Tilkynningarblað B.Í.S. - 01.02.1934, Blaðsíða 7
-7-
aö. Voru Idoöiiír til. enska ræðismannsr
ins á afmælisdegi Baclen Powell's.Að-
stoðað við ísl. vilcuna. Bergaferðir
fyrdr fátæk ’börn. Aðstoðað við há-
tíðarliöMin 17. júní. Stungnir upp
jarðeplagarðar og sáð: í Þá fyrir fá-
tækt fólk og farlama. Aðstoðað kvenn-
félagið, og Slysavarnarfélagið við
æfingu á notkun fluglínutækja. Að-
stoðað Rauða krossinn og Hjálpræð-
isherinn og ýmislegt fleira.
REIKNINGUR
Jamhoreeferðar skáta 1933.
Innbo rganir;
Aætlaður kostnaður kr.
475,oo á mann x 22 10.450.00
Tryggingafé kr. 10,oo pr.
mann x 22 220.00
Endurgreiðsla frá slysa-
tryggingu ríkisins 26.40
Kr. 10.696.40
Kostnaður;
Undirbúnings- og ferða-
kostnaður og eftirhreytur 4.562.18
Kostnaður í Þýskalandi 1.299.17
- Prag 522.77
- Vín 582.72
- Ungverjalandi 1.584.01
- Kaupmannahöfn 1.909.08
- Leith 57.59
Gengistap 52.05
Kr. 10.569.57
Eftirstöðvar 126.83
Kr. 10.696.40
Reykjavílc 10/12 1933.
Leifur Guðmundsson, Þórarinn Björnss,
Bendt Bendtsen.
Við undirritaðir höfum atliugað
alla reikninga vegna ofangreindrar
ferðar og eru heildarrcikningar fyr-
ir hvert land að öllu rjjettir og
mjög greinilegir.
Allar innhorganir eru
samtals kr. 10.696.40
en útborganir allar_______10.569.57
Eftirstöðvar, Kr. 126.83
samkvæmt heildarreikn'ingi.
Ýms fylgiskjöl vantar, sem kemur
til af Því að flestar greiðslurnar
fóru fram á ferðalagi og var samkv.
upplýsingum gjaldlcera fararinnar eigi
unt að fá Þau öll. Gc-ngi hverrar
myntar er tilgreint á hverju hcild-
arskjali og eru allar myntir útreikn-
aðar í ísl. krónum.
Reykjavík 16/2. 1934.
Hallgrímur Sveinsson,
Guðm. Jóhannesson.
(sign.)
Sænska skátabandalagið í Pinnlandi
hefir boðið A.V. Tuliníus, skátahöfð-
ingja á mót, sem Það heldur 20. til
30. júlí í sumar.
Einnig bjóða Þeir ylfingaforingj-
um Þátttölcu í ylfingaforingjamóti ,
sem haldið er í sambandi við Það.