Vinnan - 01.02.1997, Page 4
Tryggvi Þór Aflalsteinsson skrifar nm ]\icaragua
Bluefields,
bær við
Atlantshaf
Bærinn Bluef ields liggur við
Atlantshafsströnd Nicaragua,
einangraður frá öðrum hlutum
landsins. Engir akfærir vegir
liggja til bæjarins. Samgöngur
á milli höfuðborgarinnar Mana-
gua og Bluefields eru með flug-
vélum eða bátum á skipgengum
ám og vötnum. Vissulega skap-
ar þetta vandamál fyrir íbúa
Bluefields en sömuleiðis auð-
veldar það íbúunum að halda
sérstöðu sinni og eigin háttum.
að var spennandi að koma í fyrsta
skipti til Blufields, sem ég hafði
bæði heyrt og lesið um. Ef til vill var
það fyrst haustið 1988 sem ég heyrði
talað um bæinn og þá í sambandi við
fellibylinn sem nánast jafnaði Bluefi-
elds við jörðu. Vindstyrkurinn var
þvílíkur að flest húsin gjöreyðilögð-
ust. Engu að síður hófst endurbygg-
ingin og smám saman komst lífið í
svipað horf og áður. Ibúamir eru um
17 þúsund, flestir afkomendur enskra
sæfara og þræla þeirra sem settust að
á þessum slóðum á 17. og 18. öld.
Englendingamir höfðu með sér þræla
frá Afríku sem ásamt Englendingun-
um blönduðust misquitoindíánum og
íbúum Nicaragua af spænskum upp-
mna. Spánverjar höfðu lagt undir sig
vesturhluta landsins nokkru fyrr eins
og mestan hlut Mið- og Suður Amer-
íku. Spænska er tungumál flestra og
opinbert tungumál í Nicaragua eins
og í öðrum löndum þesa heimshluta.
En ekki í Bluefields, þar er það enska
sem ríkir. Það er eitt ásamt öðru sem
skapar sérstöðu Bluefields. Fólkið í
Bluefields kallar sig costenos -
strandbúana. Því finnst að það hafi
löngum verið afskipt og stjómvöld í
höfuðborginni Managua látið sig líf
þess og aðstæður litlu skipta. Þó öðl-
uðust íbúar austurstrandarinnar nokk-
urt sjálfstæði árið 1985 þegar sam-
þykkt voru lög um sjálfstjómarhéruð.
Lögin hafa ekki enn breytt miklu en
skapa aukna möguleika fyrir íbúana
að ráða eigin málum.
Félags- og menningarmiðstöð
Erindi mitt til Nicaragua og Bluefi-
elds var að ganga frá samningum
milli ABF (sænska menningar- og
fræðslusambandið) og nicaragu-
anskra samtaka um lokaáfangann í
enduruppbyggingu félags- og menn-
ingarmiðstöðvar í Blufields. A síð-
ustu tíu árum hafa samtökin opnað
og rekið félags- og menningarmið-
stöðvar víða í landinu, má með
Bluefieldsmenn veiða
fisk sem m.a. er seldur til
Bandaríkjanna.
stuðningi frá ABF og sænsku þróun-
arsamvinnustofnuninni. I Bluefields
gjöreyðilagðist menningarmiðstöðin í
fellibylnum 1988 en fyrir nokkrum
árum hófst enduruppbygging hennar
og stefnt er að því að hún standi full-
búin í árslok 1998. Auk endurbygg-
ingar miðstöðvarinnar felst samstarf
ABF og samtakanna í Nicaragua í
námskeiðum fyrir starfsmenn hússins
og þá sem leiða starfið sem þar fer
fram. Ef kirkjunum tveimur er sleppt
eru engin önnur hús í Bluefields þar
sem fólk getur safnast saman til
funda, námskeiða og stærri sam-
Verðdæmi__________
Kaupmannahöfn
Verðdæmi fyrir fjögurra manna fjölskyldu sem kaupir
miða fyrir 8. mars (2 fullorðnir og 2 börn, 2-11 ára):
23.480 kr. x 2 = 46.960 kr. fyrir tvo fullorðna
15.810 kr. x 2 = 31.620 kr. fyrir tvö börn
Samtals: 78.580 kr. eða 19.645 kr. á mann að
meðaltali, en það er innan við 2.000 kr. á mánuði
á mann, miðað við 10 mánaða raðgreiðslur!
Félagar í eftirtöldum félögum
njóta þessara einstöku kjara:
Alþýðusamband íslands, Bandalag starfsmanna ríkis og bæja,
Bandalag háskólamanna, Samband íslenskra bankamanna,
Landssamband aldraðra, Farmanna- og fiskimannasamband
íslands, Kennarasamband íslands, Félag íslenskra
hjúkrunarfræðinga, Blaðamannafélag íslands, Vélstjórafélag
íslands, Stéttarfélag verkfræðinga, Stéttarfélag tæknifræðinga,
Félag bókagerðarmanna, Prestafélag íslands,
Verkstjórasamband íslands, Félag ísl. lyfjafræðinga,
Félag íslenskra stjórnunarstarfsmanna Keflavíkurflugvelli
og Félag aðstoðarfólks tannlækna.
Enn á ný gefst tækifæri til að tryggja sér utanlandsferð á sérstöku
afsláttargjaldi samkvæmt þeim samningi sem Samvinnuferðir
- Landsýn hefur gert við helstu launþegasamtök landsins.
Samningurinn tekur til 5.000 sæta til nokkurra helstu áfangastaða
Flugleiða á tímabilinu 8. maí til 15. september.
• Miðarnir gilda frá einni viku upp í einn mánuð.
• Fargjöldin gilda fyrir félagsmenn og fjölskyldur þeirra (þ.e. þá sem halda
heimili saman).
• Sala farseðla fer eingöngu fram á söluskrifstofum og hjá umboðsmönnum
Samvinnuferða - Landsýnar um land allt.
Dragið ekki að kaupa miða! Verðið hækkar eftir 7. mars.
Allar nánari upplýsinqar er að fá í síma
569 1010
FLUGLEIDIR
1 /k ve/ðii' /
Sanivinniilerúir-Laiitlsýii
Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 569 1010 • Símbréf 552 7796 og 569 1095 Telex 2241 • Innanlandsferðir S. 5691070
Hótel Sögu við Hagatorg • S. 562 2277 • Símbréf 562 2460 Hafnarfjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155 • Símbréf 565 5355
Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Símbréf 421 3490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 431 3386 • Simbréf 4311195 ■rsr OATIAS^
Akureyri: Ráðhúslorgi 1 • S. 462 7200 • Símbréf 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Símbréf 481 2792 EUROCARD
Einnig umboðsmenn um land allt