Stefnir - 01.02.1970, Page 19
Efiirþankar
Máltœkið segir a5 fjand-
inn lesi biblíuna aftur á
bak. Það er sagt að það
máltceki sé mjög gamalt.
Það sýnir og sannar eins og
svo margt annað að ekkert
er nýtt undir sólunni. Og
það sannar líka að þeir
gömlu vissu hvað þeir
sungu, og að þeir kunnu að
segja það sem þeir vissu í
fám orðum, en um leið svo
skýrt og skilmerkilega að
ekki þurfti að geta sér til
um merkinguna.
í þann tíð var fjandinn
erkióvinur mannsins. Og
hann var hœttulegur óvin-
ur sakir flestra eiginleika
sinna, en þó fyrst og fremst
fyrir slœgvizku sína, mœrð
og undirferli. Aftur á móti
fór því fjœrri að hann vœri
alvitur eða svo slunginn að
hann gœfi aldrei fœri á sér.
Þegar eitthvert af brögðum
hans misheppnaðist, átti
hann það til dœmis til að
reiðast svo heiptarlega, að
hann gœtti sín ekki, enda
þótt hann iðraðist þess jafn-
an eftir á og reyndi þá að
breiða yhr mistök sín með
tungumýkt og smjaðri. Og
þeir gömlu gerðu sér fulla
grein fyrir því, að mikil-
vœgust forsendan þess að
geta séð við honum og
ónýtt brögð hans, var að
þekkja á hann, eins og þeir
munda hafa orðað það —
vita ekki einungis þá veik-
leika hans í glímunni, sem
orðið gátu til þess að hann
félli á sjálfs sin bragði,
heldur og miklu fremur
bragðleik-i.i hans; hvemig
hann undirbjó brögð sín og
beitti þeim. Þetta kemur
greinilega fram í sögunum,
þar sem segir frá viðureign
þeirra, Kö'ska og Sœmund-
ar fróða. Sœmundur kynnti
sér nrkvœm'ega hvemig
Kölski fór að, þegar hann
klófesti þann nemanda, sem
síðastur gekk á brott þegar
Svartaskóla var slitið hverju
sinni, og hirti þannig
kennslulaunin — og fyrir
það haíði Kölski ekkert af
Sœmundi nema skikkjulaf-
ið. Sœmundur vissi líka að
Kölski þoldi ekld neitt eins
illa og helgan klukkna-
hljóm, og þess vegna var
klukkum oftar hringt en til
tíoa í Odda meðan Sœ-
mundur þjónaði því ka’li.
Og — þótt undarlegt
kunni að virðast — þá var
það ekki hvað sízt mikils-
virði í baráttunni við Kölska,
að þekkja lestrarvenjur
hans.
Þegar þeir gömlu sögðu
að fjandinn lœsi bib’íuna
aftur á bak, þýddi það ekki
að hann hœfi Iesturinn aft-
ast í neðstu línu á öftustu
síðu — heldur einfaldlega
að hann legði öfuga merk-
ingu í allt það, sem í bók-
inni stœði, og umsneri
þannig öllum kenningum
herrnar sér í vil. Vitnaði svo
í hið helga orð með mœrð-
arsvip og sagði: ,Jú,
þarna má sjá; þetta stend-
ur í ykkar eigin trúarbók,
en eins og þið vitið boðar
hún eingöngu heilagan
sannleika. . ."
Ef fjandinn hefði til dœm-
ist rekizt á orðið „frelsi"
einhvers staðar í ritning-
unni, þá mundi hann hafa
lagt þann skilring í hug-
takið, sem gekk þvert úr
átt við upprunalega merk-
ingu þess. Hann mundi hafa
túlkað það sem skoðana-
kúgun, njósnir um þanka-
gang manna, hvers konar
va’dbeitingu og ofbeldi af
há'fu vald.hafan-'a, fanqe’s-
amr oq fangabúðavist, af-
tökur fyrir unn’ognar sakir
— svo ^okknð sé nef~t. Og
að þeirri túlkun lokinni.
mundi hann hafa brosað
því mjúka flœrðarbrosi, sem
fjandanum einum er gefið
og hann beitir þegar hon-
um finnst sjálfum að sér
hafi tekizt betur en nokkru
sinni áróðurinn — þessi rök-
semdarfœrsla, sem er nú
einu sinni hans aðall. Og
hann mundi hafa sagt:
„Þama sjáið þið; þetta er
hið fullkomna frelsi, hið
eina og fullkomna svar við
þeirri þrá, sem hverjum
manri er meðfœdd. ..."
Gömlu mennirnir mundu
þó yfirleitt ekki hafa látið
b’ekkjazt af þeirri röksemda-
fœrs’u — ekki þeir, sem
gerðu sér grein fyrir lestr-
araðferðum, Kölska, sér í
lagi þegar hann las bib'í-
una. Og Sœmundur fróði
mundi hafa svarað henni
með því að hringja hinum
vígðu k’ukkum að Odda-
stað; að ómur sannleikans
mœtti berast út yfir sand-
inn, þessi ómur, sem Kö’ski
þo’di ekki fyrir nokkum
mun. En þótt gömlu menn-
irnir œttu hei’briqða skyn-
semi í ríkum mœli, er samt
ekki að vita nema að ein-
hvev’ir, infnvel í þeirra hóoi,
hefðu ekki gert sér grein
fwqr ’est'-arnðferðum Kö’ska.
Á þá kynni að hafa komið
nokkurt hik. . . harrn les
þetta af himn helgu bók,
svo að það h’ýtur að vera
satt, þótt það láti óneit-
anlega undar’ega í eyrum,
kvnnu þeir að hafa hugsað.
Og þeir hinir sömu mundu
hafq snu’’t furðu lostnir:
„Því í ósköpunum er séra
Sœmundur eiginleqa að
hringja k’ukkunum?"
Iá, það er jafnvel ekki
fortakandi, þótt það sé raun-
ar ólíklegt, að í hópi þeirra
áheyrenda hefði leynzt ein-
hver, sem að vísu vissi
lestrarvenjur Kölska, og
gerði sér því Ijóst að túlk-
un hans á orðinu var ekki
annað en lœvísleg, tilgangs-
bundin áróðursblekking, en
hugsaði sem svo að með
því að j' tast henm, mundi
sér eflaust nokkur frami bú-
inn — Kölski vœri jú valda-
mikill, ekki fœri það á milli
mála, og vafalaust mundi
hann veita ríkulega umbun
hverjum þeim, sem gengi í
sveit með honum. Og þá
mundi sá hinn sami hafa
upphaíið raust sína segj-
andi: „Þarna heyrið þið
hina einu sönnu skilgrein-
ingu á hugtakinu „frelsi"
— því hugtaki, sem er feg-
urra og sannara en nokkuð
annað í vitund mannsins.
Þama heyrið þið hina réttu
túlkun þessa orðs, sem
hverjum manni er heilagt,
þetta eina orð, sem hann er
fús að leggja allt í sölumar
fyrir ef í harðbakka slœr. . .
Ö, lof sé þeim, sem beita
hverskyns kúgun og of-
beldi. . . lof sé þeim, sem
hneppa menn í fangelsi fyr-
ir trú þeirra og skoðanir. . .
lof sé þeim, sem taka þá
af lífi, sem leggja aðra skoð-
un í orðið frelsi. . ."
Það er hœtt við, að þá
hefði komið undarlegur
svipur á gömlu mennina.
Að þeir hefðu yppt öx’um
með fyrirlitningu og snúið
baki við þessum ófyrirleitna
náunga, sem vissi betur en
hann lét. Og þeir hefðu
ekki þurft annars við en að
virða fyrir sér brosið á
mœrðarfullri ásjónu erki-
óvinarins til að sannfœrast
hefði komið undarlegur
um, að nú var honum
skemmt.
Aftur á móti er það ekki
ólík’.egt, að séra Sœmundur,
sem af vizku sinni og lœr-
c’ómi sá jafnan lengra en
allur almenningur, hefði tal-
ið góða og gilda ástœðu til
að samhringja kirkjuklukk-
unum að Odda.
19