Gisp! - 01.12.1991, Blaðsíða 17

Gisp! - 01.12.1991, Blaðsíða 17
Hefur þú kynnt þér málið? Myndasögu- blaðið GISP! býður nú upp á all sérstæða þjónustu. Þú getur keypt þér hlutverk í myndasögum sem birtast í GISPI, annað hvort fyrir sjálf- an þig eða þann sem þú elskar mest! Þú getur t.d. fengið hlut- verk í „NO. 9" og „Dauði og djöfull", tveim af sögunum sem birtast í þessu blaði og fram- hald verður á. Viltu verða barþjónn, 1. fl. vændiskona, fréttahaukur eða hornamað- ur í íslenska landsliðinu. Möguleikarnir eru margir. Þú velur í hve mörgum römm- um þú kýst að birtast og teikn- arinn sér um að þú takir þig vel út! Hver rammi kostar aðeins 1000 kall. Eins er hægt að semja stutta sögu um þig eða þann sem stend- ur hjarta þínu næst en það er kannski of dýrt fyrir þig? Upp- lýsingar í símum 626256 og 623858. Hér eru dæmi um not- endur hetju- þjónustunnar: ELVIS i hlutverki Einars í sögunni ® I Sumarþrællinn \ œ | Brot úr hinni þrælmögnuðu sögu „Hvað er list?" með Ijóðræna listamálaranum Einari Hákonarsyni i aðalhlutverki sem hinn óprúttni fjöllistamaður Kvartan 6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Gisp!

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gisp!
https://timarit.is/publication/1525

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.