Vorblær - 01.04.1933, Blaðsíða 10
t V o r b 1 ^ £
8
U m b a'r nauppeldi.
Þad ver'ður að vera gott við litlu krakkana,því að annars geta pau
orðið kjánar,þegar þau stækka. Það á að láta þau gegna sár,en fara
vel að þeim. Börnin þurfa að hafa eitthvað fyrir stafni,en ekki of-
reyna sig. Þau eiga að drekka eins mikið af mjólk og þau geta *g þeg--
ar þau stækka,eiga þau að drekka lýsi,svo að þau verði hraust og stói
3f þau eru óþekk að drekka lýsi,verða þau mögur og óhraustleg.
Ingbjörg Benteinsd.,13 ára,
Meðan börnin eru mjög lítil mega þau ekki vera of mikið dti,en þó
við og við,þegar gott er veðrið. bau verða líka að sofa á daginn og
helzt sem mest,því að þau hafa betra af því,en að sofa lítið. Þótt
börn seu dálítið óþekk á ekki að flengja þau,,heldur fara að þeim með
góðu.Þ-á hugsa eg,að þau verði þægari,heldur en þau væru alltaf flengc.
fyrir óþekktina.
Guðrún ðlafsdóttir, 13 ára.
Þegar börn fara að hafa svolítið vit,mega foreldrarnir eklci vera
allt of eftirlátir við þau, enjekki heldur alltof strangir,því að þá 1
er hætt við,að börnin verði vargar. !
t
Hjá ríku fólki,sem lætur börnin ekki gera neitt,verða þau oft of i
eyðslusöm, eyða öllum peningunum osggeta ekki unnið fyrir sér.Hjá fá-
tækuifólki verða bömim að vinna og verða því iðjusamari.
Ef börn erú hrekkjótt,þarf að venja þau af því,efjþau eiga að verða
agmönnum.Reglusemi þarf að kenna börnum og í skólunum þurfa kennar-
arnir að vera reglusamir.Það þarf líka að venja börnin á það, sem
hollt er og hreinlegt.
Einar Jónsson,Draghálsi, 11 ára.
i
i
Það á ekki að segja ljótt,svo að börnin heyri,því að það venur þau
á ljótt orðbragð. Ekki má heldur skrökva að þeim,þ-ví að það kennir
þeim að skrökva. Það verður líka að efna allt,sein þeim er lofað,það
kemiir þeim að svíkja ekki loforð sín.Börnin eiga að drekka lýsi og
mikla mj ólk og það á eklci að flengja þau.
Isdís ölafsdóttir,10ára