Bæjarins besta


Bæjarins besta - 27.07.2005, Page 4

Bæjarins besta - 27.07.2005, Page 4
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 20054 Líf og fjör hjá ungu knatt- spyrnufólki í Bolungarvík Rúmlega 200 keppendur tóku þátt í Sparisjóðsmóti yngri flokka í knattspyrnu sem haldið var í Bolungar- vík á laugardag. Þátttak- endur komu frá flestum þéttbýlisstöðum á Vest- fjörðum auk keppenda frá Blönduósi og Kópavogi. Keppt var í sjö manna lið- um, ýmist kynjaskiptum eða blönduðum, auk þess sem foreldrarnir fengu að spreyta sig. Það var Ungmennafélag Bolungar- víkur sem stóð fyrir mót- inu í samvinnu við Spari- sjóð Bolungarvíkur, en þess má geta að mót þetta hefur verið haldið undir merki Skeljungs undan- farin ár. Veður til keppni var gott, sól og blíða, og nutu því viðstaddir veruna á knattspyrnuvellinum í Bolungarvík. Með- fylgjandi myndir tók Sigurjón J. Sigurðsson á mótinu. Fleiri myndir munu birtast í svip- myndum á bb.is innan tíðar. 30.PM5 6.4.2017, 09:434

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.