem eiga eitthvað til að láta af hendi rakna eru minntir á tilvist þessa reiknings. Hins vegar ætti að vera óþarfi að minna á hið gríðarmikla og óeigingjarna starf, sent Guðjón hefur unnið í þágu ísftrðinga og ísafjarðarbæjar á liðnum árum við uppbyggingu körfuboltans í bænum. Nú er lag að launa það, þótt í litlu sé. MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1999 11

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.