Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1909, Blaðsíða 35

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1909, Blaðsíða 35
33 Banamein, aldur og kgn hinna dánu. Banamein 40—50 ára 50—60 ára 70—80 ára Alls karlar konur karlar konur karlar konur karlar konur Arteriosclerosis permagna 1 1 Catarrh. intest. acut ... . . . ... 1 •M 1 Degen. cordis 1 ... ... ... ... 1 Tuberculos. pulmon. 1 ... ... ... ... 1 Samtals ... 2 1 ... 1 ... 4 Varanleiki holdsveikinnar var: 16 ár (2) 14 - (1) 13 - (1) Af skurðlœkningum voru gjörðar: Margar Incisiones (í abscess. & phlegmon.) Amput. digit. ped. 8 (4 sjúkl.) Tarsorhaphia int. á la Fuchs (1) I FjeIdsted Sclerotomia.................(1) j J Af þeim sex nýkomnu sjúklingum, átti ein likþráan son (og sonarson). — Annar sjúklingur átti gifta dóttur í Svendborg, sem reyndist að vera limafallssjúk. — Móðir eins sjúklingsins dó fyrir fáum árum hjer á spitalanum og sgstir eins þeirra. Af lækningatilraunum skal geta Gynocardiaolíunnar, eins og að undanförnu brúkuð allalment. Auk hennar má geta Ehrlich Hata’s Arsenobenzols, sem reynt var á 7 sjúkl- ingum án nokkurs greinilegs árangurs á húðsjúkdóminn, bakteríuQöldann eða útlit þeirra. Próf. Ehlers hafði góðfúslega útvegað nokkra skamta hjá Ehrlich til reynslu fyrir spitalann. Annars fanst sumum af sjúklingunum, að þeir hrestust af þessu meðali og langaði til að reyna það áfram. Sœm. Bjarnhjeðinsson. LHSK. 1912. 5

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.