Alþýðublaðið - 24.06.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.06.1925, Blaðsíða 4
aLjP1f#ÍÍ»L&ͻͻ « Um dagmM og veyimi. Tiðtalstími Páls tannlseknis er kl. 10—4. Nætarlnknir er í nótt Magnús Pótursson, Grundaratíg 10, sími 1186. Knattspyrnamót íslands. Kappleikuiinn í gærkveldi fór svo, að Fram vann Vai með 3:0, I kvöld kl. 8 V2 keppa K. R. og Vikingur. Síðasti dagur dönsku liatsýn- ingarirínar er í dag. Verður henni lokað til tulls kl. 10 í kvðld- Fyrirlestur sinn flytur málarinn Erik Struckmann enn í kvöld kl. 8 sakir þe-s, að margir eru enn, sem ekki hafa átt kost á að njóta þeirrar fræðslu um danska list. Listverkasafn EinarsJónssonar verður opið á hverjum degi frá og með deginum í dag. Fyrsta sunnudag hvers mánaðar er að- gangur ókeypis. Af veiðam komu í gær tog- ararnir Skúli fógeti (með 40 tn. lifrar) Be'gaum (m. 34), Kári Sö1munda!Bon (m. 120) Baldur (m. 30) og Asa (m 68) og í mo'gun Karlsefni (m. 47), Þórólfur (m. 66) og Glaður (m. 82). fc’ Teðrið. Hiti mestur 16 st. (í Stykkishólmi), minstur 9 st.' (á Seyðisflrði). Átt viðast suðlæg, mjög hæg. Veðurspá: Kyit á Austurlandi, hæg, suðlæg átt ann- ars staðar; þoka og úrkoma á Suðurlandi. Utgerðarmenn síldveiðibUa, a®m ckki haía íkrlfað undir samning við Sjómanaaféiagið, eru þeir Aaton Jakobsson tyrir hönd Lofts Lo tssonar og Metúsalem Jónannsson. Sjómenn athugl það, að sami kauptaxti gildir eig! að stður fyrir þá hjá þessum út- gerðarmönnum en hinum. Aðgengamiðar að aðaifundi Eimskipafélags Islands á laugar- dagina eru afhentir f dag og á morgun ki. i—5 á skdfstofu lé- lagslas. Prestastefcrií kl. 1 á morgun með guðsþjónuatu í dómkirkjunnl. Tímarltíð >K.éttar<, TX. árg., fæst á afgr. AlþbW mjög fróðlegt og eigulegt rit, — ódýrara fyrir áekrifendur. Saknæmur songur. í stóra burgeisablaðinu >Corrie- re della Sera« í Milano stóð ný- iega ©ftirfarandi frétt á afviknum stað á blaðsíðu: >Sextán mánaða fangebi fyrir að syngja úti í skógi < Grosseto 15. apríi. 28 jan. 1925 var 25 ára garoall skógarverkamaður, Sante Cortecei di Tornielia að nafni, aleinn að vinna útl í skögi og söng sór til skemtunar ýmis fjðrug Iðg. Meða! annars virðist hann hafa sungið alþektan stjórnleysingjasöng, eða svo fullyrðir avartliði nokkur, Emilio Gori, er gekk fram hjá og þóttist heyra þennan byltingarsöng; hljóp haDn þegar til hersveitarinn- ar í Rocatederichi og bað hana setja vörð i nánd við syngjandi skógarverkamanninn. Varðsveitin stóð þar í fjórar klukkustundir, en á meðan aöng verkamaðurinn ekki eitt lag. sem riði í bág við stjórn- arskipulagið. Samt var hann tek- inn höndum, og játaði hann þá að hafa sungíð stjórnleysingjasönginn, en ekki dottið i hug að særa kon- unginn eða stjórnarforsetann með því. 14. aprll kom hann fyrir dóm- ara, ákæiður fyrir drottinsvik, og þótt öíi vitni, þar á rneðal borg- arstjóri staðarins, væru á einu máli um, að ákærðnr væri sak- lausasta mannvéra, sem hugsast gæti, og hefði aldrei skift sér af ■tjórnmáluro, og Þótt málaflutn- ingsmaðurinn benti a, að eDginn gæt.i tekið það ílla upp, að ein- hver »yngi byitingasöng einn úti í skógi. þar eð slíkir staðir væru ekkl vel fallnir til æsingastarfsemi, epda hetði verkamaðurinn bersýni- lega sungið af handahófl hitt og annað, sem hann heíði einhvern tfma lœrt jafnvel óafvitandi, — þá var hann srrnt dæmdur í bsx mánaða fangelBi,* (Aib) Útsala á döroutöskum h@idur áfram; fleira bæzt við. Leðurvörud, Hljóðfærahússins. Sérft Iogimar á Mosí®!il vart- ar kaupamánn og kaupakonu. Hátt kanp í boði. Snúið yður um uppiýdngar til afgraiðsn Alþýðuhlaðsin I Ágæt, stór stofa til ieigu. A. v. á. Kaupamano vantar ailsn h»y- skapartímann. Þurrar slægjnr. A v. á. Þess er getið, að slíkar réttar- fióttir sem þessi séu alls ekki óvanalegar í ríki Mussolinis. „Heyrðu, kongur!“ Georg Bretakonungur og drottning hans votu 14. maí stödd á sýoingutini i Wémbley, sem opnuð var aftur í vor. Krtliar þá John Cownie nokkur ftá Iowa til hans og segir: >Heyrðu, kóngnr! Ekkl væntl ég, að þú vildir taka í hendurnar á tvelm Amesikumönnnm? Ég er annar.< >VisBulega«, sagði kóngurinn 0g tók í hendur Cownie og télaga hans, AmeríkutnennlrDÍr lýstu á eftir yfir því. að nú hefðu þeir tokið i hendatnar á Georg Bretakon- ungl og Jack Daoápssy hnef- leikamunni. Ég læt traust koma móti trausti; á móti vantrausti læt ég einnig koma traust. Petta eflir traustið. ,Bókiu um veginn". Lao tse, Bltstjórl og ábyrgöarmabnri Hallbjðm Halldórsson, Prentsm. Hallgrims Benediktssenar’

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.