Bæjarins besta


Bæjarins besta - 04.06.2015, Blaðsíða 6

Bæjarins besta - 04.06.2015, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 2015 Gísli Einar (t.v) og Óskar með Kristjáni Loga. Mynd: © Trausti Árnason. Hlaupa yfir Sprengisand til Ísafjarðar og safnaði áheitum fyrir Finnboga Örn Rúnarsson, sem hefur glímt við langvinn veikindi. Rétt eins og þegar Óskar hljóp til Ísafjarðar ber hlaupið yfirskriftina Hlaupið heim, en Kristján Logi er búsettur á Akureyri rétt eins og Gísli Einar núna. „Við munum hlaupa um 45- 50 kílómetra á dag í 9 daga og munum því hlaupa eitt maraþon og rúmlega það á hverjum degi. Þetta var svo gaman síðast að mig langar að endurtaka leikinn. Kristján Logi er flottur strákur með mörg áhugamál og þarf á ýmsum hjálpartækjum að halda svo hann geti stundað útivist af ýmsu tagi með fjölskyldunni,“ segir Óskar. Óskar og Gísli Einar voru á sínum tíma í fremstu röð skíða- göngumanna á Íslandi og Gísli Einar er enn vel liðtækur, svo ekki sé minna sagt. Þar er skemmst að minnast Fossa- vatnsgöngunnar í byrjun síðasta mánaðar, þar sem Gísli Einar kom fyrstur Íslendinga í mark. safna áheitum fyrir Kristján Loga Vestmann Kárason, ungan Vestfirðing sem er með fjöl- fötlun og glímir við langveik- indi. Óskar er enginn nýgræðingur í hlaupum af þessu tagi, en árið 2013 hljóp hann frá Reykjavík Ísfirsku félagarnir Óskar Jakobsson og Gísli Einar Árna- son ætla að hlaupa frá Reykjavík til Akureyrar í júlí. Hlaupaleiðin liggur yfir Sprengisand og mun taka alls níu daga. Markmið hlaupsins er að vekja athygli á málefnum langveikra barna og Þrír starfsmenn kvöddu Menntaskólann á Ísafirði núna í lok skólaársins eftir margra ára starf. Það eru þeir Tryggvi Sigtryggsson eftir 23 ára starf, Þröstur Jóhannesson eftir 12 ára starf og Gísli Halldór Halldórs- son eftir 11 ára starf. Þeim var haldið kveðjusamsæti á dögun- um og færðar kærar þakkir fyrir gott og gjöfult samstarf. Kveðjusamsæti í Menntaskólanum Tryggvi, Þröstur og Gísli Halldór.

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.