Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2006, Blaðsíða 26

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2006, Blaðsíða 26
viltu vera me› atri›i í gle›igöngunni? Atri›um í gle›igöngunni hefur fjölga› ár frá ári og mörg hver hafa veri› einstak- lega glæsileg. Til fless a› setja upp gott atri›i er mikilvægt a› hugsa málin me› fyrirvara. Gó› atri›i flurfa ekki a› kosta mikla peninga. Gott ímyndunarafl og li›sstyrkur vina og vandamanna dugar oftast nær. Hinsegin dagar ver›a me› verkstæ›i á Skúlagötu 51, kjallara, sí›ustu flrjár vikurnar fyrir hátí›ina og nánari uppl‡singar um húsnæ›i› er a› finna á vefsí›unni. fiar geta allir sem eru a› setja saman atri›i sauma› og smí›a› og n‡tt sér fla› skraut sem er á bo›stólum hverju sinni. fiau sem geta lagt til verkfæri, saumavélar og svo framvegis, vinsamlegast hafi› samband vi› okkur. fiátttakendur sem ætla a› vera me› formleg atri›i í göngunni ver›a a› tilkynna fla› til Hinsegin daga fyrir 6. ágúst í sí›asta lagi. Hægt er a› skrá atri›i á vefsí›unni, www.gaypride.is, e›a me› flví a› senda tölvupóst á kaos@ simnet.is e›a heimirmp@simnet.is Einnig má hafa samband vi› Katrínu göngustjóra í síma 867 2399 e›a Heimi Má framkvæmdastjóra í síma 862 2868. Hægt er a› sækja um styrki til einstakra gönguatri›a. Byrja› ver›ur a› ra›a göngunni upp vi› lögreglustö›ina á Hlemmi kl. 12, laugardaginn 12. ágúst og fleir flátttakendur sem eru me› atri›i ver›a skilyr›islaust a› mæta á fleim tíma. Gangan leggur stundvíslega af sta› kl. 14 og bí›ur ekki eftir neinum. do you want a float or space in the parade? This year’s Reykjavík Gay Pride Work- shop will be operating as previous years. The location is Skúlagata 51, next door to the Police Station. There you can build your float or make your costumes. Those who wish to perform a number in the parade, please register before 6 August. You can register on the website www.gaypride.is, under “Gangan”, or send an e-mail to Katrín, kaos@simnet. is or Heimir, heimirmp@simnet.is. Please inform us how many people will be participating in your number and whether it will involve a float or a car. We will also need the name, address and phone number of the contact person in charge. Participants please meet at 12 noon on Saturday 12 August by the Police Station at Hlemmur. The parade starts at 2 p.m. Regnbogamessa í Hallgrímskirkju S R . P a t B u m g a R d n e R P R e d i k a R Sunnudaginn 13. ágúst efna Hinsegin dagar í Reykjavík til Regnbogamessu í Hallgríms- kirkju. Hún hefst klukkan 16 og er haldin í samvinnu vi› ÁST – Áhugahóp samkyn- hneig›ra um trúarlíf. Nokkrir íslenskir pre- star taka flátt í athöfninni ásamt fjöl-mörgu tónlistarfólki, en sr. Pat Bumgardner frá New York predikar. Hún er prestur Metropolitan Community Church í New York, en sá söfnu›ur var stofna›ur af sr. Troy Perry fyrir nær fjörutíu árum til a› sty- rkja og efla trúarlíf lesbía, homma og u n d i R R e g n B o g a n u m trú og lífssko›anir í Regnbogasal Í tilefni Hinsegin daga og í framhaldi af heimsókn sr. Pat Bumgardner og gu›sfljónustunni í Hallgrímskirkju 13. ágúst, efna Samtökin ´78 til dagskrár í Regnbogasal félagsins á Laugavegi 3 í samvinnu vi› Áhugahóp samkynhneig›ra um trúarlíf og Hinsegin daga í Reykjavík. fiar kynna gestir okkar ólík trúarbrög› og lífssko›anir en hver dagskrá hefst kl. 21 á mánudagskvöldum: Mánudagur 14. ágúst. Haukur Gu›mundsson og Eyrún Jónsdóttir kynna Soka Gakkai International – Fri›ar- og menningarsamtök búddista, trú búddista og lífsvi›horf fleirra gagnvart fjölbreytileika mannlífsins og samkynhneig›. Mánudagur 21. ágúst. Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargo›i kynnir Ásatrúarfélagi›, trú og lífsvi›horf ásatrúarmanna, me›al annars til samkynhneig›ar. Mánudagur 28. ágúst. Sigur›ur Hólm Gunnarsson, varaforma›ur Si›menntar – félags si›rænna húmanista á Íslandi, kynnir félagi› og lífsko›anir si›rænna húmanista, si›fer›i án gu›shugmynda og afstö›u húmanista til kynhneig›ar fólks. Mánudagur 4. september. Grétar Einarsson kynnir fjölbreytt vetrarstarf ÁST – Áhuga- hóps samkynhneig›ra um trúarlíf. Hópurinn er ekki a›eins fyrir fólk sem játar kristna trú heldur hverjar flær manneskjur sem áhuga hafa á trúmálum, hverrar trúar sem flær eru. Áhugasamir eru hvattir til fless a› mæta og kynna sér starfi›. vina fleirra. Fagna›arerindi MCC hefur sí›an borist ví›a um lönd og undir merkjum safna›arins er nú a› finna fjölmargar kirkju- deildir vestan hafs og austan. Vefsí›a MCC er www.mccchurch.org fia› er okkur hei›ur a› mega bjó›a sr. Pat Bumgardner velkomna til Íslands á hátí› Hinsegin daga í Reykjavík og vi› hvetjum alla Reykvíkinga til a› sækja gu›sfljón- ustuna í Hallgrímskirkju í lok hátí›arinnar í ágúst. Reykjavík Gay Pride and the gay religious group ÁST offer you to attend a church serv- ice of rev. Pat Bumgardner of the Metro- politan Community Church in New York Sunday 13 August. The service, which will be held in Hallgrímskirkja Church at 4 p.m., will also include a few Icelandic ministers and a group of outstanding musicians.

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.