Vinnan - 01.02.1997, Síða 14
Að blota þorrann -eða þorrannm
Þá er hann mættur, blessaður kall-
inn, kominn til að kvelja okkur
með endalausu óveðri, myrkri og
sleni. Herra Þorri. Og hann er ekki
fyrr mættur en stormurinn skellur á
og öngþveitið nær völdum. Atvinnu-
leysi meðal snjóruðningsmanna
hverfur á svipstundu, keðjufléttarar
moka út margra ára birgðum og klof-
stígvél seljast upp í Ellingsen. Dagur-
í alvöru talað #
Brynhildur Þórarinsdóttir shrifar
inn hefst á því að grafa þarf útidymar
úr fönn og leita að bílnum með
málmleitartæki. Tekur því ekki að
skafa fyrir skafrenningi.
Eina ráðið er að blóta þorranum,
það er þorrann, hressilega.
Þögull þorri heyrir
þetta harmakvein
Þorrablótin eru einfaldlega eina ljósið
í skammdegismyrkrinu. Þar er nefni-
fl
'06fí£/Tr
fí
R£/</
YfliMBiR,
OVÆTr
UR
UPP
■iifírrnR
R/r/D
SPR/fí
■pýp
þPPKTd
HTIBUR
HfíPT
Hu&litíB
/<y/Ofí
eiuHD
Ufí/NH
ÞvorruR
EKK/
pessp
F/OKKfí
HF 50) Ð
VOÓ/Kfl
yoKVi/j-
REI.PI
MEP/
/6
þvorrfí
//fír/j>
Sm'fi
ÖjLZ>UR
ii
fíukfí
SPoK
'IBlAKl
fíK
QRfíFfí
R USUÐ
LTIKur
/3
HoP/fl
herhsk
WfíRU/n
m
DYRfí
SoG !
Hlj'oP
F/B.RIV
HUMV/
£/T>S
héyti
(.BISLfíV
m'fíEnuR
FoRUöflR
VRRfífí
um/R
my//2>fí
toga
IX
yOTfí
Kfíl 06
T/IK/Vfí
Ö'H-
vé/ipi
S/unT
ioKfí
PRyPD/
Himt-iP
SrvnT.f
ERFÐ
B'oK
KvfíV
5
PÚKfí
ÖPDU
ró/v/v
RE/Sfl
SrnnH/.
TflRFE
/■!■/ f
'OE/K/P
FRjoT
t
FU&L
V/fí
HflFVUR
!0
\£RI<
íflá
- )r
LE/hA
FRum
EF/V/
!S
9
~
~
~
~
~
~
~
lega hlúð að rótunum, uppruna þjóð-
arinnar og innsta eðli, með kostum
og kynjum. -Og þvílíkir kostir í kerj-
unum. Kjötlufsur með augum og
eyrum í geli, dýrablóð og fituklessur í
hnoðkúlu, hengdur fiskur og afskorin
eistu. Bringukollar og brennivín á
borðunum. Hríðarél og haglandi á
rúðunum. Sveitungar syngjandi í
félagsheimilunum. Samtaka nú: Det
var brændevin i flasken da vi kom...
Hættir að karpa um álver og eiturguf-
ur, kvenfélög, kjarasamninga og
sauðfjárveikivamir. Sameinast í ein-
lægri gleði yfir ónýtum mat úr trogi.
ímynda sér að enn sé ekki búið að
finna upp ísskápinn, frystikistuna eða
vagúmpakningamar. Æla útá hlaði og
haltan hest á hlaðinu og deigt sverð
við beltisstað.
Bóndi minn þitt bú,
betur stunda þú
Þorrinn er sannkölluð gósentíð fyrir
bændastofninn. Gömlu sauðimir sem
varla gátu hreyft sig lengur fyrir síðu-
spiki renna út sem lundabaggar,
sviðakjammar og svartar lappir.
Bændumir fá allt í senn beingreiðsl-
ur, niðurgreiðslur og ofgreiðslur fyrir
skrokkana, eins og ætustu unglömb
væru. Gærurnar sendar til Austur-
Evrópu; íslenskur hægindastóla-
iðnaður kominn á hausinn og ekkert
við þær að gera hér. Ulfarnir í stjóm-
Lausnarorð síðustu krossgátu eru: „Skömm er óhófs ævi".
FORMFEGURÐ
frá BERKER
ímynda sér að enn sé ekki búið að
finna upp vatnssalemið, klóakleiðsl-
umar eða magasýmtöflumar.
Sannir víkingar. Komnir aftur tii
elleftu aldar, með skyrbjúg og sulla-
veiki, beyglað bak og brunnar tennur,
ARSYS®
er til í fimm
mismunandi
gerðum.
ARSYS®
er ný og glæsileg
lína af rofum og
tenglum. ^
ARSYS®
sameinar
formfegurð og
gæði.
arráðinu hættir að skýla sér í sauða-
gæru. Ljósmyndarar hættir að láta
lítil börn liggja allsber oná gæru í
fyrstu myndatökunni sinni. Það eru
bara ofurfyrirsætur sem mega fækka
fötum á myndum (og berbrjósta
stelpumar í Laugardalslauginni sem
ljósmyndarar DV þefa uppi um leið
og sól hækkar á lofti).
Formaður hreppsnefndarinnar
segir brandara í mígrafón. Formaður
kvenfélagsins klappar. Skemmti-
nefndin býður upp í dans. Ola skans?
-Ekki í þetta sinn.
Það em kannski ekki margir sem
vita að íslenski þorramaturinn var
uppspretta breikdansins. Einhverju
sinni var ungur maður á þorrablóti Is-
lendingafélagsins í Nýju-Jórvík að
bragða hákarl í fyrsta sinn. Honum
gekk fremur illa að koma bitanum
niður og hristi sig allan og skók með
rykkjum og skrykkjum. Dyravörður-
inn nam af honum hreyfingamar og
kenndi vinum sínum í Harlem og
þaðan barst dansinn út um allan
heim.
Svona var nú þessi saga og alveg
er hún dagsönn.
Ég svíf á braut
-þjónusta í þína þágu-
Vatnagörðum 10 - Sími 568 5854 - Fax 568 9974
Nei, heimsfrægð íslendinga ríður
ekki við einteyming. Engri annarri
þjóð myndi koma til hugar að láta
heimsbyggðina vita að henni fyndist
vondur matur góður.
Með snafsi til bragðdeyfingar
slafra menn í sig krásirnar eins og
persónur í bíómynd eftir þennan litla
í köflóttum buxunum með krullumar.
Og brosa fallega yfir Hvalfjörðinn til
að fá flúor í tennumar.
14