Tilkynningarblað B.Í.S. - 01.02.1934, Blaðsíða 2

Tilkynningarblað B.Í.S. - 01.02.1934, Blaðsíða 2
-2- lífi og allskonar kc-nslu. Auk sveita-1-hald.a foringjans kýs hver sveit sjer fje- hirðir og ritara. Þessir Þrír aðilar: Sveitaforingi, fjehirðir og ritari, ásamt flokksforingjum sveitarinnar, fræðandi fyrirlestra hvor fyrir öðrum, og ræða urn alt milli himins og jarðar. Oft getur Það líka veriö gott að fá utanaðkomandi menn til að halda fyrirlestur um sjcrstök málcfni. Þar (hvort sem Þoir eru fleiri cða færrijgeta og farið fram ýmsar verklegar æf- skipa sveitarráðið. Starf sveitaráðs-fingar og allskonar kensla. Þessir fund ir eru haldnir alt érið um kring. Sam- eiginlegar gönguforðir og útiæfingar ættu að vera sem oftast og svo auðvit- að ferðalög. ins cr einkurn fólgið í Því að sjá um aö starfað sje að fullu fjöri innan sveitarinnar og á rjettum grundvelli Það gerir ákvarðanir um sameiginlega fundi, fcrðalög og ýmislegt fleira. Því her aö úthúa fyrirfram dagskrá fyrir sameignlegu fundina og yfir- leitt að leggja mikla áherslu á Það aö finna sem flest og fjölhreyttust vcrkcfni fyrir Roverskátana, Öll mikilsvarðandi mál lætur sveitarráð- ið auðvitað ræða um á sameiginlegum sveitarfundum. Þá her sveitarforingjatil að nema ýms atriði úr jarðsögu og viökomandi flokksforingja að út- húa starfsskrá fyrirfram fyrir hvem flokksfund. Einu sinni á ári hoðar sveitarráðiö til aðalfundar innan sveitarinnar. Þar gefur sveitafor- ingi skýrslu yfir liöið starfsár, • fjehiröir leggur fram endurskoðaða reikninga og svo framvegis. Á Þessum fundi fara fram allar kosningar, svo sem á svoitaf. ritara, fjehirðis og öðrurn emhættismönnum, sem sveitinni er Þorf á t.d. áhaldaverði ara og fl. Sjálfsagt er að hver flolckur kjósi sjcr sinn eigin f jehriðir, ritara og aðra sjerstaka starfsmcnn, sem flokk- uriœi Þarf á að halda. Rovcrsvoitun um hcr að starfa í samráði við deild-fsem tapast hefir og Þessháttar. Þcir arforingja eða viðkomandi fjelags- foringja. S t a r f. Störf Roverskátanna eiga að alhliða og öll unnin í vissum vera ti 1- gangi; að ofla andlegan og líkamlog- an Þroska. Á flokksfundunum, sem cigi ættu aö vera sjaldnar en aðra hvora viku (yfir vetramánuðina), kynna Þoii' sjer hin ýms atriði Roverprófsins (stiganna) og ræða Þar að auki um Þau atriði sem á starfsskránni cru. Á samoiginlegu fundunum, sem haldr ir cru cftir Þörfum og ákveðnir af svcitarráöinu, oiga Roverskátar að P e r ð a 1 ö i_ n, sem eru útilegur ir á vetrum, eru skátarnir fá til og Þjóð. Þá eiga á sumrum og skíðaferð hestu tækifærin, sem að kynnast landi sínu Þeir að nota tímann landsins og náttúrufræði Almenn hjálparstarfsemi cr mikils- vorður Þáttur í starfsemi Roverskáta um allan heim. Hjcr skulu mcðal annars talin nokkur atriði, sem Roverskátunum her að vinna að; 1. Þeim or skylt að vera ávalt í góðu samhandi við svcitir hinna yngri skáta og kappkosta að gcra citthvað fyrir Þá t.d. að halda með Þeim náms- skeið, sýna skemtiatriði á sveitafund- myndasafrjum Þeirra, hjálpa Þcim til að halda foteldramót, úthrciðslufundi og fl. 2. Hliðstæðar hjálparsveitir eiga Þeir að stofna, sem cru reiðuhúnar að innast gæslu fyrir Það opinhera og að- stoöa lögregluna við lcitir að fólki, eiga að voita fátælcu og farlama fólki Þá aðstoð, sem Þeir gcta í tjo látið 3. Róverskátamir ciga að kyrtna sjer starfsaðferðir og fyrirkomulag slökkviliðsins í Þcim hæjum, scm Þcir húa í og mcð samkomulagi við viðkom- andi slökkviliðsstjóra að mynda hjálp- arsveit, sem ávalt getur verið tií taks og aðstoöað slökkviliðið við alla stærri oldsvoða.

x

Tilkynningarblað B.Í.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tilkynningarblað B.Í.S.
https://timarit.is/publication/1518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.