Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1909, Blaðsíða 7

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1909, Blaðsíða 7
I. Fólkstal, fæddir og dánir. F æ d d i r D á n i r Á r F ó 1 k s t a 1 a lifandi lifandi af 1000 andvana dánir, andvana ekki taldir með af 1000 1909... 83833 2283 27.2 66 1263 15.1 1910... 84856 2171 25.6 63 1304 15.4 Menn hafa oft orð á því og þykir ískyggilegt, að fæðingum fækkar ár frá ári, en alt það umtal er öldungis ástæðulaust. Fjölgun þjóðarinnar fer eftir þvi hversu mikill afgangur verður árlega þegar dauðratalið er dregið frá fæðingatalinu. Þó fæðingum fækki, þá minkar manndauðinn enn meir, svo að afgangurinn, Qölg- unin, hefir stórum aukist, sem hjer má sjá: Fæddir á 1000 að meðalt. á ári, andv. meðtaldir Dánir á 1000 að meðaltali á ári, andv. meðtaldir Fjölgun 1801—10 33.3 29.9 + 3.4 1811—20 25.4 26.1 -r- 0.7 1821—30 39.2 29.7 + 9.5 1831—40 40.0 31.9 + 8.1 1841—50 36.8 31.1 + 5.7 1851—60 40.8 30.0 + 10.8 1861—70 37.6 32.8 + 4.8 1871—80 33.0 25.0 + 8.0 1881—90 31.5 25.5 + 6.0 1891—1900 31.8 18.7 +13.1 1901—10 28.5 17.0 + 11.5

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.