Bæjarins besta


Bæjarins besta - 13.06.2001, Blaðsíða 1

Bæjarins besta - 13.06.2001, Blaðsíða 1
Spilað verður inn á sérstöðu Byggða safnsins Miðvikudagur 13. júní 2001 • 24. tbl. • 18. árg. ÓHÁÐ Á VESTFJÖRÐUMFRÉTTABLAÐ Stofnað 14. nóvember 1984 • Sími 456 4560 • Fax 456 4564 • Netfang: bb@bb.is • Verð kr. 200 m/vsk – segir Elvar Logi Hannesson, leikstjóri Morrans, atvinnuleikhúss ungs fólks í Ísafjarðarbæ sem nú er að hefja sitt þriðja starfsár. Sjá nánar miðopnu Frystitogarinn Júlíus Geirmundsson ÍS 270 kom úr metveiðiferð á föstudag Aflaverðmætið 160 milljónir króna Frystitogarinn Júlíus Geir- mundsson ÍS 270 kom að landi á Ísafirði á föstudag úr metveiðiferð sem stóð í 24 sólarhringa. Áætlað aflaverð- mæti úr veiðiferðinni sem hófst 16. maí er rúmar 160 milljónir króna sem gerir 6,7 milljónir króna aflaverðmæti að meðaltali á sólarhring. Hásetahluturinn í veiðiferð- inni er samkvæmt upplýsing- um blaðsins um 1,6 milljónir króna. Hluta af aflanum, rúm- um 600 tonnum upp úr sjó var landað í Reykjavík, mánudag- inn 28. maí sl. Aflinn sem var mestmegnis grálúða fékkst á Torginu svo- kallaða. Landað úr Júlíusi Geirmundssyni í Ísafjarðarhöfn fyrr á árinu. 24.PM5 19.4.2017, 09:331

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.