Vinnan - 01.12.1948, Blaðsíða 46
------- --------------------------\
VERZLUN VALDIMARS LONG
Hafnarfirði.
Bækur, Ritföng, Pappírsvörur, Viðtæki, Leður-
vörur, Saumavélar, Myndavélar, Filmur,
Mekkanó, Mekkanóleikföng, Brunatryggingar,
Bílatryggingar, Sjóvátryggingar, Líftryggingar,
Happdrætti, Fræ og blómasala.
Leirvörur Guðmundar frá Miðdal.
Móttaka útvarpsauglýsinga.
VERZLUN VALDIMARS LONG
Símar: 9288 og 9289
Strandgötu 39.
\___________________________________________J
er
bæjairns
bezti
matsölustaður
GÓÐUR MATUR
LÁGT VERÐ
_________________________________________)
LANDSSMIÐJAN
hóf starf sitt 17. jan. 1930.
Aðalverkefni smiðjunnar frá
upphafi og til þessa dags hef-
ur verið að gera við skip ríkis-
ins og Eimskipafélagsins og
halda þeirn við. Auk þess hef-
ur smiðjan framkvæmt ýmis-
konar smíði fyrir vitamála- og
vegamálastjórnina, fræðslu-
málastjórnina, síldarverksmiðj-
urnar, olíufélögin o. fl. o. fl.
Forstjóri Landssmiðjunnar frá
byrjun til 1. jan. 1947 var Ás-
geir Sigurðsson, en þá tók
Ólafur Sigurðsson, skipaverk-
fræðingur, við því starfi.
Stjórn smiðjurmar skipa:
Pálmi Loftsson forstj. form.,
Geir G. Zoega vegamálastjóri
og Axel Sveinsson vitamálastj.
Starfsmenn fyrirtækisins eru
„ModeV'-smtðadeíld nú hátt á annað hundrað.
VINNAN