Bæjarins besta - 26.11.2003, Blaðsíða 18
1 8 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is
helgar
dagbókin
Sjónvarp · veður ·
skemmtanir ·
íþróttir · fólk ·
fréttir · kirkjustarf
veðrið www.ruv.is
sportið
Sjónvarpið:
Laugardagur 29. nóv.:
Kl. 14:25 – Þýski boltinn:
Leikur óákveðinn.
Kl. 16:20 – Íslandsmótið í
handb: Valur – Grótta/KR
Sýn:
Miðvikudagur 26. nóv.:
Kl. 19:30 – Meistaradeild
Evrópu: Ajax – AC Milan.
Kl. 21:40 – Meistaradeild
Evrópu: Chelsea – Prag.
Fimmtudagur 27. nóv.:
Kl. 19:45 – UEFA Cup:
Liverpool – Steaua Buk.
Laugardagur 29. nóv.:
Kl. 12:15 – Enski boltinn:
Wolves – Newcastle.
Kl. 18:25 – Spænski bolt-
inn: Osasuna – Real
Madrid.
Kl. 24:00 – NBA: Dallas
Mavericks – Minnesota.
Sunnudagur 30. nóv.:
Kl. 13:45 – Enski boltinn:
Arsenal – Fulham
Kl. 15:55 – Enski boltinn:
Chelsea – Man. Utd.
Kl. 18:00 – NFL-deildin:
St. Louis – Minnesota.
Þriðjudagur 2. des.:
Kl. 19:40 – Enski boltinn:
Southampton – Portsmouth
Miðvikudagur 3. des.:
Kl. 19:50 – Enski boltinn:
WBA – Manchester Utd. í
4. umf. deildarbikarsins.
Stöð 2:
Laugardagur 29. nóv.:
Kl. 14:40 – Enski boltinn:
Leikur óákveðinn.
Stöð 2: 29. nóv. kl. 21:50
Ofurnjósnarinn Austin Powers er kominn aftur á stjá.
Austin hefur þurft að glíma við marga óþokka um dagana
en nú reynir á hann sem aldrei fyrr. Ofurnjósnarinn þarf
að bregða sér til ársins 1975 því föður hans, Nigel, hefur
verið rænt. Margir þekktir skúrkar skjóta upp kollinum en
enginn þeirra hefur roð við Austin Powers. Það er Mike
Myers sem leikur aðalhlutverkið í Austin Powers in
Goldmembers. Af öðrum leikurum má nefna Beyoncé
Knowles og Michael Caine.
Föstudagur 28. nóvember
16.35 At
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Anna í Grænuhlíð (19:26)
18.30 Snjallar lausnir (21:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Skíðahótelið. (Snowball Express)
Gamanmynd um mann sem erfir skíða-
hótel í Klettafjöllum og flyst þangað
með fjölskyldu sína. Þar er allt í niður-
níðslu og þótt fjölskyldan reyni að flikka
upp á staðinn eru fleiri ljón í veginum.
Aðalhlutverk leika Dean Jones, Nancy
Olson, Harry Morgan og Keenan Wynn.
21.50 Af fingrum fram. Jón Ólafsson
ræðir við Einar Örn Benediktsson, bregð-
ur upp svipmyndum frá ferli hans og tek-
ur með honum lagið.
22.35 Barnamorðin í Atlanta. (Who
Killed Atlanta’s Children?) Spennumynd
frá 2000 byggð á sannri sögu um rann-
sókn tveggja blaðamanna á dularfullum
morðum á þeldökkum börnum í Atlanta.
Í aðalhlutverkum eru James Belushi og
Gregory Hines.
00.20 Hörkuspæjari. (Spy Hard) Hin
gamalkunni leikari Leslie Nielsen fer á
kostum í þessari grínmynd sem fjallar
um leyniþjónustumanninn Dick Steele
og tilraunir hans til þess að klófesta ill-
mennið Rancor hershöfðingja. Aðalhlut-
verk leika Leslie Nielsen, Andy Griffith
og Nicollette Sheridan.
01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Laugardagur 29. nóvember
09.00 Morgunstundin okkar
09.02 Tommi togvagn (22:26)
09.09 Bubbi byggir (15:39)
09.19 Andarteppa (15:26)
09.35 Sögurnar hennar Sölku (2:13)
09.45 Villi spæta (7:26)
10.10 Fræknir ferðalangar
10.32 Stundin okkar
11.00 Harry og hrukkudýrin (4:7)
11.30 At
11.55 Kastljósið
12.25 Geimskipið Enterprise (11:26)
13.10 Mafían í Havana
14.25 Þýski fótboltinn. Bein útsending
frá leik í úrvalsdeildinni.
16.20 Íslandsmótið í handbolta. Bein
útsending frá leik Vals og Gróttu/KR í
karlaflokki.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Svona er lífið (21:36)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Laugardagskvöld með Gísla
20.50 Spaugstofan Textavarpi._
21.20 Tíska og tónar. (Fashion Rocks)
Upptaka frá fjáröflunarsamkomu fyrir
góðgerðarsjóð Karls Bretaprins. Meðal
þeirra sem fram koma eru Björk, Sheryl
Crow, Robbie Williams, Joaquín Cortés,
Jay Kay, David Bowie og Beyonce
Knowles, auk þess sem fjöldi sýningar-
stúlkna sýnir föt eftir þekkta tískuhönn-
uði. Kynnar eru Elizabeth Hurley og
Dennis Leary.
22.55 Ráðhúsið. (City Hall) Bandarísk
bíómynd frá 1996. Rannsókn aðstoðar-
borgarstjórans í New York á skotárás á
ungan dreng teygir anga sína lengra en
hann óraði Aðalhlutverk leika Al Pacino,
John Cusack og Bridget Fonda.
00.45 Fallinn engill. (Fallen) Lögreglu-
maður í Philadelphiu rannsakar fjölda-
morð sem eiga sér óvenjulegar skýringar.
Aðalhlutverk leika Denzel Washington,
John Goodman og Donald Sutherland.
02.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur 30. nóvember
09.00 Disneystundin (7:10)
09.01 Otrabörnin (55:65)
09.23 Sígildar teiknimyndir (13:42)
09.30 Gengið (13:28)
09.56 Morgunstundin okkar
09.57 Babar (33:65)
10.21 Draumaduft (10:13)
10.28 Ungur uppfinningamaður
10.50 Nýjasta tækni og vísindi
11.05 Vísindi fyrir alla
11.20 Spaugstofan
11.50 Laugardagskvöld með Gísla
12.55 Í brennidepli
13.35 Eyjan svarta
14.15 Af fingrum fram
15.00 Mósaík
15.40 David Attenborough
16.10 Lífshættir spendýra (1:10)
17.00 Markaregn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Karl Sundlöv (4:4)
18.40 United
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Heimsmeistaramót íslenska
hestsins 2003
20.50 Hálandahöfðinginn (1:10)
21.45 Helgarsportið
22.10 Helgarfrí. (15 août) Frönsk gam-
anmynd frá 2001 um þrjá karla sem
þurfa að sjá um börn sín í sumarfríinu
eftir að konur þeirra stinga af en eru ger-
samlega ófærir um það. Aðalhlutverk
leika Richard Berry, Charlesw Berring
og Jean-Pierre Darroussin.
23.40 Kastljósið
00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
www.stod2.is
er gríðarleg og öllum brögðum er beitt.
Baráttan fer úr böndunum og önnur
hljómsveitin situr eftir með sárt ennið.
Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Ragnhildur
Gísladóttir, Eggert Þorleifsson.
00.10 Swordfish. (Sverðfiskur) Pottþétt
spennumynd. Gabriel Shear er einn
slyngasti njósnari í heimi. Hann var á
mála hjá bandarísku leyniþjónustunni en
er nú eigin herra. Gabriel situr ekki auðum
höndum en næsta verkefni hans er ólíkt
öllum öðrum. Aldrei fyrr hafa jafnmiklir
fjármunir komið við sögu og því má
ekkert fara úrskeiðis. Aðalhlutverk: John
Travolta, Hugh Jackman, Halle Berry.
01.45 Quills. (Fjaðurstafir) Þessi drama-
tíska saga fjallar um De Sade markgreifa
sem er innilokaður á geðveikrahæli í
kringum 1790. Hann skrifar hneykslandi
og berorðar sögur sem aðstoðarstúlkan
Madeline dreifir utan veggja hælisins.
Almenningur gleypir við sögunum en
þegar eitt rita hans ber fyrir augu yfirvalda
ákveða þau að kveða niður saurugar
hugsanir greifans. Dr. Royer-Collard er
sendur á vettvang og beitir hann greifann
alls kyns pyntingaraðferðum og meinar
honum að skrifa. Greifinn lætur ekki
segjast og notar eigið blóð sem blek.
Hvorki greifinn né læknirinn vilja gefa
eftir og verða afleiðingarnar vægast sagt
afdrifaríkar. Aðalhlutverk: Geoffrey
Rush, Kate Winslet, Joaquin Phoenix.
03.45 Posse. (Útlaginn) Þriggja stjarna
vestri. Framagjarn lögreglustjóri fer fyrir
flokki manna sem eltir uppi og klófestir
þekktan sakamann. Lögreglustjórinn
reiknar með að frammistaða hans í málinu
verði talin honum til tekna en það fer á
annan veg. Aðalhlutverk: Kirk Douglas,
Bruce Dern, Bo Hopkins.
05.15 Tónlistarmyndbönd
Laugardagur 29. nóvember
08.00 Barnatími Stöðvar 2
09.50 Smoky Mountain Christmas
11.20 Töframaðurinn
11.40 Bold and the Beautiful
13.20 Viltu vinna milljón?
14.15 Football Week UK
14.40 Enski boltinn. Bein útsending.
17.10 Oprah Winfrey
18.00 Silfur Egils
18.54 Lottó
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Friends (17:23)
20.00 Mr. Baseball. (Handagangur í
Japan) Létt gamanmynd um árekstra
ólíkra menningarheima og lífsviðhorfa.
Hér segir af Jack sem hefur leikið árum
saman í bandarísku úrvalsdeildinni í
handbolta og alltaf farið sínu fram. Aðal-
hlutverk: Tom Selleck, Ken Takakura,
Aya Takanashi.
21.50 Austin Powers in Goldmember.
(Austin Powers í Gulllim) Ofurnjósnarinn
Austin Powers er kominn aftur á stjá.
Austin hefur þurft að glíma við marga
óþokka um dagana en nú reynir á hann
sem aldrei fyrr. Ofurnjósnarinn þarf að
bregða sér til ársins 1975 því föður hans,
Nigel, hefur verið rænt. Margir þekktir
skúrkar skjóta upp kollinum en enginn
þeirra hefur roð við Austin Powers. Aðal-
hlutverk: Mike Myers, Beyoncé Knowles,
Michael Caine, Seth Green.
23.25 American Pie 2. (Bandarísk baka
2) Bráðsmellin gamanmynd þar sem
skrautlegar persónur snúa aftur. Eftir-
minnilegt skólaár er að baki og nú er allt
sumarið fram undan með stanslausum
gleðskap. Krakkarnir láta ekki sitt eftir
liggja en hér sannast enn og aftur að best
er að ganga hægt um gleðinnar dyr. Aðal-
hlutverk: Jason Biggs, Shannon Eliza-
beth, Alyson Hannigan, Chris Klein.
01.15 Mission: Impossible 2. (Sérsveitin
2) Hasar og spenna af allra bestu gerð.
Sérsveitarmaðurinn Ethan Hunt er
kominn aftur á stjá og fær nú sitt erfiðasta
verkefni til þessa. Spurnir hafa borist af
lífshættulegu efni og yfirvöld mega ekki
til þess hugsa að það komist í rangar
hendur. Hunt á að leysa málið en verður
að hafa hraðan á því alþjóðlegir hryðju-
verkamenn vilja færa sér það í nyt. Aðal-
hlutverk: Tom Cruise, Dougray Scott,
Thandie Newton, Ving Rhames.
03.15 Bait. (Agn) Glæpamaðurinn Alvin
Sanders er feginn að vera laus úr fangelsi.
Hann veit samt ekki að lögreglan fylgist
með hverju fótmáli hans því í fangelsinu
komst hann í kynni við fanga sem tengdist
miklu gullráni. Lögreglan vonar að Alvin
vísi henni á gullið og er tilbúin að tefla
djarft til að ná markmiði sínu. Aðalhlut-
verk: Jamie Foxx, David Morse, Robert
Pastorelli.
05.10 Tónlistarmyndbönd
Sunnudagur 30. nóvember
08.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Neighbours
13.50 Idol-Stjörnuleit
15.00 Lífsaugað
15.40 Eldsnöggt með Jóa Fel
16.10 Sjálfstætt fólk
16.45 Friends (18:23)
17.10 Oprah Winfrey
18.00 Silfur Egils
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 60 Minutes
20.25 Sjálfstætt fólk
21.00 Viltu vinna milljón?
21.55 Six Feet Under (10:13)
22.50 Curb Your Enthusiasm (5:10)
23.20 Idol-Stjörnuleit
00.25 The Whole Nine Yards. (Vafa-
samur nágranni) Stórskemmtileg grín-
mynd þar sem Matthew Perry fer á kost-
um í hlutverki taugaveiklaðs tannlæknis
sem á sér þá ósk heitasta að skilja við
konuna sína. Hún er sama sinnis en sök-
um fjárhagslegra skuldbindinga er nánast
ómögulegt fyrir þau að skipta búinu.
Þetta breytist þó allt þegar leigumorð-
inginn Jimmy “túlípani” Tudeski flytur í
hverfið og hjónakornin byrja að skipu-
leggja morð hvort í sínu horni. Aðalhlut-
verk: Bruce Willis, Rosanna Arquette,
Matthew Perry.
02.05 Tónlistarmyndbönd
Föstudagur 28. nóvember
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 Off Centre (1:7)
13.00 Jag (24:25)
13.45 Amazing Race (13:13)
14.30 60 Minutes II
15.15 Dawson´s Creek (16:24)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Neighbours
17.45 Dark Angel (2:21)
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 The Simpsons (22:22)
20.30 Idol-Stjörnuleit. (Þáttur 11 - Sag-
an fram til þessa) Níu upprennandi söng-
varar eru komnir í úrslit sem hefjast 5.
desember. Í þættinum er farið yfir atburð-
arás síðustu vikna en hundruð ungmenna
mættu í áheyrnarpróf í Reykjavík og á
Akureyri. Í fyrstu voru örlög keppenda í
höndum dómnefndar en í síðustu þáttum
hafa atkvæði sjónvarpsáhorfenda ráðið
úrslitum.
21.40 The Osbournes (27:30)
22.10 Bernie Mac (22:22) fyrir
22.35 Með allt á hreinu. Vinsælasta
kvikmynd allra tíma á Íslandi. Hljóm-
sveitirnar Stuðmenn og Grýlurnar slást
um athygli unga fólksins. Samkeppnin
www.syn.is
Föstudagur 28. nóvember
18.00 Olíssport
18.30 Trans World Sport
19.30 Football Week UK
20.00 Gillette-sportpakkinn
20.30 Alltaf í boltanum
21.00 UEFA Champions League
21.30 Fastrax 2002
22.00 Mótorsport 2003
22.30 Rod Stewart á tónleikum. Skotinn
Rod Stewart í essinu sínu.
23.25 The Crossing Guard. (Vörðurinn)
Dramatísk mynd um skartgripasalann
Freddy Gale en viðskiptahættir hans eru
ekki alltaf til fyrirmyndar. Freddy á um
sárt að binda því drukkinn ökumaður
varð valdur að dauða dóttur hans og
Freddy hefur svarið þess eið að koma
fram hefndum. Aðalhlutverk: Anjelica
Huston, David Morse, Jack Nicholson,
Robin Wright Penn.
01.15 Dagskrárlok - Næturrásin
Laugardagur 29. nóvember
10.30 UEFA Champions League
12.15 Enski boltinn. Bein útsending frá
leik Wolves og Newcastle United.
14.30 Alltaf í boltanum
15.00 Fastrax 2002
15.30 Gillette-sportpakkinn
16.00 Spænsku mörkin
17.00 Enski boltinn. Útsending frá leik
í úrvalsdeildinni sem fram fór síðdegis.
18.54 Lottó
19.00 US PGA Tour - Players Profile
19.25 Trans World Sport
20.20 Spænski boltinn. Bein útsending.
22.25 Judas Kiss. (Svikráð) Sakamála-
mynd. Coco og kærasti hennar hafa veitt
marga í kynlífsgildrur sínar. En nú vilja
þau hafa meira upp úr krafsinu og ákveða
að ræna eiganda tölvufyrirtækis og fara
fram á hátt lausnargjald. Þrátt fyrir pott-
þétta áætlun fer mannránið úr böndunum
og nágranni fórnarlambsins lætur lífið.
Og í framhaldinu fara vopnin að snúast í
höndunum á Coco og kærastanum. Aðal-
hlutverk: Alan Rickman, Carla Gugino,
Emma Thompson, Simon Baker.
00.00 NBA. Bein útsending frá leik
Dallas Mavericks og Minnesota Timber-
wolves.
02.40 Dagskrárlok - Næturrásin
Sunnudagur 30. nóvember
10.40 Spænski boltinn
12.30 Boltinn með Guðna Bergs
Horfur á fimmtudag:
Norðan 5-15 m/s, hvass-
ast austan til á landinu. Él
norðan- og austanlands
en léttskýjað sunnan- og
vestanlands. Hiti
nálægt frostmarki.
Horfur á föstudag:
Norðlæg átt 5-10 m/s og
víða léttskýjað, en él
norðaustanlands. Frost 0
til 8 stig.
Horfur á laugardag:
Norðaustanátt og víða
slydda eða snjókoma, en
úrkomulítið suðvestan-
lands. Hiti í kringum
frostmark.
Horfur á sunnudag:
Norðaustanátt og víða
slydda eða snjókoma, en
úrkomulítið suðvestan-
lands. Hiti í kringum
frostmark.
Horfur á mánudag:
Sunnanátt og rigning
vestantil á landinu.
Hlýnandi veður.
kirkja
Ísafjarðarkirkja:
Messa og altarisganga á
sunnudag kl. 11:00. Kór
Ísafjarðarkirkju syngur.
Barnastarf á sama tíma í
safnaðarheimilinu.
Hnífsdalskapella:
Sunnudagskóli kl. 13:00.
Flateyrarkirkja:
Aðventuguðsþjónusta á
sunnudag kl. 14:00. Ferm-
ingarbörn aðstoða.
Krakkaklúbbur kirkjunnar á
miðvikudag kl. 16:30.
Hólssókn:
Fjölskylduguðsþjónusta í
safnaðarheimilinu kl.
11:00 á sunnudag.
Suðureyrarkirkja:
Aðventukvöld á sunnu-
dagskvöld. Fjölbreytt dag-
skrá. Kór kirkjunnar syng-
ur ásamt Guðrúnu Jónsd.
47.PM5 18.4.2017, 13:0618