Tilkynningarblað B.Í.S. - 01.02.1934, Blaðsíða 4

Tilkynningarblað B.Í.S. - 01.02.1934, Blaðsíða 4
—A. Annað stig. Á Þgssu stigi skal unnið að Því að ná scm mcstum fjclagslcgum Þroska og hamla á móti Þeim tilhneygingum, scm grípa marga unga mcnn á Þcssum aldri, t.d. sjálfselslcu og öörum slíkum lciöum kvillum. En til að öðl- ast 2. stig, Þarf Rovcrskátinn að; 1. að hafa tckió virkan Þátt í starfij Rovcrskátanna í 2 ár eftir að hafa lokið 1. stigi. 2. a.ð hafa farið í göngufcrðalag með Rovcrskátum, minst 50 km. Á fcrða- lagi Þcssu verða skátarnir að hafa Ic.giö í t jr.ldi e6a/°i?um himni og ha.fa aö öllu lcyti sjcð sjálfmm sjcr farborða. 3. að ha.fa tckið Þátt í tjaldbúðar- móti mcð skátum og haft Þar cin- hvcrja trúnaðarstöðu. 4. að hafa á einhvcrn hátt vcitt skátasvcit cða flokki (yngri skáta) verklega aðstoð. 5. a.ð kunna til fullnustu "Hjá.lp í viðlögumn. 6. að kunna nauðsynlcgustu atriði hcilsufræðinnar. 7. a.ö kunna. skil á sögu, náttúru og a.tvirmuháttum bygóarla.gs síns. 8. a.ð hafa góða Þckkingu á cinhvcrri cftirt. fræðigroin og gcta kcnt hanai Stjörnufræði, vcöurfræöi, jarðfræði, grasa.fræöi eða dýra- f ræði. 9. Kunna að bjarga úr vök. 10. Kunna að sundríða^ár og vötn (sbr. ka.flann í Skátabókinni). Þriðja stig. Á Þcssu stigi munu flcstir búnir að ná fullum Þroska. Bcr Þá að lcggja áhcrslu á að skátarnir gcti orðiö góðir samborgarar og gcti a.f Þcklc- ingu og skilningi tckið Þátt í Þeim störfum, scm Þjóðfjclagið leggur Þcim á hcrðar. Til Þcss að öðlast 3. stig Þarf Róverskátinn; 1. að hafa tckiö virkan Þátt í starfí. Rovcrskátanna í 2 ár cftir aö hafa lokið 2. st. 2. að kunna nokkur skil á samvinnu- háttum Þjóðanna. 3. aö Þckkja hclstu atriðin úr Þjóð- skipulagi íslcndinga, t.d. hvcrnig AlÞingi og bæjarstjómin haga störf- um sínum, og vita hvernig fátækra- og barnavcrndunarlöggjöf og annari hjálparstarfscmi cr háttað. 4. að kunna að grafa sig í fönn og búa sig í vetrafcrðalög. (sbr. kafla í Skátabókinni). 5. Þckkja starfscmi "Rauða kross ís- lends" og "Slysavarnarfjclag ís- lands" og annara slíkra fjclaga. 6. aö hafa tckið vcrulogan Þátt í starfscmi Rovcrsvcitarinnar, scm svcitaforingi .cða fjclagi svcita- ráðsins eða gcngt cinhvcrju öðru trúnaðarstarfi fyrir Rovcrskátana. 7. að hafa haft framsögu í cinhvcrju máli cða flutt crindi fyrir Rovcr- skátana. ROVERSRE G- L U R. Á öðrum stað hjcr í blaöinu cru byrtar nýjar reglur fyrir Rovcrskáta. Roglur Þessar eru tclcnar saman af Þcim Jóni 0. Jónssyni og Gunnari Andrcvir'á ísafirði, fyrir hönd B.Í.S. Reglurnar cru samdar upp úr gömlum rcglum Rovcrskátanna hjcr og sænskum rcglum scm Gunnar Andrew hcfir Þýtt. Rcglumar cru samÞyktar til tvcggja. ára, til að byrja með, svo að Þcim tíma liðnum verður bægt að gcra Þær brcytingar scm tíminn og rcynslan lciða í Ijós aö nauðsynlcgar cru. S amkeppn i. Stjóm B.Í.S. hefir ákvcðið að vcita verðlaun fyrir bcsta nafnið á Tilkynningablaðið. í samkcppninni geta tekið Þátt allir skátar yngri cn 18 ára. Uppástungur um nafnið, ásamt nafni og hcimilisfangi Þcss cr scndir, skal vera komið ti 1 stjómar B.Í.S. fyrir fyrsta sumardag, icrkt B. Vcrðlaunin en. góður áttaviti.

x

Tilkynningarblað B.Í.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tilkynningarblað B.Í.S.
https://timarit.is/publication/1518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.