Bæjarins besta


Bæjarins besta - 24.09.2003, Qupperneq 1

Bæjarins besta - 24.09.2003, Qupperneq 1
„Vona að það fari að komast ró á hlutina“ – sjá viðtal í miðopnu við Jón Guðbjartsson útgerðarmann í Bolungarvík Miðvikudagur 24. september 2003 • 38. tbl. • 20. árg. ÓHÁÐ Á V E S T F J Ö R Ð U MFRÉTTABLAÐ Stofnað 14. nóvember 1984 • Sími 456 4560 • Veffang: www.bb.is • Netfang: bb@bb.is • Verð kr. 250 m/vsk Víða á Vestfjörðum urðu talsverðar rafmagnstruflanir um liðna helgi þegar vonsku- veður gekk yfir með snjó- komu og hvassviðri. Snemma á sunnudagsmorg- un varð rafmagnslaust á öllu orkuveitusvæði Mjólkár- virkjunar vegna útsláttar á Mjólkárlínu Landsvirkjunar. Varaaflsstöðvar á þétt- býlisstöðum voru ræstar en nokkru síðar varð útsláttur í Rafmagnstruflanir og talsverðar skemmdir á línum á Vestfjörðum Breiðadal á línunni til Bol- ungarvíkur og Ísafjarðar. Við þetta varð rafmagnslaust á Ísafirði, í Bolungarvík, í Súgandafirði og Súðavík. Nokkrir samskonar útslættir urðu fram til hádegis. Samkvæmt upplýsingum frá Orkubúi Vestfjarða má rekja þessa útslætti til sam- sláttar á línum og ísklepraðra einangrara í tengivirkjum og á línum. Allmargir staurar brotnuðu í sveitalínu frá Sveinseyri í Tálknafirði og út að Sellátrum. Þaðan er lína út í Ketildali og urðu fjórir bæir rafmagns- lausir. Heimtaugar slitnuðu á Svarthamri og Dvergasteini í Álftafirði og í Tröð í Önundar- firði. Bæirnir urðu rafmagns- lausir af þessum sökum. Raf- magnslaust varð á Stranda- svæði í stuttan tíma. Rafmagn fór af víða í Ísafjarðardjúpi. Þannig var færðin á Ísafirði á mánudagsmorgun. 38.PM5 18.4.2017, 11:481

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.