Bæjarins besta


Bæjarins besta - 01.09.1999, Side 9

Bæjarins besta - 01.09.1999, Side 9
Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra á skján- um frá Suðureyri. Sturla Böðvarsson sam- gönguráðherra og aðstoðar- maður hans, Jakoh Falur Garðarsson. Starfsstöðvar íslenskrar miðlunai á „Stór stund sem Vestfirrt og Dýrfirð r - sagði forseti Islands, herra Ólafur Ragnar Grímsson Forseti íslands, herra Ól- afur Ragnar Grímsson, lýsti því ytir „sem Vestfirðingur og Dýrfirðingur“, að það væri „stór stund að geta tek- ið þátt í [...] að ýta þessum nýja áfanga í atvinnulífi Vestfjarða úr vör", þegar hann opnaði vinnustaði Is- lenskrar miðlunar ehf. á Þingeyri og Suðureyri við hátíðlega athöfn sl. föstu- dag. Forsetinn minnti á fyrstu opinberu heimsókn sína og frú Guðrúnar Katr- ínar Þorbergsdóttur eftir að hann tók við embætti fyrir liðlega þremur árum, en þá heimsóttu þau hjónin Þing- eyri og vitjuðu æskuslóða Ólafs Ragnars. Við það tækifæri lét forsetinn þau orð falla, sem sérstaka at- hygli vöktu, að framtíð hinna dreifðu byggða lægi í tölvutækninni. Starfsstöðvarnar tvær voru opnaðar samtímis og var forseti Islands staddur á Þingeyri en á Suðureyri var Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. í höf- uðstöðvum Islenskrar miðl- unar í Reykjavík var Sturla Böðvarsson, samgönguráð- herra, sem fer með fjar- skiptamál, og ræddust þeir all- ir við gegnum samskiptabún- að fyrirtækisins, eftir að for- setinn hafði sett hann í gang. Samgönguráðherra tók undir orð forseta íslands og sagði m.a.: „Þettaer stór stund fyrirokkurungu drenginasem einu sinni vorum í sjávar- byggðunum. Maður hefði varla trúað því þegar maður var að alast upp í litlu þorpi að eiga eftir að taka þátt í þessu.“ 35 ný störf í ísafjarðarbæ Þegar þriðji vinnustaður Islenskrarmiðlunarílsafjarð- arbæ verður opnaður á Isafirði innan skamms munu urn 35 ný störf hafa skapast í bæjar- félaginu við tilkomu fyrirtæk- isins. Meðal verkefna starfs- fólks Islenskrar miðlunar á Vestfjörðum eru sölu- og markaðsmál, gerð markaðs- kannana og skráning gagna. Fyrirtækið hefur m.a. gert samkomulag við Pricewater- houseCoopers urn gerð mark- aðskannana og stendur nú í viðræðum við ýmis fyrirtæki og stofnanir um verkefni sem að mestu verða unnin á lands- byggðinni. landið. „Nú hefur verið upp- lýst af hálfu Landssímans í viðræðum við mig, að það muni verða gerð breyting á gjaldskránni. Það er auðvitað gert vegna þess að gagnaflutn- ingarnir eru að stóraukast. Landssíminn vill bregðast við því og þess vegna hefur verið ákveðið af hálfu Landssímans Eyþór Arnalds, framkvœmdastjóri Islandssíma, fœr sér sneið af hátíðartertu. Þœr voru fjórar í röð og mynduðu töluna 1800, sem er upplýsinganúmer Islandssíma og Is- lenskrar miðlunar. að í næsta mánuði. fyrir I. gönguráðherra. október, muni gjaldskráin lækka verulega“, sagði sam- (Jýtt UPPlýSÍIigailÚmer Halldór Kristmannsson, for- stöðumaður íslenskrar miðl- unar á Vestfjörðum. Við athöfnina á Þingeyri sl. föstudag kynntu einnig þeir Einar K. Guðfinnsson, alþingismaður Vestfirð- inga, og Eyþór Arnalds, framkvæmdastjóri íslands- síma, nýtt upplýsinganúm- er Islandssíma, númerið 1800. Þar verða veittar upp- lýsingar um íslensk og er- lend símanúmer og við- skiptavinum gefið sam- band við þau ef óskað er. Einnig verður í síma 1800 hægt að fá upplýsingar um fyrirtæki og starfsemi þeirra. í tilefni þessa var á borðum á Þingeyri sérstök hátíðarterta í fjórum hlut- um, mynduð af tölustöfun- um í hinu nýja upplýsinga- númeri. Forseti Islands og aðrir gestir hlýða á rœðu samgönguráðherra á myndsímaskjá. Rœðuflutningur milli landshluta. Þeir Einar K. Guðfinnsson, alþingismaður, Pál! Kr. Pálsson, stjórnarformaður Islandssíma, Eyþór Arnalds, framkvœmdastjóri Islandssíma, Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður ísfirðinga og Svavar Kristjánsson, framkvœmda- stjóri íslenskrar miðlunar, staddir á Þingeyri, hlýða á rœðu Sturlu Böðvarssonar, sam- gönguráðherra sem staddur var í Reykjavík. Árni Aðalbjarnarson, bakarameistari í Gamla bakaríinu á Isafirði, leggur síðustu hönd á skreytingu 1800-tertunnar. Fjölmargir möguleikar Fjarfundabúnaðurinn sem settur hefur verið upp í starfs- stöðvum Islenskrar miðlunar býður marga kosti í fjarnámi. Ökuskóli Suðurlands hefur þegar gert samkomulag við Islenska miðlun um að halda námskeið til aukinna ökurétt- inda í gegnum búnað fyrir- tækisins. Kennari í Reykjavík mun þá kenna þátttakendum á Vestfjörðum og annars stað- ar á landinu samtímis í full- komnu rnynd- og hljóðsam- bandi. Iðntæknistofnun hefur einnig sýnt mikinn áhuga á því að fá aðgang að búnaðin- um og stefnir að því að halda námskeið á landsbyggðinni í gegnurn hann. Rekstur þjónustuvera verð- ur snar þáttur í starfsemi Is- lenskrar miðlunar á lands- byggðinni. M.a. hefur fyrir- tækið gert samning við Is- landssíma um að taka að sér alla svarþjónustu og rekstur þjónustuvers. í því felst að þjálfaðir starfsmenn Islenskr- ar miðlunar annast símsvörun og veita ýmsar upplýsingar og þjónustu á vegurn Islands- síma. Unnt er að reka þjón- ustuver eða upplýsingaveitu af þessu tagi fyrir fyrirtæki með margvíslega starfsemi, t.d. banka og aðrar þjónustu- stofnanir. Þjúnustugjöldin verða stúrlækkuð Það vakti nokkurn ugg þegar það komst í hámæl i fyrir fáum vikum, hversu mikill munur er á þeim þjónustu- gjöldum sem Islenskri miðlun er gert að greiða Landssím- anum fyrir notkun á gagna- flutningslínum á landsbyggð- inni og þeim taxta sem er á höfuðborgarsvæðinu. A fjar- fundinum sl. föstudag sagði samgönguráðherra, að hann hefði af þessurn sökum átt viðræður við forsvarsmenn Landssímans og Póst- og fjar- skiptastofnunar um það, hvernig hægt væri að koma til móts við notendur úti um MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999 9

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.