Bæjarins besta - 11.08.1999, Blaðsíða 11
MIÐVIKVDAGVR
11. ÁGÚST 1999
17.50 Gillette sportpakkinn
18.25 Coca-Cola bikarinn
Bein útsending frá leik IA og IBV í
undanúrslitum Coca Cola bikar-
keppninar.
20.30 Kyrrahafslöggur (5:35)
21.15 Hefnd busanna 4
(Revenge ofthe Nerds 4)
Busarnir illræmdu snúa aftur í geggj-
aðri grínmynd. Booger Dawson hefur
heitið Jeannie Humphrey eilífri ást
og turtildúfurnar ákveða að ganga
bara í það heilaga. Hins vegar kemur
babb í bátinn þegar Jeannie ætlar að
kynnaeiginmann sinn tilvonandi fyrir
snobbaðri fjölskyldu sinni. Það er
ekki laust við að Booger blessaður
mæti talsverðri fyrirlitningu. En
busarnir deyja ekki ráðalausir frekar
en fyrri daginn. Aðalhlutverk: Robert
Carradine, Curtis Armstrong, Julia
Montgomery, Joseph Bologna, Ted
McGinley.
22.45 Mannshvörf (e)
23.35 Ástarsögur
Ljósblá kvikmynd.
00.35 Dagskrárlok og skjáleikur
FIMMTVDAGVR
12. ÁGÚST 1999
18.00 WNBA Kvennakarfan
18.30 Sjónvarpskringlan
18.45 Daewoo-Mótorsport (15:23)
19.15 Tímaflakkarar (e)
20.00 Brellumeistarinn (5:18)
20.45 Hálandaleikarnir
Sýnt frá aflraunakeppni sem haldin
var á ísafirði um síðustu helgi.
21.15 Undiralda
( Undertow)
Jack Ketchum er á ferð í bifreið sinni
í ofsaveðri. Og fjarri mannabyggð
missir hann stjórn á ökutækinu sem
fer út af veginum. Jack missir með-
vitund og rankar ekki við sér aftur
fyrr en í dularfullum kofa á fáförnum
slóðum. Honum er þó fjarri því að
vera borgið því bjargvætturinn virðist
þvert á móti eiga sök á ógæfu hans!
Frarn undan er martröð sem Jack
gleymir ekki í bráð. Aðalhlutverk:
Lou Diamond Phillips, Charles
Dance, Mia Sara.
22.45 Jerry Springer
Gestirnir hjá Jerry Springer í kvöid
eiga það allir sameiginlegt að vera
ekki við eina fjölina felldir í ástarmál-
unum. í þeim hópi er hinn afar smá-
vaxni Damon sem segir kærustunni
sinni allt af létta. Viðbrögð hennar
eru hins vegar ekki þau sem Damon
átti von á.
23.30 Óttinn
(Sigllt Unseen)
Ógnvekjandi spennumynd um unga
konu sem á um sárt að binda. Alice
Lundgren, unnusti hennar og dóttir
urðu fyrir hrottalegri árás fjöldamorð-
ingja. Alice slapp úr klóm hans en
kærastinn og dóttirin týndu lífi. Áfall-
ið lagðist þungt á hana og við tók
erfiður tími þar sem Alice reyndi að
byggja sig upp andlega. Hún var færð
til Tneðhöndlunar á geðsjúkrahúsi en
þar tókst Alice að sannfæra lækna
um að hún væri fær um að takast
aftur á við hið daglega líf. En þegar
spítalavistinni sleppir heldur mar-
tröðin áfram. Er Alice haldin ofskynj-
unum eða er einhver að reyna að gera
hana brjálaða? Aðalhiutverk: Wings
Hauser.
01.05 Dagskrárlok og skjáleikur
föstvdagvr
13. ÁGÚST 1999
18.0« Heimsfótbolti
18.30 Sjónvarpskringlan
18.50 íþróttir um allan heim
19.50 Fótbolti um víða veröld
20.30 Alltaf í boltanum (2:40)
21.00 Njósnarinn
(Fathom) .
Þriggja stjarna mynd um hina kjaik-
miklu Fathom Harvill sem er njósnari
að atvinnu. Hún er á terð um Evrópu
með hópi bandarískra fallhlífar-
stökkvara þegar breskur áhrifamaður
óskar eftir liðveislu hennar. Misind-
ismenn hafa komist yfir hættulegt
vopn sem verður að komast attur í
réttar hendur. Fathom er ætlað að
bjarga málunum en þetta verkefni er
hennar hættulegasta til þessa. Aðal-
hlutverk: Raquel Welch, Tony Frcm-
ciosa, Clive Revill, Greta Chi, Ric-
hard Briers.
22.40 Ófreskjan II
(Bud The Chucl (C.H. U.D. U)
Gamansöm hrollvekja. Nokkrir ungl-
ingar stela lfki en hefðu betur latið
það ógert því líkið á það til að narta í
fólk og þeir, sem verða tyrir biti,
breytast í mannætur! Aðalhlutverk:
Brian Robbins, Tricia Leigh Fisher
00.10 í greipum óttans
(Relative Fear)
Spennumynd. Sonur Lindu og Peters,
Adam, er einhverfur. Þau halda samt
fast í vonina um bata. Drengnum er
strítt og veikindi hans reyna mjög á
fjölskylduna. Þegar nokkur óvenju-
leg dauðsföll eiga scr stað tara for-
cldrar Adams að halda að drengurinn
sé meðvitaðri um umhverfi sitt en
hegðun hans gefur til kynna. Aðcil-
hlutverk: Darlanne Fluegel, Martin
Neufeld, James Brolin, Denise Cros-
by, M. Emmet Walsh.
01.45 Dagskrárlok og skjáleikur
LAVGARDAGVR
14. ÁGÚST 1999
18.00 Meistaramótið LIS PGA
Bein útsending frá Medinah-golf-
vellinum í Illinois í Bandaríkjunum.
23.00 Ævintýri í óbyggðum
(Bushwacked)
Gamanmynd um sendilinn Max
Grabelski sem er sakaður um morð
sem hann framdi ekki. Hann er á
flótta undan löggunni þegar hann
kynnist sex krökkum sem vantar
foringja í ævintýraferð til óbyggða.
Max sér að þetta er tilvalið tækifæri
til að forðast lögguna og slær til. En
blessaðurkarlinn vissiekki útíhvað
hann var að fara því náttúran getur
verið óblíð á köflum en Max hel'ur
aldrei áður komið í óbyggðir. Að-
alhlutverk: Daniel Stern, Jon Polito,
Bracl Sullivan, Anna Dowcl.
00.30 Losti
(Art OfDesire)
Ljósblá kvikmynd.
Stranglega bönnuð börnum.
01.55 Dagskrárlok og skjáleikur
SVNNVDAGVR
15. ÁGÚST 1999
14.45 Enski holtinn
Bein útsending.
17.00 19. holan (e)
17.30 Meistaramótið US PGA
Bein útsending frá Medinah-golf-
vellinum í Illinois í Bandaríkjunum.
22.30 Ráðgátur (38:48)
23.15 Svikavefur
(Web Of Deceit)
Dramatísk sakamálamynd. Cather-
ine giftist Mark gegn vilja foreldra
sinna. Fljótlega kemur í ljós að hann
er ekki allur þar sem hann er séður.
Nótt eina hverfur sonur þeirra hjóna
og Catherine er talin ábyrg fyrir
hvarfinu. Aðalhlutverk: Corbin
Bernsen, Amancla Pays, Al Wcixman,
Mimi Kuzyk, Neve Campbell.
00.45 Dagskrárlok og skjáleikur
MÁNVDAGVR
16. ÁGÚST 1999
17.50 Ensku mörkin (2:40)
18.50 Enski boltinn
Bein útsending frá viðureign Aston
Villa og West Hatn.
21.00 Tvíburarnir
(Twin Town)
Bresk kvikmynd sem gerist í Swan-
sea. Tvíburarnir Julian og Jeremy
Lewis eru í óreglu. Þeir neyta eitur-
lylja og stela bílum. En daginn sem
pabbi þeirra slasast í vinnunni fær
líf þeirra nýjan tilgang. Gamli mað-
urinn krefur vinnuveitandann um
bæturen undirtektirnar cru dræmar.
Bræðurnir taka þá málið í sínar
hendur og ætla að knýja fram réttlæti
mcð öllum tiltækum ráðum. Aðal-
hlutverk: Llyr Evans, Rhys Ifans,
Dorien Thomas, Dougray Scott,
Buddug Williams.
22.35 Islensku mörkin
23.05 Golfmót í Bandaríkjununi
00.00 Fótbolti um víða veröld
00.40 Dagskrárlok og skjáleikur
ÞRIÐJVDAGVR
17. ÁGÚST 1999
18.00 Dýrlingurinn
18.55 Strandgæslan (9:26) (e)
19.50 Landssímadeildin
Víkingur og Valur mætast í beinni
útsendingu.
22.00 Saga tveggja borga
(A Tale ofTwo Cities)
Fjögurra stjarna mynd sem er byggð
á kunnri skáldsögu eftir Charles
Dickens. Sögusviðið er Frakkland á
tímum byltingarinnar. Charles Dar-
nay er sakaður um njósnir og á
dauðadóm yfir höfði sér. Lögmað-
urinn Sydney Carton tekur að sér
mál hansen Carton er fullur réttlætis-
kenndar og hrífst þar að auki að
unnustu Darnays, Lucie Manette.
Myndin vartilnefnd til Óskarsverð-
launa. Aðalhlutverk: Roncild Cole-
man, Elizabeth Allan, Edna May
Oliver, Regiiuild Owen, Basil Rat-
bone.
00.10 Glæpasaga (e)
01.00 Dagskrárlok og skjáleikur
(------------------------\
Vantar þig
leigubíl?
Hringdu
þá í síma
854 3518
V________________________J
Netfang ritstjórnar
bb@snerpa.is
Til sölu er fururúm með
náttborðum. Stærð: Sx90
sm. Uppl. í síma 456 3037.
Til sölu er Renault Clio
1400, sport, árg. 1997,
ekinn 25 þús. km. ABS,
álfelgur o.fl. Verð kr. 850
þús. Bílalán getur fylgt.
Uppl. í síma 696 6163.
Okkur vantar dagmömmu
íyrir eins árs strák frá 1.
september milli kl. 8 og 15.
Á sama stað óskast keyptur
Hokus Pokus stóll fyrir
lítinnpening. Upplýsingarí
síma 456 5162.
Til sölu er frábært, eins árs
hjónarúm, Serta2xl,93m.
Millistíf dýna, mjögvel með
farið. Selst á góðu verði.
Uppl. í síma 456 3605.
Til sölu eru tvær skektur,
ný smíðaðar. Önnur 15 feta
úr furu, hin 12 feta úr
vatnsheldum krossvið. Á
sama stað er til sölu 16 feta
Zodiak gúmmibátur. 15
hestafla nýr utanborðsmót-
or getur fylgt með. Uppl. í
síma 456 3663.
Óska eftir að kaupa notaðan
bílstól. Uppl. gefur Anna
Lóa í síma 456 3077.
Til sölu er húseignin að
Skipagötu 16, ísaflrði. Húsið
er byggt árið 1977. Skiptl á
minni eign á Eyrinni koma
til greina. Upplýsingar í
síma 456 3165 eftir kl. 18.
Óska eftir karlkyns Dísu-
fugh, helst gefins eða fyrir
lítinn pening. Búr má fylgja
en er ekki nauðsynlegt.
Uppl. í síma 862 6035.
Til sölu er einbýlishúsið
að Ejarðarstræti 39. Húsið
er 150ma, byggt 1881.
Uppl. í síma 456 3052.
Silver Cross barnavagn
fæst gefins. Upplýsingar í
síma 456 4361.
Marglit læða með rauða
ól er týnd frá Eyrargötu.
þeir sem hafa orðið hennar
varir hringi í síma 456
3435.
Hlífarkonur! Haustferð
verður farin í Arnardal
föstudaginn 13. ágúst kl.
20. Látið skrá ykkur í
Skóbúð Leós.
Til sölu er 4ra herb. íbúð
að Pjarðarstræti 14 ásamt
hluta úr kjallara og háa-
lofti. Uppl. í síma456 4365.
Óska eftirdagmömmufyr-
ir sex mánaða strák ftn?ir
miðjan ágúst. Uppl. í síma
456 4365.
Til sölu er fasteignin
Hrannargata 3. Ibúð á
besta stað í bænum. Húsið
stendur á eignarlóð. Mikið
uppgert. Uppl. gefur Trygg-
vi í síma 456 3940.
Til sölu er sófasett og
sófaborð. Verð kr. 20 þús.
Uppl. í síma 456 5143.
Óska eftir3-4 herb. íbúð á
ísafirði. Uppl. í símum422
7570 og 899 3899.
Óska eftir að kaupa góðan
bílá30þús.kr.stgr.Uppl.
í síma 862 1874.
ÍSAFJARÐARBÆR
GRUNNSKÓLINN Á ÍSAFIRÐI
i Óskum eftir að ráða starfsfólk til
eftirtalinna starfa skólaárið 1999/00:
Kennara í textílmennt(handavinna/
saumar) 4.-6. bekkur (80% starf).
Starfsfólk í heilsdagsskóla (tvö störf
60% og 30%) frá kl. 14:40 daglega.
Nánari upplýsingar veita skólastjóri,
Saðstoðarskólastjóri í síma 456 3044.
Umsóknarfrestur er til 20. ágúst nk.
Skólastjóri.
Fimmtudagur 12. ágúst kl. 22:30
Evrópukeppni félagsliða: KR-Kilniarnock
Laugardagur 14. ágúst kl. 10:55
Formúla 1 í Ungverjalandi
Sunnudagur 15. ágúst kl. 11:30
Formúla 1 í Ungverjalandi
STÖÐ2
Laugardagur 14. ágúst kl. 10:50
Enski boltinn: Manchester United - Leeds
Laugardagur 14. ágúst kl. 13:45
Enski boltinn: Leikur óákveðinn
SJÓNVARPSSTÖÐIN SÝN
Miðvikudagur 11. ágúst kl. 18:25
Coca Cola bikarinn: ÍA - ÍBV
Laugardagur 14. ágúst kl. 18:00
Meistaramótið US PGA í golfi
Sunnudagur 15. ágúst kl. 14:45
Enski boltinn: Southampton - Newcastle
Sunnudagur 15. ágúst kl. 17:30
Meistaramótið US PGA í golfi
Mánudagur 16. ágúst kl. 18:50
Enski boltinn: Aston Villa - West Ham
Þriðjudagur 17. ágúst kl. 19:50
Landssímadeildin: Víkingur - Valur
Geri«t áskrifendur!
s
Tónlistcirskóli Isafjarðar
Austurvegi II • 400 ísafjörður • Sími 456 3926
Ritarí
Starfritara (50% - eftirhádegi) á skrifstofu
Tónlistarskóia ísafjarðarerlaust til umsókn-
ar nú þegar.
Fjölbreytt starf, sem krefst almennrar
skrifstofu- og tölvukunnáttu, góðrar ís-
lensku- og enskuþekkingaraukgóðra sam-
skiptahæfileika. Skrifleg umsókn með upp-
lýsingum um menntun og starfsferil um-
sækjanda berist skólastjóra sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ragn-
arsdóttir, skólastjóri í símum 456 3010
eða 861 1426 eftir 15. ágúst.
V-----------------------------------
Horfur á fimmtudag:
Suðaustan 8-13 m/s og
rigning suðvestan til, en
annars mun hægari
vindur og hálfskýjað.
Horfur á föstudag:
Austlæg átt, 8-13 m/s
og rigning sunnan og
vestanlands, en þurrt að
kalla norðaustan til.
A laugardag:
Norðaustlæg átt, 5-8
m/s og víða rigning eða
skúrir og fer kólnandi.
Asunnudag
og mánudag
lítur út fyrir norðanátt
með skúrum.
v____________;
■
Frú heimsókn forseta íslands, herra Ásgeirs Ásgeirssonar til ísafjarðar sumarið
1953. Ljósmynd: Árni Matthíasson/Skjalasafnið ísafirði.
MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1999 11