Vorblær - 01.04.1933, Blaðsíða 4

Vorblær - 01.04.1933, Blaðsíða 4
V o r b 1 æ r. 2 Kiadi á B e r g i. Þaö var einn sunnudagsmorgun,að Kiddi litli á Bergi kom hásyng^- andi heim. Þaó vai þó ekki vanalegt,aÓ hann væri syngjandi,þegar hann var að reka kýrnar. Mamma hans spurói hann af hverýu hann væri svona kátur. Kidai horfði undrandi á mömmu sína og sagði: ''Veiztu 5JiK:i,að þaö á aö smala á moxgun?" Svo fói hann inn I baðstofu. Þar sat Rúna litla systir hans og var að íæra brúðuna slna í hreinan kjól. Kidda syndist hún eitthvað dauíari en vant vai,en hann skifti sér samt emkext af henni,því að hann var alltaf að hugsa um Kindina sína og lambið sitt- I\iú mundi .. hann eftir nokkru,sem hann hafði nærri gleymt og það var,aó pabbi hafði lofað honum,aö hann nætti gexa hvað,sem hann vildi við lambs- verðið sittð. Kiddi sat lengi hugsi. Hann vax aö hugsa um,hvað hann ætti að kaupa. Pá datt honum allt í einu í hug,aó gaman væri að , eiga skauta. Þá þyifti Nonni,sonur hreppstjórans,ekki framar ao . stríða honum með því,að hann kynni ekki á skautum. Allt í einu varð honum litið á Rúnu systur sína og hann sá,aö hún var farin aö giáta. Kiddi gekk til hennar og spuröi hana af : hverju hún væri að gráta. Rúna sagði ekkert í fyrstu,en loks sagói j hún svo lágt,að varla heyrðist: "Jiiiig langar svo mikið til að eiga kind1.' •‘Hættu að gráta Rúnafnín,"sagði Kiddi."Eg skal gefa þér lambið, sem rollan mín kemur með. Það á að-smala á morgun. Eg held,aö Jón megi stríða mér eitt árið enn." Ingibjörg Benteinsd.,13 ára. 1 B r ú i n. Einar og Jón voru bræður. Eitt sinn,er þeir voru úti ao leika sér,dattSinari í hug,að gaman væri að búa til brú yfir læk,sem var þar skammt frá. Þetta fannst þeim báðum þjóöráð og fóru þvi strax að hlaoa stoplana. Eftir lo daga var brúin fullgjörð,en það var ' - eftir að vígja hana. Þeir höfðu heyrt,að brýr væru vígðar,en ekki vissu þeir hvernig farið væri að því. Urðu þ.úr bví að fara að,eins og þeir bjuggust við,að sem næst sanni væri.Jón fó nú út á miðja

x

Vorblær

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorblær
https://timarit.is/publication/1520

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.