Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2006, Blaðsíða 5

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2006, Blaðsíða 5
Regína Ósk hefur sungi› frá flví hún man eftir sér og á a› baki ófáa sigra í söngkeppnum í grunn- skóla og menntaskóla. Hún nam klassískan söng vi› Söngskólann í Reykjavík og djasssöng í Tónskóla FÍH og hefur m.a. sungi› og leiki› í Litlu hryllingsbú›inni og Kysstu mig Kata hjá Leikfélagi Reykjavíkur og í Hárinu í Austurbæ sumari› 2004. Einnig hefur stúlkan sungi› inn á tugi platna bæ›i sem sóló og bakrödd og flrívegis hefur hún ljá› Eurovision-keppendum okkar bakrödd sína á erlendum vettvangi. Regína Ósk gaf út sína fyrstu plötu fyrir jólin 2005 sem ber einfaldlega nafn hennar. fiá dró til tí›inda í lífi hennar flegar hún lenti í 2. sæti í forkeppni Eurovision í febrúar sl. me› laginu „fiér vi› hli›“ eftir Trausta Bjarnason vi› texta Magnúsar fiórs Sigmundssonar. Nú vinnur hún a› sinni annarri plötu sem kemur út í haust. Regína Ósk kemur fram á útitónleikum Hinsegin daga í Lækjargötu laugardaginn 12. ágúst, og mun einnig skemmta me› Fri›rik Ómari og átta manna hljómsveit á Eurovision-dansleik fimmtu- dagskvöldi› 10. ágúst á NASA. Regína Ósk, Icelandic diva par excellence, will be among the performers at the Gay Pride Open Air Concert in Lækjargata, Saturday 12 August. Along with another rising star, Fridrik Ómar, she will host a Eurovision festival at NASA, Thursday 10 August. Regína Ósk

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.