Bæjarins besta - 31.03.1999, Side 7
Fjölbreytt úrval skotvopna var á sýningunni, m.a. þessi vél-
byssa og skammbyssur.
hús sem reist verður núna í
vor. A hinu nýja svæði hefur
verið æft og keppt af kappi og
voru þar m.a. haldin fímmtán
mót í kúlugreinum á síðasta
sumri og sex mót með hagla-
byssu. Fremstur í kúlugrein-
unum var á síðasta ári Jens
Magnússon en með hagla-
byssu Jónas Lyngmo.
Ekki er rnikið um skamm-
byssur í eigu félagsmanna, en
mjög strangar reglur gilda um
leyfisveitingar fyrir þeim.
Einnig er keppt í ólympískum
greinum í skammbyssuskot-
fimi innan félagsins.
Um tíu skotíþróttafélög eru
starfandi á landina Vegna
skorts á löglegri æfinga- og
keppnisaðstöðu fram undir
þetta hefur félagið hér vestra
ekki enn att kappi við önnur
félög en nú stendur það til
bóta. Formaður Skotíþrótta-
félags Isafjarðarbæjar er Jens
Magnússon. StefánTorfi Sig-
urðsson varaformaður, ritari
Dagrún Matthíasdóttir, gjald-
keri Ari Hólmsteinsson og
meðstjórnandi Sigríður Guð-
jónsdóttir. Konureru þó nokk-
rar í félaginu og telur Jens
formaður það einsdæmi á
landsvísu að kvenfólk sé í
stjórn skotíþróttafélags.
„Enda höfum við haldið því
á lofti, því að þetta er íþrótt
fyrir alla“, segir hann. „Ég vil
hvetja sem flesta til að koma
og nýta aðstöðuna hjá okkur,
hvort sem þeir stefna að
keppni eða vilja einfaldlega
verða betri veiðimenn", sagði
Jens.
Hér má svo sjá skammbyssu með kíki og belgíska kinda-
byssu.
jafnframt að leiða til aukins
samgangs milli svæða innan
hins væntanlega nýja Vestur-
kjördæmis.
7) Þetta er sá vegarkafli sem
ólokið er rnilli norðanverðra
Vestfjarða og Reykjavíkur
sem nýttist flestum mest.
8) Skjót vegarlagning þessa
leið er í mestu samræmi við
niðurstöðu Fjórðungsþings
Vestfjarða í samgöngumálum
frá 1997.
9) Meðan sem mestum fjár-
munum yrði varið í að ljúka
vegarlagningu þessa leið
mætti hægja á framkvæmdum
í Isafjarðardjúpi og huga betur
að vegarlagningu frá Gilsfirði
vestur Barðastrandarsýslu í
Vatnsfjörð og þaðan norður
til ísafjarðar.
Þótt auðvitað ntegi leiða
líkur að því að vegarlagning
þessa leið hægi á vegagerð
ntilli Hólmavíkur og sunnan-
verðra Stranda verður í þeim
efnum einfaldlega að fórna
minni hagsmunum fyrir meiri.
A leiðinni milli Hólmavíkur
og Brúar í Hrútafirði eru enn
um 50 km ómalbikaðir en
þessi leið yrði um 25 km og
því líklega nokkru ódýrara að
fara hana en að ljúka við nú-
verandi leið um Strandir.
Stuðningur
I langtímaáætlun í vegamál-
um frá 1998 er gert ráð fyrir
að verja um 700 m.kr. í veg
annað hvort þessa leið eða í
núverandi leið um Strandir á
árunum 2006 til 2010. Eftir
því virðist fátt framundan í
styttingum vega á næstunni
milli Isafjarðar og Reykjavík-
ur. Af þessuni sökum hef ég
leyft mér að skilja eftir blöð á
flestum bensínstöðvum á
norðanverðum Vestfjörðum
og Hólmavík þar sem menn
geta ritað nöfn sín ef þeir vilja
í verki sýna stuðning sinn við
þessar hugmyndir.
Það er ekki lítils virði að
geta stytt aksturstímann niilli
Reykjavíkur og ísafjarðar að
vetri til um eina klst. til við-
bótar við það sem þegar er
orðið með auknum snjó-
mokstri og 25 km nýjum veg-
spotta. Þessi stytting gæti í
raun skipt sköpum um það
hvort heill dagur l'er til spillis
eða ekki hjá mörgum þegar
ekið er á milli. Nú er lag að
þoka málum til betri vegar.
- Jónas Guðmundsson.
Sýslumaðurmn
á ísafirði
Kosning utan
kjörfundar
Sýslumaðurinn á ísafirði hefur sett hrepp-
stjóra ad hoc tii að annast atkvæðagreiðslu
utan kjörfundará Þingeyri, Flateyri, Suðureyri
og Súðavík.
Engir reglulegir hreppstjórar eru lengur í
umdæmi Sýslumannsins á ísafirði.
Á Þingeyri:
Sigurður Þ. Gunnarsson, fyrrverandi
hreppstjóri, Brekkugötu 46, Þingeyri.
Sími456 8116, farsími853 7231, vinnu-
sími 456 8184.
Á Flateyri:
Eiríkur Finnur Greipsson, sparisjóðsstjóri,
Grunaarstíg 2, Flateyri.
Sími 456 7779, farsími 898 5200,
vinnusími 456 7676.
Á Suðureyri:
Gestur Kristinsson, fyrrverandi hrepp-
stjóri, Hlíðarvegi 4, Suðureyri.
Sími456 6143, farsími852 0866, vinnu-
sími 456 6290.
í Súðavík:
Halldór Már Þórisson, framkvæmdastjóri,
Holtagötu 11, Súðavík.
Sími456 4982, farsími893 7287, vinnu-
sími 456 4981.
Þeir sem vilja kjósa hjá ofangreindum
settum hreppstjórum eru beðnirað snúa sér
til viðkomandi og óska eftir jpví að greiða
atkvæði utan kjörfundar.
Ólafur Helgi Kjartansson.
Vegur milli Hólmavíkur og Gilsfjarðar yrði um 25 km
langur og lœgi aðeins á um 2 km kajia í meira en 300 metra
hœð yfir sjávarmáli.
Útí á landi
Stundum er rætt ItT titi á iandi eins og það sé frábrugðið
venjulegu lifi. En hvað er venjulegt líf? Er þaO citlhvaö sem sá
hluti þjóðarinnar lifir er heklur til á suðvesturhorninu. Er betra
líi'i iifað í Reykjavík. eða í útiöndum? Svarið er ekki cinfalt
fyrst og fremst vegna þess að hver og einn á sitt etgið.
Sú mynd sem btasir við venjulegum íslandingi er að lífið
hljöti að vera eftirsóknarverðara í Reykjavík og nágrenni en
úti á landi. En hvers vegna sýnist svo? Svörin eru ckki auð-
fengin. En vissuiega hafa fréttir af landsbyggðinni oft verið á
neikvæðu nótununi. Það sem hefur verið að gcrast hefur oft
vcrið neikvætt. Atvinnuleysi. uppsagnir starfsfólks og sala
skipa úr byggðarlaginu, að ckki sé talaö um úr landi eins og
var tiifelliö um GuObjorgu ÍS, sem millilemi á Akureyri áður
cn skipiö var selt ti) Þýskaiatlds. Sumum iyrirtækjum í sjávar-
útvegi hefur gengið erfiðtega að ná árangri t rekstri. allt eru
þetta fréttir, scm að sjálfsögðu birtast f fjölmiðlum.
Að kvarta undan neikvæöum fréttaflutningi fjöl-
tniðla er þýðingarlaust. eina sem geutr hreytt
þcirri Maðreynd að neikvæðar frcltir hirlist í
Ijósvakamiðlum og blöðtmt er einl'aklleg;
að hinirneikvæðu atburðir, serneru lilefni
untfjöllunar hvcrju sinni htvlli aðgcrast.
en kannski er það svo. aö erfiöara er
að ná lökum á nmhverfi stnu og
ftvta hlutina lil hctri vegar cn aö
nöklra og gagnrýna neikvæöan
l'réttaflutning.
Úti á landi er llifað líl'i. sem er
í mörgttm lilvikum itmilialsdnkl
og gefandi. enda ræðst það af
hverjuin einsiaklingi hvernig lífi
Itann lilír. Sumir sjá tækilærin á
landsbyggðinni, cn aðrir f
Reykjavík og nágrcmii.
Menníngarlíf og snjóflóð
Vfða um land cr menning
rækluð al’ mikilli koslgæfni og
listalíf' mcð miklum hlóina.
Ta'kifærin eru að vfsu tnest í þéubýlinu þar sent l'ólkið er flest.
Akurevri hefúr reynt að skapa sér fmynd menningarbæjar og
tekist nokkuð vel. Þar er reyndar starl'rækt atvinnulcikhús og
tveir tramhaldsskólar ásamt háskóla. sem nær væri að telja
vísi að háskóta. Engu að síðttr hefur Háskólinn á Akureyri
mikil áhriftil góðs l'yrir fbúa Akurcyrar aö mati fiestra sem tjá
sig um máliö.
Náttúrufat i Eyjafirðt er með þeitn hætti að tiltölulcga lítil
áhrtf hefur á líl' íbúanna þar miöað við ísafjörð svo dætni sé
tckið. En hugsanlega vcrður samanburöurinn óhagstæðari ef
litið er til Reykjavíkur. En allt cr afstætt.
ísatjörður er mikill menningarbær. Ótrúlegt er hvc fátt fólk
Fær miklu áorkaö. þvf settar eru upp framúrskarandi lcíhsýn-
ingar. metnaðarfull tónverk flutt og tónmlistarlíf almennt er
mcð miklu ágætum. Þessa munu gestir Skíðaviku geta notið ef
þcir kjósa svo.
Ercttir af mcnningarlífímt eru fátíðari, en þær setn fjalla um
hitt cr miður fer. í menningarlífi þjóðarinnar er mikið að ger-
ast og erlitt fyrir alla að komast að í Ijölmiðlum vcgna sam-
keppnt um kastljósið.
Frctlir af snjóflóðum eru hins vegar tíðari cnda samkcppnin
frá öðrum landshlutum scm betur fer mun minni í þeim efnum
cn Itvað varðar mcnninguna. En þaö scm tengir liéttal'lutning
af þessuin þáttum báðum er, að sagt er frá staðreyndum. því
sem er að gerast eða hefur gerst
Þaö cr auðvelt að vera stoltur af framlagi ísafirðinga til
menningarmála, einkum vckur cftirtekt og athygli hvc míkið
starf er unnið af fólki sém sinnir fullu starfi og legurr svo hart
að sér til áð sinna krefjandi listflutningí. Styrkur tbúanna á
norðanverðum Vestfjörðum liggúr meðal annars á þessu sviði,
auk færni ti) sjósóknar. En margir verða hissa á umræðu
manna hér vestra og umgengni við náttúruöflin.
Það er tæpast hægt að vera stóltur af málflutníngi þar sem
ekki er tekið tillit til endurtekinmt snjóftóða ög skemmda á
mannvirkjum, Þótt sem betur.fer haft ekki orðið mannskaði nu
og fyllsta ástæða til að ætta, að vöktun skfðaasvæða verði
álram með þctm hætti að ahnenn umferð sé bönnuð við krít-
ískar aðstæður, þá er málfutningur, sem ekki tekur tnið af þyí
sem gerst hefur, undarlegur svo ektki sé meira sagt.
Staöreynflir
Staðreyndir tala sínu máli. Mannvírki á skíðasvæðinu f
Seljalandsdal hafa þrisvar sinnttm eyðilagst, árirt 1953, 1994
og 1999. Ekkert fær breytt þeim vcruleika. Bæjarstjórn ísafjarð-
arkaupstaðar, sem þá var, fékk gerða fyrir sig úttekt og skýrslu
íhendurnar 1993 um uppbyggingu skfðasvæða á ísafirði. Þar
var lagst gegn endurbyggingu skíðalyfta á Seljalandsdal. Þrátt
f’yrir fögur orð ttm að bæjarstjöm myndi leita til færustu sér-
fræðinga ef htin tcldi þe.ss þörf hefur það ekki orðið. Þess í stað
var byggt upp að nýju á Seljalandsdai. Þau mannvírki eru ttú
skemmd og að mikiu leytí horfmn. Samt virðist sá aðili, sem
gæta á satneigíniegrar buddu íbúa ísafjarðarbæjar, bæjarstjórn-
in, ekki géta gefiö frá sér hugmyndina um endurreisn Selja-
landsdais sem skíðasvæðis. Værí ekki nær að skoða skýrslu
færuslu sérfræðinga um uppyggingu skíðasvæða á ísafirði.
Staðreyndir tala enn sínu máli. Ef þær eru neikvæðar þýðir
ekki að skamma boðberann. Svo einfait er það.
-Stakkur.
I
■
r
f
I
f
f
§n
I
j
f
f
f
f
%
I
f
ý
f
f
#
MIÐVIKUDAGUR 31. MARS 1999
7