Vorblær - 01.04.1933, Page 14

Vorblær - 01.04.1933, Page 14
V o r "b 1 æ r , 12 myrkri. Þ-eir hugsa sér þá drauga,sem 'þeir hafa heyrt talaS um eaa lesið uq og halda,að það séu draugar í hverýa spori. Þeir,sem hrœdd- astir eru ,fara að hlaupa og sjá þá nargar ofsjónir,sem þeir halda, ad seu vofur og draugar. Eg get komi'ð rneð eitt dæmi: Einu sirmi var luacíur,sem átti að sækja reipi upp í fjárhús. Hann var myrkfælinn. Þegar hann var rátt kominn upp að húsinu,sýndist hon- um maður standa í dyrunuia. Samt hélt harni áfram,þótt hræddur væri. Þegar hann kom enn nær,sá hann,a'ð þetta voru reipin,sem hann átti að sækjs cg ekkert annað. Þau hángu í dyrunun. Af þessu má sjá,að ekki eeru allt draugar,sera menn þykjast sjá. Ekki veit eg hvort nokkur araugur e r til eða ekki . oV Einar Jónséo::, hraghálsl. Eg er oft myrkfælinn. Samt veit eg ekki við hvað eg er hræadur* Eg held að hörn séu myrkfælinn,af því,að þau hafa heyrt talað um drauga,þegar þau voru ung.En vel getur fólk orðið rayrkfælið,þótt það hafi ekki heyrt talað uei drauga ,fyr en það var fullorðið. Ingihjartur Bjarnason,ll ára. S k r í t 1 a. -----—------ í/Iaður nokkur var að tala í átvarp og varð nisoæli, I því -ýfæíðiS sá,sem hlustaði,hátalarann til. Þá sagði Bjössl litli,sen var 8 ára: l>að er von,að manninum verði nismæli,þegar þú færir hann til. Sólveig Jónsdðttir, 12 ára, Útgefendur: Börn 1 Strandarskóla----( ííorðan Hvalf jarðar )

x

Vorblær

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorblær
https://timarit.is/publication/1520

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.