Bæjarins besta - 13.10.1999, Blaðsíða 2
Útgefandi: Ábyrgðarmenn:
H-prent ehf. Sigurjón J. Sigurðsson
Sólgötu 9, 400 ísafjörður Halldór Sveinhjörnsson
■b 456 4560 Ritstjóri:
o456 4564 Sigurjón J. Sigurðsson
Netfang prentsmiðju: Blaðamaður:
hprent@snerpa.is Hlynur Þór Magnússon
Stafræn útgáfa: Netfang ritstjórnar:
http://www.snerpa.is/bb bh@snerpa.is
Bæjarlns besta er í samtökum'bæjar- og héraðs-
fréttahlaða. Eftirprentun, Ujóðritun, notkun ljósmynda
og annars efnls er óheimll nema heimilda sé getið.
Pólitísk vigt
Þegar kvótamálið, sem spáð hafði verið að síðustu
alþingiskosningar rnyndu snúast um, og var tilurð
Frjálslynda flokksins, var blásið út af borðinu með
loforðum um endurskoðun á fiskveiðistjórnunar-
kerfinu og þjóðarsátt í málinu, efuðust margir um
heilindin að baki þeirra orða.
Þegar nefndin, senr ætlað er það vandasama verk
að stilla strengi fiskveiðikerfisins svo almennt verði
betur við unað en hingað til, er loks eftir langa mæðu
komin á koppinn kemur í ljós að lögð hefur verið
áhersla á að tryggja pólitískt vægi í nefndinni, þar
sem niðurstaðan verði hvort eð er pólitísk þegar upp
verður staðið.
S áttanefndin í kvótamálinu skal nj óta þeirrar gullnu
reglu að vera ekki dæmd fyrirfram af verkum sínum.
Hinu er þó ekki að leyna að uggur og efasemdir ríkja
hjá mörgum andstæðinga kvótakerfisins. Kernur þar
einkum tvennt til: I fyrsta lagi veganesti sjávarútvegs-
ráðherra um að grundvallarbreytinga á fiskveiðistjórn-
uninni sé ekki að vænta, [vera má að í því birtist val
nefndarmanna, sem kunnir eru fyrir afstöðu sína til
málsins] að ekki megi fórna skynsamlegri nýtingu
auðlindarinnar [ákaflega umdeilt mál svo ekki sé
meira sagt] og góðri umgengni [ takmarkalitlu brott-
kasti fisks, sem hagsmunaaðilar loka augum fyrir]
og síst af öllu má raska hagkvæmni og stöðugleika
greinarinnar! [sem stöðugt eykur skuldir sínar vegna
veiðileyfagjalds reitt veiðiréttarhandhöfum, sem
labba sig út úr jafnvel dauðvona útgerðum með
milljarða í rassvasanum til að fjárfesta í kauphöllum
höfuðborgarsvæðisins]. I annan stað vekurfurðu að
fulltrúi Frjálslynda flokksins skuli útilokaður frá
nefndinni. Einhverra hluta vegna virðast sjónarmiðin
sem þar eru uppi ekki talin æskileg að borði
sáttanefndarinnar síðbúnu.
Kannske segir þessi nefndarskipan okkur meira en
mörg orð. Kannske felst hin pólitíska vigt hennar í
því að riddarar hringborðsins þurfi ekki að eyða
dýrmætum tíma sínum í lestur tillagna, sem hvort
sem er verður ekkert tekið tillit til.
En, látum nefndina njóta vafans.
s.h.
ODÐ VIKUNNAÐ
Myanmar / Burma
Öðru hverju skjóta „ný“ nöfn á ríkjum, löndum eða
borgum upp kollinum í fréttum. íslenskir þulir í sjónvarps-
útsendingu frá einhverju íþróttamóti í sumar urðu mát
þegar þar birtist keppandi frá landinu Myanmar og vissu
engin deili á því.
Ríki þetta er betur þekkt sem Burma. f mörgum tilvikum
af þessu tagi hafa hin fornu nöfn heimaþjóða verið tekin
upp í stað nafngifta fyrrverandi nýlenduherra. Þannig
heitir Rhodesia nú Simbabwe og eyjan sem áður var
þekkt sem Formosa kallast nú Taiwan.
Fjórðungsþing Vestfírðinga haldið í Dunhaga á Tálknafírði
Skólaskrífstofa Vest-
fjarða verður lögð niður
- en stefnt að þremur svæðisskrifstofum með samþættum
verkefnum í skólamálum, félagsþjónustu og málefnum fatlaðra
Skipan sérfræðiþjónustu á um síðustu helgi. Ástæðan var í lok yfirstandandi skólaárs. Þingið beindi því til sveitar-
sviði skólamála, félagsþjón- einkum yfirfærsla málefna Við taki skrifstofur á þremur stjórna á viðkomandi svæð-
ustu og málefna fatlaðra var fatlaðra frá ríki til sveitarfé- helstu byggðasvæðum Vest- um, að þau skipi nefndir til að
meðalhelstu viðfangsefna44. laga. fjarða, erveitisamhæfðaþjón- endurskoða störf, þjónustuog
Fjórðungsþings Vestfirðinga, Samþykktvaraðleggjanið- ustu á sviði skólamála, félags- fyrirkomulag skólaskrifstofu
sem haldið var á Tálknafirði ur Skólaskrifstofu Vestfjarða þjónustu og málefna fatlaðra. með þetta markmið í huga.
Þversagnakennd skýrsla um fjárhag vestfirskra sveitarfélaga
Skuldír mlklar þrátt fyr-
ir lágmarksframkvæmdir
- og þrátt fyrir þokkalega framlegð sveitarsjóðanna á þessum áratug
í skýrslu sem Rekstur og
ráðgjöf hefur gert fyrir Fjórð-
ungssamband Vestfirðinga
kemur fram, sem raunar var
kunnugt, að skuldir sveitarfé-
laga á Vestfjörðum eru afar
miklar. Annað sem fram kem-
ur í skýrslunni vekur öllu
meiri athygli, en það er að
þrátt fyrir framangreinda
staðreynd hefur rekstur vest-
firskra sveitarfélaga á síðustu
átta árum, sem tekin voru til
athugunar, verið síst lakari en
hjá öðrum sveitarfélögum í
landinu. Jafnframt kemur
fram, að framlegð vestfirskra
sveitarfélaga til vaxtagreiðsl-
na, afborgana lána og fram-
kvæmda stenst vel samanburð
við önnur sveitarfélög. Skýrsl-
an leiðir eínnig íljós, aðfram-
r
Frá Fjórðungsþingi Vestfjarða sem haldið var í Dunhaga á Tálknafirði.
kenndar við fyrstu sýn, ákvað
Fjórðungsþingið að stjórn
Fjórðungssambands Vestfirð-
inga skoði orsök skuldastöðu
vestfirskra sveitarfélaga.
kvæmdir sveitarfélaga á Vest-
fjörðum eru þær minnstu á
------------------------------,
SVÆÐISSKRIFSTOFA MALEFNA
FATLAÐRA VESTFJÖRÐUM
I
I
I
I
Dósamóttaka Endurvinnsl-!
unnar í Bræðratungu \
Móttakan er opin mánudaga
og föstudaga kl. 17:00-20:00.
Jekið er aðeins við þeim umbúðum
sem skilagjald hefur verið greitt fyrir.
Ekki djúsbrúsum eða krukkum.
Vinsamlegast hafið dósir, plast og
gler í sér pokum og merkið magn
(fjölda) hverrar tegundar.
í dósapoka eiga að vera 150 stk. I
Plastflöskur eiga að vera 50 stk. j
Glerflöskur eiga að vera 50 stk. |
Ónáðið íbúa og starfsfólk í Bræðratungu j
ekki með óþarfa símhringingum.
landinu, sé tekið meðaltal
þessa sama límabils.
í framhaldi af þessum nið-
urstöðum, sem virðast óneit-
anlega nokkuð þversagna-
Fengu bún-
inga að gjöf
Geymiö auglýsinguna
I
i
i
1i
Á miðvikudag í síðustu
viku fékk kvennalið KFI,
sem nú leikur í 1. deild,
búninga að gjöf frá Studio
Dan, Ametyst og ísfólkinu.
Meðfylgjandi mynd var
tekin er búningarnir voru
afhentir í félagsaðstöðu KFÍ
í Sundhöllinni á ísafirði. Á
myndinni eru gefendur
ásamt tveimur leikmönnum
KFI í nýju búningunum.
2
MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1999