Bæjarins besta - 09.01.2002, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 9. JANÚAR 2002
Grýla gantast við unga fólkið á þrettándagleðinni.
Jólin kvödd með álfadansi
Þrettándi og síðasti dag-
ur jóla var á sunnudag. Af
því tilefni mættu fjölmarg-
ir á álfagleði sem fram fór
á túninu fyrir framan
Gamla sjúkrahúsið á Ísa-
firði. Að venju komu álfa-
konungur og drottning
hans ásamt fríðu föruneyti
og skemmtu sér við söng
og dans á meðan glatt
logaði í bálkestinum.
Þarna mátti líka sjá ýmsar
forynjur og fór Grýla þar
fremst í flokki ásamt
sínum ættmennum. Ekki
var laust við sumt smáfólk
gripi fastar í mömmu eða
pabba ef það hyski gerðist
of nærgöngult. Nú er það
allt haldið til síns heima og
mun væntanlega ekki sjást
fyrr en nálgast jól að nýju.
Veður var þokkalegt,
slydda og lítilsháttar vind-
ur, þannig að ekki þótti
nein ástæða til þess að
fresta þrettándagleðinni
hér líkt og gert var víða
annars staðar á landinu.
Það var að venju Kven-
félagið Hlíf sem stóð fyrir
gleðinni ásamt skátum og
félögum úr Sunnukórnum.
Nú munu vera þrjátíu ár
síðan þessir aðilar efndu
fyrst til álfagleði á þrett-
ánda degi jóla en síðari ár
hefur skapast hefð fyrir
því að Ísfirðingar og
Bolvíkingar skiptist á að
halda slíkar þrettánda-
brennur. Meðfylgjandi
myndir voru teknar
þrettándagleðinni á
sunnudag. Fleiri myndir
birtast á svipmyndum á
bb.is. Álfakóngur og álfadrottning í sínu fínasta pússi.
Álfadansinn stiginn við logandi bálköst. Unga fólkið tók þátt í dansinum að miklum krafti.
Grýla og Leppalúði ásamt einum af jólasveinunum. Fjölmenni var á þrettándagleðinni á sjúkrahústúninu.
TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL
Hafnarstræti 1 – Ísafirði
Símar: 456 3940 & 456 3244
Fax: 456 4547 – Netfang: tryggvi@snerpa.is
Fasteignaviðskipti
: : .
4-6 herb. íbúðir
Einbýlishús / raðhús
Engjavegur 6: 223 m² einb.hús
á tveimur hæðum. Getur selst í
tvennu lagi, 5 herb. íbúð á e.h. á
5,5 m.kr. og 4ra herb. íbúð á n.h.
á 3 m.kr.
Engjavegur 24: 126,4 m² einb.-
hús á tveimur hæðum. Frábær
sólbaðsaðstaða. Laust 1. ágúst
2001. Áhv. ca. 4,6 m.kr. Verð
7,5 m.kr.
Fagraholt 11: 140,6 m² fallegt
einbýlishús í góðu standi á einni
hæð ásamt bílskúr.
Verð 11,3 m.kr.
Hjallavegur 4: 242 m² einbýlis-
hús á tveimur hæðum ásamt
bílskúr. Fallegt útsýni. Skipti á
minni eign möguleg Tilboð
óskast
Hjallavegur 19: 242 m² einb.-
hús á 2 hæðum ásamt innbyggð-
um bílskúr. Sér íbúð á n.h. Ýmis
skipti möguleg. Áhv. ca. 5 m.kr.
Verð 10,5 m.
Hlíðarvegur 25: 152,6 m² ein-
býlishús á tveimur hæðum. Húsið
er mikið uppgert. Áhv. ca. 6,4
m.kr. Verð 10,2 m.kr.
Hlíðarvegur 37: 185,9 m² rað-
hús á þremur hæðum ásamt bíl-
skúr og einstaklingsíbúð. Skipti
á minni eign koma til greina.
Verð 10,2 m.kr.
Hnífsdalsvegur 10: 120,9 m²
einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt grónum garði og eignar-
lóð Laust fljótlega.
Tilboð óskast
Hrannargata 1: 238,9 m² ein-
býlishús á 2 hæðum ásamt kjall-
ara, háalofti og ræktuðum garði
Tilboð óskast
Hrannargata 8a: 78,1 m² ein-
býlishús á tveimur hæðum ásamt
eignarlóð. Húsið er uppgert að
hluta. Verð 4,6 m.kr.
Lyngholt 10: 151,3 m² einbýlis-
hús á einni hæð ásamt 55,2 m²
bílskúr Verð 12,9 m.kr.
Seljalandsvegur 48: 188 m²
einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr. Skipti á minni eign
koma til greina. Áhv. ca. 2 m.kr.
Verð 12,7 m.kr.
Seljalandsvegur 72: 112 m² ein-
býlishús á tveimur hæðum, góð-
ur sólpallur.
Verð 8,2 m.kr.
Urðarvegur 33: 306,3 m² glæsi-
legt einbýlishús á tveimur hæð-
um ásamt bílskúr.
Verð 16 m.kr.
Fjarðarstræti 14: 100 m² fal-
leg 4ra herbergja íbúð á n.h. í
tvíbýlishúsi ásamt 60m² kjallara
og 27,8 m² geymsluskúr. Bak-
lóð fylgir neðri hæðinni. Áhv.
ca. 1,5 m.kr.
Verð 5,8 m.kr.
Fjarðarstræti 38: 3-4ra her-
bergja íbúð að hluta undir risi.
Íbúðin er í góðu standi.
Tilboð óskast
Hjallavegur 8: 128,5 m² 4ra
herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlis-
húsi. Laus fljótlega. Áhv. hag-
stæð lán ca. 2.8 m.kr. Verð 6,9
m.kr.
Sundstræti 30: 131,9 m² 5
herbergja íbúð á miðhæð í þrí-
býlishúsi ásamt bílskúr. Tilboð
óskast
3ja herb. íbúðir
Hlíðarvegur 33: 79,1 m² íbúð á
neðri hæð í fjórbýlishúsi ásamt
góðum bílskúr.
Verð 6,9 m.kr.
Mjallargata 1: 82,8 m² íbúð á 2.
hæð í fjölbýlishúsi, sér inngang-
ur, sér geymsla.
Verð 6,8 m.kr.
Pólgata 6: 55 m² risibúð á 3ju
hæð í fjölbýlishúsi.
Verð 3,9 m.kr.
Silfurgata 11: 56,2 m² (75m²
gólfflötur, mikið rými í risi) Björt
og glæsileg íbúð með frábæru
útsýni. Ótrúlega hagstæð í rekstri.
Áhv. ca. 3,4 m.kr. Verð 5,8 m.kr.
Sólgata 8: 80 m² íbúð á neðri
hæð í þríbýlishúsi í góðu standi.
Íbúðin er öll nýmáluð Áhv. ca. 3
m.kr.Verð 4,9 m.kr.
Stórholt 9: 80,9 m² góð íbúð á 1.
hæð í fjölbýlishúsi ásamt sér
geymslu og sameign. Áhv. ca.
2,4 m.kr. Verð 5,3 m.kr.
Stórholt 7: 74,6 m² íbúð á 3ju
hæð fyrir miðju í fjölbýlishúsi
ásamt sér geymslu. Áhv. ca. 2
m.kr. Verð 5,3 m.kr.
Stórholt 11: 80 m² íbúð á 3ju
hæð til hægri í fjölbýlishúsi ásamt
sér geymslu. Áhv. 3,4 m.kr. Verð
5,6 m.kr.
Stórholt 13: 79,2 m² íbúð á 3ju
hæð til hægri í fjölbýlishúsi ásamt
sér geymslu. Skoða öll tilboð.
Möguleiki að taka bíl uppí. Áhv.
ca. 3 m.kr.
Verð 5,5 m.kr.
Urðarvegur 49: 102,5 m² kjall-
araíbúð á neðri hæð í tvíbýlis-
húsi. Tilboð óskast
2ja herb. íbúðir
Mjallargata 1: 67,9 m² íbúð í
góðu standi á 2. hæð í fjölbýlis-
húsi. Áhv. ca. 3,6 m.kr. Verð 6,5
m.kr.
Sundstræti 24: 69 m² skemmti-
leg og rúmgóð íbúð á jarðhæð í
fjórbýlishúsi.
Verð 4,5 m.kr.
Túngata 18:53,4 m² íbúð á 1.
hæð í nýlega uppgerðu fjöl-
býlishúsi ásamt sér geymslu.
Verð 4 m.kr.
Súðavík
Álfabyggð 3: 130,2 m² nýtt og
glæsilegt einbýlishús á einni hæð
ásamt bílskúr, sólstofu og tveim-
ur sólpöllum.
Verð 11.5 m.kr.
Suðureyri
Hjallavegur 11: 138,2 m² ein-
býlishús á einni hæð.
Verð 3 m.kr.
Flateyri
Hjallavegur 5: 83,4 m² 3ja
herbergja íbúð á efri hæð í
tvíbýlishúsi. Tilboð óskast
Bolungarvík
Heiðarbrún 3: 224,6 m² ein-
býlishús á tveimur hæðum ásamt
bílskúr Tilboð óskast
Hlíðarstræti 6: 113 m² einbýl-
ishús á einni hæð ásamt bílskúr
Verð 7,9 m.kr.
Vitastígur 25b: 101 m² fjögurra
herbergja íbúð í fjölbýlishúsi. Sér
inngangur.
Tilboð óskast
Fasteignir í þessari
auglýsingu eru aðeins
sýnishorn af sölu-
skránni. Allar frekari
upplýsingar eru
veittar á skrifstofunni
að Hafnarstræti 1