Bæjarins besta - 31.03.1999, Qupperneq 16
Sýningarbás 3X-Stál elif á sjávarútvegssýningunni í Boston.
3X-Stá! ehf. gerði góöa ferð tii Bandaríkjanna
Seldi fyrir 20 milljónir króna
Benedikt
kjörinn með
lófaklappi
Benedikt Kristjánsson
kaupmaður í Vöruvali í Bol-
ungarvík var endurkjörinn
formaður Kaupmannasam-
taka Islands til tveggja ára
með lófaklappi á aðalfundi
samtakanna sem haldinn var
í síðustu viku.
Fyrir fundinn hafði verið
búist við að kosið yrði á
milli Benedikts og Birgis
Rafns Jónssonar, sem einnig
hafði gefið kost á sér til
formennsku en af því varð
ekki.
Vegagerð á
/estQörðum
418 milljónir króna koma
í hlut Vestfirðinga af nýju
framkvæmdafé til vegagerð-
ar á næstu fjórum árum. Til
verksins á að veita tveimur
milljörðum króna og er
hlutur Vestfjarða um 21%.
Þingmenn kjördæmisins
og Vegagerðarmenn munu
skipta fénu til framkvæmda
í fjórðungnum.
Þá má geta þess að Verk-
takafyrirtækið Bergbrot í
Kópavogi átti lægst tilboð í
framkvæmdir við veginn um
Gemlufallsheiði sem vinna
á í sumar. Tilboð Bergbrots
reyndist rúmri milljón undir
kostnaðaráætlun. Fimm
tilboð bárust í verkið.
Síbrotamað-
ur fær dóm
Hæstiréttur hefur staðfest
úrskurð Héraðsdóms
Reykjaness um áframhald-
andi gæsluvarðhald yfir
rúmlega þrítugum síbrota-
manni og fíkniefnaneytanda
sem nokkuð hefur komið
við sögu lögreglu á norðan-
verðum Vestfjörðum.
Maðurinn mun sitja í
gæsluvarðhaldi til 9. apríl
nk. Þann 12. mars sl. var
maðurinn dæmdur í 18
mánaða fangelsi fyrir
fjölmörg þjófnaðarbrot sem
hann er talinn hafa framið á
seinni hluta síðasta árs.
3X-Stál ehf. á ísafirði seldi
búnað fyrir um 20 milljónir
króna á sjávarútvegssýningu
sem haldin var í Boston í
Bandaríkjunum fyrir stuttu og
voru kaupendurnir flestir frá
Nýfundnalandi og Kanada. Á
sýningunni kynnti fyrirtækið
vélbúnað fyrir rækjuiðnaðinn
en þess má geta að 3X-Stál
ehf. hefur að undanförnu unn-
ið að uppbyggingu rækjuverk-
smiðju í St. Anthony í Kanada
sem Básafell hf. og Fiskiðju-
samlag Húsavíkur hf. eiga
hluti í.
3X-Stál ehf. tók nú þátt í
sýningunni í annað sinn. Á
Bakki hf. í Bolungarvík hef-
ur ákveðið að stórauka umsvif
rækjuvinnslunnar í verk-
smiðju sinni í Bolungarvík.
Áformað er að vinna um sex
þúsund tonn af hráefni á yfir-
standandi ári og verður vökt-
um fjölgað úr einni í tvær í
þessari viku. Ljóst er því að
fyrirtækið mun þurfa að bæta
við sig starfsfólki og verður
leitast við að ráða fólk til starfa
síðasta ári var eingöngu um
að ræða kynningarstarf og
því var ekki um neina sölu
að ræða á sýningunni sjálfri.
,,Það er sjaldgæft að fyrir-
tæki nái að gera sölusamn-
inga á sýningunum sjálfum,
heldur innsigli þá eða leggi
grunn að þeim. Ég held að
það sé ekki hægt að þakka
þetta einhverjum sérstökum
árangri hjá okkur í mark-
aðsmálum, heldureru margir
samverkandi þættir sem
skapa árangurinn. Það má
m.a. segja að fyrirtækið njóti
góðs af mikilli uppsveiflu í
rækjuiðnaðinum í Kanada,”
á næstu vikum.
Hráefnisstaða fyrirtækisins
er góð og tryggð hafa verið
hráefniskaup til viðbótar m.a.
í samvinnu við Nasco ehf. og
fæst það af skipum dótturfyr-
irtækis Nasco sem stunda
veiðar á Flæmingjagrunni.
Með þessum ráðstöfunum sjá
forsvarsmenn Bakka fram á
að unnt verði að tryggja fé-
laginu nægthráefni til vinnslu.
sagði Jóhann Jónasson fram-
kvæmdastjóri 3X-Stál ehf. í
samtali við blaðið. Hann
sagðist hafa tekið tugi fyrir-
spurna með heim og næsta
skref væri að vinna úr þeim.
Jóhann sagði að þó svo að
aðeins lítið brot af fyrirspurn-
unum skilaði sér í sölu, væri
um að ræða verkefni upp á
tugi milljóna króna. „Það er
einnig mikið að gerast hér
innanlands og sá markaður er
ekki síður mikilvægur. Við
þurfum því ekki að kvarta yfir
verkefnaskorti á næstu mán-
uðum,” sagði Jóhann. 3X-Stál
ehf. mun halda markaðsstarf-
Þá hefur verið ákveðið að
stórauka umsvif pökkunar-
verksmiðju Bakka í samvinnu
við rækjuverksmiðjur í Kan-
ada.
Nú þegar hefur verið samið
við Þorbjörn hf. um kaup á
Oseyrinni IS-4 og mun hún
væntanlega leggja upp rækju
í verksmiðju Bakka. Ákveðið
hefur verið að öll starfsemi
fyrirtækisins verði komin
inu áfram og hefur í því sam-
bandi ákveðið að taka þátt í
sýningu í Brussel í Belgíu í
næsta mánuði auk þess sem
fyrirtækið mun taka þátt í
sjávarútvegssýningunni sem
fram fer í Smáranum í Kópa-
vogi í haust.
Þann 12. apríl nk. á fyrir-
tækið fimm ára afmæli og sem
dæmi um vöxt fyrirtækisins
má nefna að fyrsta starfsárið
var veltan um 14 milljónir
króna en á síðasta ári var hún
um 185 milljónirkróna.Veltu-
aukningin er því um 1.300%
á tímabilinu.
undir sama þak í vor og nú
þegar er hafin vinna að breyt-
ingum á rækjuflokkunarstöð
fyrirtækisins og hafinn undir-
búningur að stækkun rækju-
verksmiðjunnar. Áætlanir
gera ráð fyrir að velta Bakka
á yfirstandandi ári verði um
tveir milljarðar króna og gert
er ráð fyrir að félagið verði
rekið með hagnaði.
Góð kuldakœm
Irá academie
virka vel á
Skíðaviku '99
Úrvalannarra
snyrtivara frá
academie!
Hafnarstræti 9 • ísafirði
Sími 456 5280
OPIÐ:
Virka daga
kl. 09 - 21
Laugardaga
kl. 10 -18
l/ericí
t&ý&omin/
Stóraukin umsvif rækjuvinns/u Bakka hf.
Velta fyrirtækisins áætluð
um tveir milljarðar krðna
Sparisjóðirnir
á Vestljörðum