Bæjarins besta


Bæjarins besta - 01.09.1999, Blaðsíða 11

Bæjarins besta - 01.09.1999, Blaðsíða 11
MID VIKUDA GUR 1. SEPTEMBER 1999 18.00 Gillette sportpakkinn 18.30 Sjónvarpskringlan 18.45 Golfmót í Evrópu (e) 19.45 Stöðin (e) 20.10 Kvrrahafslöggur (8:35) 21.00 YValker (Walker Texas Ranger) Sjónvarpskvikmynd frá árinu 1994 um samnefndan löggæslumann. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Stuart Whitman. Clarence Gilyard, Sheree J. Wilson. 22.35 Mannshvörf (e) 23.25 Órar Ljósblá kvikmynd. 00.30 Dagskrárlok og skjáleikur FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999 18.00 WNBA Kvennakarfan 18.30 Sjónvarpskringlan 18.45 Daewoo-Mótorsport (18:23) 19.15 Tímallakkarar (e) 20.00 Brellumeistarinn (7:18) 20.50 íslensku mörkin 21.15 Trinity í Afríku (l'm For the Hippos) Terence Hill og Bud Spencer í kunnuglegum hlutverkum fóstbræðr- anna tveggja sem nú halda til Afríku og lenda þar í ýmsum ævintýrum. Gamli boxarinn Joe Bugner leikur einnig í myndinni. Aðalhlutverk: Bud Spencer, Terence Hill. 22.50 Jerrv Springer 23.30 Geimveran (Not OfThis Earth) Spennumynd um geimveru sem kem- ur til jarðarinnar og vill ná fundum vísindamanns eins. Ástæða heim- sóknarinnar er sú að vísindamaðurinn getur fundið lækningu við farsótt sem herjar á heimkynni geimverunnar. Aðalhlutverk: Michael York, Parker Stevenson, Elizabeth Barondes, Richard Belzer. 01.00 Dagskrárlok og skjáleikur FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1999 18.00 Heimsfótbolti 18.30 Sjónvarpskringlan 18.50 Iþróttir um allan heim 20.00 Alltaf í boltanum (3:40) (e) 20.30 Fótbolti um víða veröld 21.00 Stranded (Straiuled) Aðalhlutverk: lone Skye, Joe Mor- ton, Maureen O'SuIlivan. 22.20 Angel Heart (Angel Heart) Mögnuð spennumynd frá leikstjór- anum Alan Parker. Louis Cyphre er dularfullur náungi sem á óuppgerðar sakir við söngvara nokkurn vegna fjármála. Nú ííefur söngvarinn hins vegar gufaðu upp og Cyphre ræður einkaspæjara til að hafa upp á honum. Þrátt fyrir að ýmislegt í fari Cyphre veki grunsemdir hjá einkaspæjar- anum tekur hann að sér málið enda atvinnutilboðin af skornum skammti um þessar mundir. Málið er allt hið dularfylsta og einkaspæjarinn sér fljótt að það verður ekki auðvelt úrlausnar. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Robert De Niro, Lisa Bonet. 00.10 Lygar (The Liar's Club) Vinahópurinn er í uppnámi. Marla segir að Pat hafi nauðgað sér en hann segir samfarirnar hafa verið með hennar vilja. Aðalhlutverk: Brian Krause, Wil Wheaton. 01.40 Dagskrárlok og skjáleikur LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1999 18.00 Jerry Springer (e) 18.45 Evrópukeppnin í knattspyrnu Útsending frá leik Úkraínu og Frakklands \ 4. riðli. 21.00 Þetta er Wally Sparks (Meet Wal/y Sparks) Það mælir allt á móti því að Wally Sparks fái að stýra sjónvarpsþætti sínum mikið lengur. Hann er marg- búinn að fara yfir strikið með viðtöl- um og umfjöllunum sem eru langt fyrir neðan öll siðgæðismörk. Rit- skoðarar og styrktaraðilar vilja fyrir alla muni losna við Wally. En karlinn kann að vekja á sér athygli og ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægst- ur. Aðalhlutverk: Ciiuly Williams, Rodney Dangerfield, Debi Mazar. 22.45 Cher á tónleikum Upptaka frá tónleikum söngkonunnar Cher sem haldnir voru á MGM-hótel- inu í Las Vegas fyrir fáeinum dögum. Cher hefur verið lengi í bransanum en segja má að hún hafi nú fæðst öðru eða þriðja sinni því hún nýtur mikilla vinsælda þessi misserin. Cher syngur lög frá öllum ferli sínum. 1999. 00.20 Hnefaleikar - David Reid (David Reid gegn Keith Mullings) David Reid mætir áskoranda sínum í WBA ofurveltivigt. Keith Mullings hefur vissulega margt til brunns að bera en Reid hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og gefur ekkert eftir. Bardaginn fór fram í Las Vegas. 02.25 Emanuelle (e) Ljósblá mynd 03.55 Dagskrárlok og skjáleikur SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1999 18.00 Meistarakeppni Evrópu Ný þáttaröð sem verður vikulega á dagskrá meðan á keppni í meistara- deildinni stendur. Fjallaðeralmennt um keppina, fariðer yfir leiki síðustu umferðar og spáð í spilin fyrir þá næstu. 19.00 Golf- konungleg skemmtun (e) 20.00 Golfmót í Bandaríkjunum 21.00 Lestarránið (Robbery) Þriggja stjarna bresk bíómynd um lestarránið mikla og hvernig það var undirbúið í þaula. Ránið var framið fimmtudagsmorguninn 8. ágúst 1963 en póstlestin var á leið frá Glasgow til London. Ræningjarnir létu til skarar skríða í Buckingham- skíri og höfðu milljónir punda upp úr krafsinu. Aðalhlutverk: Stanley Baker, James Booth, Michael David, Glynn Edwards, Kenneth Farring- ton, Joanna Pettet. 23.00 Ráðgátur (41:48) 23.45 Mannránið (Kidnapped) Leynilögreglumaðurinn Peter Hon- eycut leitar stórtæks barnaræningja sem heldur bandarískum foreldrum í greipum óttans. Glæpamaðurinn er snjall og alltaf skrefi á undan Al- ríkislögreglunni. Líklegteraðnæsta fórnarlamb hans verði sonur Peters. Aðalhlutverk: Dabney Coleman, Timothy Busfield 01.15 Dagskrárlok og skjáleikur MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1999 18.00 í ljósaskiptunum (10:17) 18.55 Sjónvarpskringlan 19.10 Kolkrabbinn (e) 20.20 Byrds-fjölskyldan (8:13) 21.10 Ofurgengið (Mighty Morphin Power Rangers) Hinn iili Ivan Ooze hefur í hyggju að ná jörðinni á sitt vald. Það er aðeins einn máttur sem virðist geta gert hann afturreka til heimkynna sinna. Það er kraftur ofurgengisins. Ofurspennandi mynd fyrir alla fjölskylduna! Aðalhlutverk: Karan Ashley, Johnny Young Bosch, Steve Cardenas. 22.45 Toyota mótaröðin Sýnt frá móti sem Golfklúbbur Reykjavíkur hélt í Grafarholtinu. 23.15 Golfmót í Bandaríkjunum (e) 00.10 Örþrifaráð (Desperate Justice) Spennumynd um konu sem grípur til örþrifaráða eftir að morðingi dótt- ur hennar er sýknaður fyrir rétti. Aðalhlutverk: Leslie Ann Warren, Bruce Davison, Shirley Knight, Missy Crider, Annette O'Toole. 01.40 Fótbolti um víða veröld 02.10 Dagskrárlok og skjáleikur ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999 18.00 Dýrlingurinn 18.50 Sjónvarpskringlan 19.10 Strandgæslan (12:26) (e) 20.00 Hálendingurinn (3:22) 21.00 Ferðin á hafsbotn (Voyage to the Bottom of the Sea) Nelson aðmíráll tekur flunkunýjan kjarnorkukafbát til kostanna en ferðin endar með ósköpum. Leiðin liggur hættulega nærri logandi geislabelti í undirdjúpunum og kvikni í kafbátnum gæti það tortímt öllu mannkyninu. Sígild mynd sem allir aðdáendur vísindaskáldsagna verða að sjá. Samnefnd sjónvarps- þáttaröð var síðar byggð á efnisþræði myndarinnar. Aðalhlutverk: Walter Pidgeon, Joan Fontaine, Robert Sterling. 22.45 Enski boltinn Rifjaðir verða upp eftirminnilegir leikir nágrannaliðanna Everton og Liverpool. 23.45 Glæpasaga (e) 00.35 Evrópska smekkleysan (e) 01.00 Dagskrárlok og skjáleikur Vantar þig ÍGigubíl? Hringdu þá í síma 854 3518 ^ Græn úlpa tapaðist á Vé- bjarnarnesi 24. ágúst. Pinn- andi hafi samband við Völ- und í síma 456 4087. Til sölu er eins árs amerískt hjónarúm (Serta), stærð 193x203. Verð kr. 65 þús. Á sama stað fæst 8ja mán. gamall kettlingur gefins. Uppl. í síma 456 7535. Til sölu er Pfaff saumavél í borði. Mjög vel með farin. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 456 3884. Öll meðferð skotvopna er stranglega bönnuð í Efsta- dals- og Laugabólslandi í Laugardal. Þeir sem brjóta gegn þessu verða tafarlaust kærðir. Landeigendur. Óska eftir ódýrrijpvottavél. Uppl. gefur Anna í síma 456 6190 eftir kl. 17. Kettlingar af norsku skóg- arkattakyni fást gefins. Uppl. í síma 456 3862. Til sölu eru kanínuungar. Uppl. í síma 456 4445. Óska eftirbarngóðri stelpu , 14 ára eða eldri til að passa 10 mánaða strák 2-3 kvöld í viku, ea. 1 klst í senn. Uppl. í síma 456 5333. Þriggja herbergja íhúð er til sölu eða leigu. Laus nú þegar. Upplýsingar í síma 557 5305. Til sölu er Bruno 222riffill. Uppl. í síma 456 3727. Til sölu er einbýlishúsið að Hjallastræti 24 í Bolung- arvík. Húsið er byggt 1973 ogbílskúrinn 1980, enhon- um hefur verið breytt í íbúð- arhúsnæði, en er þó ófull- gerður.Eignineralls 185ms auk 750mH lóðar. Erekari upplýsingar eru veittar í símum456 7437, 892 7630 og 562 7580. Dagmamma óskast f'yrir eins árs gamla dóttur mína á morgnana. Uppl. gefur Kristín í síma 456 4039. Til sölu er MMC Galant árg. 1987. Tilboð óskast. Uppl. í síma 456 4598. Til sölu er Toyota Tercel árg. 1986, ekinn 122 þús. km. Góðurbíllágóðuverði. Uppl. gefur Hraunberg í síma 456 7152. Til sölu er einbýlishúsið að Fjarðarstræti 39 á ísa- firði. í húsinu er mögulegt að hafa tvær íbúðir. Á sama stað óskast keypt spilið Fimbulfamb. Upplýsingar í síma 456 3052. \jOska eftirdagmömmu fyrir eins árs stelpu frá kl. 10- 14.Uppl. ísíma456 3286. Til leigu er 3ja herb. íbúð á 2. hæð fyrir miðju að Stórholti 7. Laus strax. Uppl. í síma 861 8952. Til sölu er Bakkavegur 25, sem ereinbýlishús ásamt bílskúr. Ásett verð er kr. 8,6 milljónir. Upplýsingar í síma 456 5118. Tilboð óskast í Subaru station árg. 1988. Vökva- stýri, rafdrifnar rúður og hliðarspeglar, dráttarkúla. Lakk er lélegt og bíllinn þarfnast smávægilegravið- gerða en er í ökufæru standi. Vetrardekk (ylgja. Eæst fyrir hagstætt verð. Uppl. í símum 456 3612 og 869 4566 (Erna). Til leigu er 2ja herb. íbúð á neðri hæð að Seljalands- vegi 52. íbúðin getur losn- að fljótlega. Upplýsingar í síma 894 8630. Atvinna óskast. Maður á besta aldri óskar eftir at- vinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 855 3941. Til sölu er MMC L-300 árg. 1988, ekinn 190 þús. km. Vetrardekk á felgum fylgja.Ásettverðerkr. 270 þús. Skipti möguleg. Upp- lýsingar í símum 456 7441,854 4754,456 7293 og 456 7440. Skógarbúar! Hin árlega gróðursetning í minning- arreitinná „Enginu"verð- urhk.laugardagkl. 13:00. Munið eftir skóflunni. Fé- lag skógarbúa. Óskum eftir hamstri ókeypis, búr má fylgja. Uppl. í síma 456 4546. Fjölskyldudagur Sund- félagsins Vestra verður haldinn í félagsheimili Orkubús Vestfj arða í Engi- dal nk. laugardag kl. 16. Starfsemi vetrarins kynnt ogstundaskráafhent. Hver mæti með pylsur á grillið fyrir sig. Nýir félagar vel- komnir. Til sölu er 3ja herb. íbúð á ísafirði. Upplýsingar í síma 898 3834. ÉgheitiTaraHuldoger 11 mánaða. Mig bráðvantar einhvern til að passa mig ámillikl. 10-16aðrahverja viku. Uppl. gefur Guð- mundur í síma 456 3552. Til söluer Mazda piokup, 4x4, árg. 1988. Einnig CherokeeLaredoárg. 1985 með bilaðan millikassa. Uppl. í síma 869 4857. J Laugardagur 4. september kl. 15:45 Evrópukeppni landsliða: Island - Andorra SJÓNVARPSSTÖÐIN SÝN Laugardagur 4. september kl. 18:45 Evrópukeppni landsliða: Ukraína - Frakkland ÍSAFJARÐARBÆR SKEMMTILEGT STARF MEÐ BÖRNUM Við Grunnskólann á Isafirði vantar tvo starfsmenn til að annast börnin í heilsdagsskólanum (e.k. skóladag- heimili). Vinnutími frá kl. 12:40 til 17:00 (60% starf) og kl. 12:40 til 15:00 (30% starf). Upplýsingar gefa skólastjóri, að- stoðarskólastjóri og Herdís Hlibner kennari í síma 456 3044. r McDonald s auglýsir laus störfí veitingastofum i Krlnglunnl, Austurstræti og Suóurlandsbraut McDonald 's býður spennandi starf, starfsþjálfun og möguleika á skjótri launahækkun fyrir duglegt fólk. Ekki er krafist sérstakrar menntunar, heldur áhuga og vilja til þess að læra og vera hluti af skemmtilegum starfshóp. Umsóknareyðublöð er hægt að fá send eða sækja þau á veitingastofurnar. Frekari upplýsingar veita Magnús, s. 581 1414 (netfang: magnus@lyst.is), Vilhelm, s. 551 7400 (netfang: vilhelm@lyst.is) eða Pétur, s. 551 7444 (netfang: petur@lyst.is). C \ Horfur á fimmtudag og föstudag: Suðvestan 13-18 m/s suðvestanlands en 8-13 m/s norðan- og austan til. Skúrir um landið vestanvert, en þurrt austanlands. Hiti 9-15 stig. Horfur á laugardag: Minnkandi suðvestanátt og skúrir eða rigning, einkum sunnan- og vestan til. Hiti 9-18 stig. A sunnudag og mánudag lítur út fyrir áframhald- andi suðvestanátt með skúrum eða rigningu. V J Vélritunarkennsla í Gagnfræðaskólanum ói ísqfirði veturinn 1942. Ljósmynd: M. giiiiison / Skjalasafnið ísafirði. MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999 11

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.