Stefnir - 01.02.1970, Síða 2
SAGT í FJÓRÐUNGUNUM
„Prófkjör.
Þegar er Ijóst, að mjög víða verða prófkosningar látnar fara fram til
þess að leita eftir vilja fóíksins um það, hvernig framboðslistarnir skuli
skipaðir, enda vandfundin lýðræðislegri aðferð til að kanna hverja hinn
almenni kjósandi raunverulega vill hafa í fyrirsvari um málefni sín og
sveitarfélags síns.“ (Islendingur-tsajold. — Forystugrein 17.L’70).
„Prófkjör.
Að undanförnu hafa ungir menn í mörgum stjórnmálaflokkum hafið
baráttu fyrir því, að gera störf flokkanna opnari og frjálslegri en verið
hefur. Einn mikilvægasti þátturinn í tillögum þeirra um opnara starf er
sá, að prófkjör verði látið ráða ákvörðun um val frambjóðenda til alþingis
og sveitarstjórna.
Þarna hafa hinir ungu frjálslyndu menn borið fram góðar tillögur.
Virðist sjálfsagt að hafa þann hátt á við alþingiskosningar, t. d. að leyfa
öllum fylgismönnum hvers stjórnmálaflokks — flokksbundnum og óflokhs-
bundnum — að greiða atkvæði um væntanlega frambjóðendur á opnum
fundum. Hér á Suðurlandi vœri eðlilegt, að hver sýsla í kjördæminu veldi
sína fulltrúa á framboðslista. Ef halda yrði fundi á fleirum en einurn stað
í sýslunum, þyrfti að sjálfsögðu að tryggja, að þeir yrðu haldnir á sama
degi og sama tíma. — Prófkjör er örugglega lýðrœðislegasta aðferðin við
val á frambjóðendum, og mun betri en t. a. m. sá háttur, að þar um fjalli
aðeins tiltölulega fámennur hópur fulltrúaráða eða kjördæmisráða.“
(SuSurland — Kjarnar, 22.11769).
STEFNIR
tímarit liæRri manna um þjóðfé-
lags- og; menningarmál. Útgefandi:
Samband ungra Sjálfstæðismanna.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Ásmundur Einarsson.
Útgáfustjóri:
Stefán Skarphéðinsson.
Framkvæmdastjóri:
Páll Bragi Kristjánsson.
Heimilisfáng:
Stefnir, Eaufásvegi 46,
Reylcjavík. Sími 17100.
Afgreiðsla:
Eaufásvegi 46, Reykjavík.
Prcntun: Borgarprent.
Bókband: Félagsbókbandið h/f.
Blaðið er gefið út til að vera vett-
vangur umræðu meðal hægri
manna. Skoðanir í blaðinu eru
þess vegna ekki undantekningar-
laust skoðanir útgefanda.
sus
Stjórn Sambands ungra Sjálfstæð-
ismanna skipa: Ellert B. Schram,
form., Herbert Guðmundsson, 1.
varaform. Sveinn Guðbjartsson. 2.
varaform., Skúli Möller, ritari, Jón
Steinar Gunnlaugsson, gjaldkeri,
Ásmundur Einarsson, Björgólfur
Gúðmundsson, Björn Bjarnason,
Garðar Halldórsson, Jón Atli Krist-
jánsson, Jón Pétursson, Páll Elís-
son, Pétur Sveinbjarnarson, Ragn-
ar Tómasson, Sigmundur Stefáns-
son, Sigurður Jónsson, Steinþór
Júlíusson, Sturla Böðvarsson, Þor-
leifur Jónsson, Porvaldur Búason,
I»ór Hagalín.
Framkv.stj.: Páll Stefánsson.
Aðsetur: Valhöll v/Suðurgötu,
Reykjavík. Sími 17103.
í nœsta blaði:
EFNI M. A. FRÁ VESTMANNAEYJUM OG AKUREYRI OG
GREIN UM ÁRANGUR OG MISTÖK VIÐREISNARSTJÓRNAR
EFTIR BJÖRN MATTHÍASSON, HAGFRÆÐING.
Kemur át eftir 3 vikur.
RUSUS
er rannsókna- og upplýsingastofn-
un ungra Sjálfstæðismanna. Hlut-
verk hennar er gagnasöfnun og
gagnaúrvinnsla um þjóðfélagsmál.
Störf stofnunarinnar eru unnin af
tilkvöddum sérfræðingum og áhuga-
mönnum. Starfið liggur m. a. til
grundvallar stefnumótun á vegum
ungra Sjálfstæðismanna. Stjó»*nina
skipa: Garðar Halldórsson, form.,
Eggert Hauksson, Júlíus S. Ólafs-
son, Konráð Adolphsson, Ragnar
Tómasson, Vilhjálmur Lúðvíksson,
Porvaldur Búason.
2