Bæjarins besta - 11.08.1999, Blaðsíða 4
Fasteignaviðskipti
/ Flatey á Breiðafirði
Skolavegur 5:
106 m2 einbýlishús á einni hæð
ásamt bílskúr og fallegum garði.
Verð 5 m.kr.
TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL
Hafnarstræti 1 - ísafírði
Símar: 456 3940 & 456 3244
Fax: 456 4547 - Netfang: tryggvi@snerpa.is
Einbýlishús / raðhús
Engjavegur 12: 210 m2 einbýlis-
hús á tveimur hæðum ásamt
innbyggðum bílskúr. Ahv. 5,7
m.kr. Verð 9,5 m.kr.
Góuholt 12: 169 m2 einbýlishús
á einni hæð ásamt bílskúr. Ahv.
ca. 700 þús.kr.Verð 9,6 m.kr.
Hafraholt 22: 144,4 m2 enda
raðhús á tveimur hæðum ásamt
22,4 m2 bílskúr. Skipti á minni
eign möguleg. Áhv. ca. 2,5 m.kr.
Verð 9,5 m.kr.
Hjallavegur 4: 242 m2 einbýlis-
hús á tveimur hæðum ásamt
bílskúr. Fallegt útsýni.
Tilboð óskast.
Hjallavegur 19: 242 m2 einb.hús
á 2 hæðum ásamt innbyggðum
bílskúr. Sér íbúðá n.h.Ymisskipti
möguleg. Áhv. ca. 5 m.kr.
Verð 10,5 m.kr.
Hlíðarvegur 14: 170,S m2 ein-
býlishús á tveimur hæðum ásamt
risi. Húsið er mikið endurnýjað,
ekkertáhvílandi.Verð 10,5 m.kr.
Hlíðarvegur31: 130m2einbýlis-
hús á 2 hæðum ásamt bílskúr.
Húsið er nær allt uppgert að utan
sem innan. Mjög gott útsýni.
Skipti á stærri eign möguleg.
Verð 10,7 m.kr.
Hlíðarvegur 36: 186 m2 enda
raðhús á þremur hæðum. Verð
8.6 m.kr.
Isafjarðarvegur 4: 96,4 m2
einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt bflskúr. Húsið er að hluta
uppgert. Áhv. ca. 1,8 m.kr.
Verð 6,5 nt.kr.
Silfurgata 9: 150 m2 gamalt
einbýlishús á besta stað í bænum.
Barnavænn og sólríkur garður,
mikið geymslupláss, bíiastæði og
eignarlóð. Áhv. ca. 2,6 m.kr.
Verð 6,9 m.kr.
Skólavegur 1: 62,8 m2 einbýlis-
hús á tveimur hæðum ásamt
kjallara og þurrkhjalli. Áhv. ca.
1.6 m.kr. Verð 3,7 m.kr.
Stakkanes 4: 144 m2 raðhús á
tveimur hæðum ásamt bflskúr.
Skipti möguleg á íbúð á Eyrinni.
Áhv. ca. 3.5 m.kr.Verð9,9m.kr.
Tangagata 31: gamalt einbýlis-
hús á tveimur hæðum ásamt skúr.
Húsið er í lélegu ástandi.
Verð 1,5 m.kr.
Urðarvegur 2: 213 m2 einbýlis-
hús á tveimur hæðum ásamt
bflskúr. Húsið er uppgert og í
mjög góðu standi. Tilboð óskast.
Urðarvegur 64: 214 m2 raðhús á
tveimur hæðum ásamt bflskúr.
Tilboð óskast.
4-6 herb. íbúðir
Fjarðarstræti 14: 163 m2 4ra
herbergja íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi
ásamt kjallara og geymsluskúr.
Áhv.ca. 1,5 m.kr.Verð6,2m.kr.
Fjarðarstræti 38: 130 m24 r a
herbergja fbúð á tveimur hæðum
í þríbýlishúsi. Áhv. ca. 3,4 millj.
Verð 7 m.kr.
Hafnarstræti 6: 158 m2 6 her-
bergja íbúð á 3ju hæð í fjölbýli.
Skipti á minni eign möguleg. Áhv.
4,5 m.kr. Verð 6,8 m.kr.
Pólgata 5a: 127,7 m2 5 herbergja
íbúð á efri hæð í þribýlishúsi
ásamt helmingi kjallara.
Verð 5,5 m.kr.
Seljalandsvegur20: 161,2 m2 5-
6 herb. íbúð á efri hæð í tvíb.húsi
ásamt bílskúr. Ibúðin er uppgerð.
Fallegt útsýni. Áhv. ca. 5,2 m.kr.
Verð 10,7 m.kr.
Seljalandsvegur67: 116.2m24ra
herbergja íbúð á efri hæð í
tvíbýlishúsi. Ibúðin endurnýjuð
að hluta. Áhv. ca. 4,2 m.kr._
Tilboð
vikunnar!
Stórholt 9,
1. hæð f.m.,
3ja herb. 81m2.
Tilboðsverð:
4.800.000.-
Verð 7,2 m.kr.
Stórhoít 13: 122,9 m2 4ra her-
bergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlis-
húsi ásamt bílskúr.
Verð 7,6 m.kr.
Túngata 12: 98,9 m2 4ra her-
bergjapbúð á efri hæð í þríbýlis-
húsi. Áhv. ca. 3,7 m.kr.
Verð 7,2 m.kr.
Túngata 20: 89,2 m2 4ra her-
bergja íbúð á 1. hæð í uppgerðu
fjölbýlishúsi. Verð 6,2 m.kr.
3ja herb. íbúðir
Aðalstræti 20: 98 m2 íbúð á 2.
hæð t.h. í fjölbýlishúsi ásamt sér
geymslu. Áhv. ca. 4,2 m.kr.
Verð 6,9 m.kr.
Brunngata 12a: 68 m2 íbúð á
efri hæð, að hluta undir risi, í
tyíb.húsi ásamt sér geymslu.
Áhv. ca. 1,8 m.kr. Verð 3 m.kr.
Fjarðarstræti 13: 80 m2 íbúð á
efri hæð í tvíbýlishúsi. Tvö
aukaherbepgi, eitt í kjallara og
eitt í risi. Áhv. ca. 1,5 m.kr.
Verð 5,7 m.kr.
Hlíðarvegur 33: 79 m2 íbúð á
n.h. í fjórbýlishúsi ásamt bflskúr.
Verð 7.4 m.kr.
Sólgata 8: 80 m2 íbúð á neðri
hæð í þríbýlishúsi í góðu standi.
Áhv. ca. 3 m.kr. Verð 5,8 m.kr.
Stórholt 7: 74,6 m2 íbúð á 3ju
hæð fyrir miðju í fjölbýlishúsi
ásamt sér geymslu. Áhv. ca. 2
m.kr. Verð 5,3 m.kr.
Stórholt 13: 79,2 m2 íbúð á 3ju
hæð til hægri í fjölbýlishúsi
ásamt sér geymslu. Skoða öll
tilboð^ Möguleiki að taka bíl
uppí. Áhv. ca. 3 m.kr.
Verð 5,5 m.kr.
2ja herb. íbúðir
Hlíðarvegur 18: 50 m2 íbúð á
neðri hæð í tvíbýlishúsi. Áhv.
ca. 1,7 m.kr. Tilboðóskast
Mjallargata 1: 67,9 m2 íbúð f
góðu standi á 2. hæð í fjölbýlis-
húsi. Áhv. ca. 3,6 m.kr.
Verð 6,5 nt.kr.
Túngata 18: 53,4 m2 íbúð á 1.
hæð í nýlega uppgerðu fjölbýlis-
húsi ásamt sér geymslu.
Verð 4,9 nt.kr.
Urðarvegur 78: 73,2 m2 íbúð
á 3ju hæð f.m. í fjölb.húsi ásamt
sérgeymslu. íbúðinerlaus strax.
Öll tilboð skoðuð. Áhv. ca.
2,7m.kr. Verð 5 m.kr.
Bolungarvík
Búðarkantur 2: 205 m2 Lager/
atvinnuhúsnæði á góðum stað
við höfnina, byggt úr stálgrind,
járnklætt og einangrað.
Verð 10 m.kr.
Vitastígur 25: 101 m2 fjögurra
herbergja t'búð í fjölbýlishúsi.
Sér inngangur.
Tilboð óskast.
Enda þótt mannfærra sé
orðið í Breiðafjarðareyjum
en löngum á fyrri tíð eru
fuglarnir ekki neitt að flytj-
ast suður. Enda ekkert at-
vinnuleysi hjá fuglum,
ekkert verðhrun á mörkuð-
um, enginn kvóti kominn á
sílið, engar reglugerðir og
engar kröfur um próf í upp-
eldis- og kennslufræði þegar
ungarnir fá tilsögn í listinni
að lifa.
Um daginn þegar tíðinda-
maður BB var á ferð í Flatey
létu fuglarnir sig gestakom-
ur litlu skipta. Fýlar sátu á
bergsyllum og höfðust ekki
að; líklega í sumarfríi, eða
þá verkstjórinn í sumarfríi.
Kjólklæddir prófastar vöpp-
uðu hátíðlega og stungu
saman nefjum; kollega
þeirra í Vatnsfirði við Djúp
orðinn sjötugur og kristni-
tökuhátíðir í nánd. Klaustur-
lífí aflagt í Flatey fyrir meira
en átta hundruð árum.
Það er þess virði að fara
með Baldri yfir Breiðafjörð
þó ekki sé nema til þess eins
að koma í Flatey, sem var
eitt helsta setur menningar
og framfara á Islandi á síð-
ustu öld. I Flatey andar sag-
an úr hverju húsi og hverj-
um vegg, jafnvel grjótinu á
Klausturhólum. Einhver
Prófastarnir í Flatey kjólklœddir enda sunnudagur.
dýrasti gripur meðal ís-
lenskra skinnhandrita er
Flateyjarbók, sem Brynjólft
Skálholtsbiskupi var geftn
þar í eynni fyrir þremur og
hálfri öld en hann gaf aftur
Danakóngi. Þegar mennta-
málaráðherra Dana kom til
Islands á herskipinu Hrútn-
um og afhenti íslenskum
starfsbróður sínum fyrstu
handritin úr vörslu Dana
árið 1971 mælti hann hin
fleygu orð sem innsigluðu
fullar sættir þjóðanna
tveggja: Flatpbogen,
værságod!
Hvíldardagur ú bergsyllum.
Fuglarnir
halda sínu
striki
rótunum
- kanadísk kona af
íslensku bergi á ferð
um feðraslóðir
Kanadísk hjón litu inn hjá
Bæjarins besta fyrir stuttu.
Konan, Claudia Jayne Stewart
kennari, er að hluta til af ís-
lenskum ættum, nánartiltekið
vestfirskum, og fyrir þremur
árum auglýsti hún hér í blað-
inu, sagði á sér deili og óskaði
eftir að komast í samband við
Óskar Asgeirsson (t.v.) ásamt þeim Claudiu og David. Að bakiþeim er Prestabugtin og sér
yfir á Arnarnes.
einhverja ættingja sem kynnu
að fyrirfinnast. Auglýsingin
bar þann árangur, að núna
voru þau hjón á hálfs ntánaðar
ferð um ísland og með þeim í
heimsókninni á Bæjarins
besta var frændi Claudiu,
Óskar Ásgeirsson, sem bú-
settur er á Akureyri en upp-
runninn í Hnífsdal. Og það
var ekki bara hérlendis sem
auglýsingin í BB skilaði
í leit að
Hyundai Accent
O
Til sölu er Hyundai Accent árg. 1995,
ekinn 94þús. km., beinskiptur með vökva-
stýri. Sumar- og vetrardekk fylgja, einnig
geislaspilari. Ásett verð kr. 595.000.-
Upplýsingar í símum 898 5246 eða 456
5202 á kvöldin.
4
MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1999