Alþýðublaðið - 10.01.1920, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 10.01.1920, Qupperneq 1
Alþýðublaðið G-efiö út aI Alþýdufiokknum. 1920 Luigardaginn 10. janúar 4. tölubl. — — - . ...... .... 1 Hinar heimsfrægu Abdulla-sigarettur fást nú aftur í heildsölu hjá Halldóri Eirikssyni Laufásveg 20. Simi 175. uði kom fram tillaga um það, a& félagið rejmdi að gera eitthvaS til þess að bætt yrði úr hinni mjög svo tilfinnanlegu þörf á því að komið yrði upp skýli á hent- ugum stað hér niður við höfnina, til afnota fyrir verkamenu þá, er þar vinna Það er einróma álit félagsins, að nauðsynlegt só að skýli yrði komið upp, sem notað yiði til þess: Að verkamenn ættu þar kost á. \ húsaskjðli til máltíða og kaffi- drykkju, þegar þeir eru a8 vinna, og til þess að bíða eftir að fá vinnu. Að greiða fyrir því að verkstjórar geti fengið menn í vinnu, er skjótt þarf til að -taka; væri þá fremur að vísu að ganga. En félagið lítur svo á, að þetta mál, er til framkvæmda kemur, þurfi fyrst og fremst að koma til kasta bæjarstjórnar, og bezt færi á því, að framkvæmd þessi yrði að mestu eða öllu leyti í hennar höndum. Ekkert skýli yrði bygt án þess að bæjarstjórnin sæi fyrir lóð, sem það yrði bygt á, og það, að útvega lóð, er höfuðatriði máMns. Vér gerum nú ráð 'fyrir þvi, að háttv. bæjarstjórn sé oss sammála um þörfina á að byggja yinierikuœenn trejir? Khöfn 8. jan. Ameríkumenn taka dauflega í lánið til viðreisnar víðskiftalífi ®vrópu. frá frakklanði. Khöfn 8. jan. Frá París er símað, að búist sé við að Clemenceau verði for- seti Frakklands, en Milleyrand forsætisráðherra og Poincaré fjár- úiálaráðherra. Frá þjóðverjum. Khöfn 8. jan. ^jóðverjar ræða mikið um af- endingu „stríðsafbrotamanna" til Bandamanna. Félag hefir verið stofnað gegn afhendingunni. Verkamannaskýli. Verkamenn hafa lengi haft á- huga á því, að komið væri upp húsi, eða að fenginn væri hús- hluti á hentugum stað við höfn- ina, þar sem þeir gætu aðhafst við máitiðir sinar, svo og dvalið meðan þeir biðu eftir vinnu. Hefir þetta mál oft á fyrri árum verið á dagskrá hjá Verkamannafélag- inu, en engin leið virtist til þess að koma upp skýli til þessarar notkunar, nema það væri bærinn sjálfur, sem gerði það, en lítil líkindi voru talin til þess, að slíkt næði fram að ganga í bæjarstjórn, ef féð, ,sem til þess þyrfti, ætti að takast af fé því, sem árlega er jafnað niður á gjaidendur. En málið horfir töluvert öðru- vísi við, eins og nú er orðið, er bæjarfélagið rekur arðsamt fyrir- tæki — höfnina. Fyrir síðasta bæjarstjórnarfundi (2. jan.) lá erindi frá Verkstjóra- félaginu um þetta mál, og var það svo hijóðandi: „Á fundi í Verkstjórafélagi Reykjavíkur í síðastliðnum mán-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.