Víðförli - 01.11.2005, Qupperneq 24
24
VÍÐFÖRLI
24. ÁRG. 3. TBL.
( 'Á
Viltu spytja einhvers um trú, krístni eða kirkju?
Hvað er prédikað í kirkjum landsins?
Viftufí morgunandakt í tölvupósti á hverjum morgni?
Taktu þátt í umræðu umtrúog þjóðmál
VWARAT.trU.iS
Trú.is
er trúmálavefur Þjóðkirkjunnar.
Þar finnur þú pistla um trúmál, prédikanir,
spurningar og svör, almanak kirkjunnar
og margt fleira.
Líttu við!
Dagskrá námskeiSa á vormisseri
Konumar í Biblíunni
Kennari: Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir prófessor.
Hefst þriðjudaginn 24.janúar kl. 18.00 Fjögur skipti. Verð kr. 8.000. Staður: Safnaðarheimili Grensáskirkju.
Rómverjabréfið - texti, trú og tilgangur
Kennari: Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson Dr. Theol, héraðsprestur og stundakennari við Háskóla íslands.
Hefst fimmtudaginn 26. janúar kl. 20.00 Tíu skipti. Verð kr. 6.000. Staður: Breiðholtskirkja í Mjódd.
Fjölskyldan, trúin og heimilið
Umsjón: Sr. Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur og sérfræðingur í sálgæslu og fjölskyldustuðningi á Landspítala.
og Valdís Ösp ívarsdóttir BA í guðfræði, meistarapróf í fíkn og fjölskyldumeðferð.
Hefst laugardaginn 11. febrúar, kl. 9.30. Innifalið í námskeiðsgjaldi er morgunhressing.
Þrjú skipti. Verð kr. 6.000. Staður: Safnaðarheimili Grensáskirkju.
Passíusálmarnir
Umsjón: Sr. Kristján Valur Ingólfsson lektor við H.l, sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir verkefnisstjóri á Biskupsstofu og Grétar
Einarsson verslunarmaður. Nöfn kennara verða tilkynnt þegar nær dregur.
Hefst þriðjudaginn 7. mars kl. 20.00. Fjögur skipti. Verð kr. 8.000. Staður: Safnaðarheimili Grensáskirkju.
Trú og sjálfsmynd
Kennari: Sr. Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur.
Hefst miðvikudaginn 22.mars kl. 18.00. Þrjú skipti. Verð kr. 6.000. Staður: Safnaðarheimili Grensáskirkju.
Einnig eru haldin námskeið í samráði við söfnuði og prófastsdæmi, sjá á kirkjan.is/leikmannaskoli.
Veittur er 50 % afsláttur af námskeiðsgjaldi fyrir hjón, námsfólk og eldri borgara.
www.kirkjan.is/leikmannaskoli