Fjarðarfréttir - 07.04.1969, Page 7

Fjarðarfréttir - 07.04.1969, Page 7
FjarSarf réttir 7 Höfnin í Straumsvík í byggingu. Er fyrsti áfongi áliðjuversins í Stroumsvík hefur verið fullgerður, verður ársfromleiðslon 33.000 tonn of áli og starfsliðið um 340 monns. Við óskum Fjarðarfréttum allra heilla og árnaðar á nýbyrjuðum ferli sínum. ÍSLENZKA ÁLFÉLA6IÐ H.F. STRAUMSVÍK ISAL llllllllllllllllllllll>1111IIIIIII111111111!Illlllll llilUIIIIIIIIIIIIIIIII11111111111111111111 llllllllijllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll IIIII111111111111111111111111111111111 Öflugt storf Lionsklúbbs Hafnarfjarðar Lionsklúbbar eru þjónustuklúbb- ar. Markmið þeirra er að leysa ýmis verkefni, einir eða í samvinnu við aðra, sem styrkt getur lítilmagnann eða aukið menningu og þroska. A s.l. ári leysti Lionsklúbbur Hafnarfjarðar eftirtalin verkefni: 1. Dagheimilinu að Hörðuvöllum voru gefin leiktæki. 2. Skátafélaginu Hraunbúum var gefinn rafmagnsfjölritari. 3. Kaldáirselii voru gefin hand- bolta- og fótboltamörk. 4. Haldin var kvöldvaka fyrir vist- menn á Sólvangi. 5. Viðurkenning var veitt einum nemanda í Flensborgarskóla fyrir góðan árangur í dönsku. Var það Bryndís Eysteinsdóttir. Hlaut hún ferð til Danmerkur og tveggja vikna uppihald þar. í ýmsum fleiri máhun veittu Lions- menn aðstoð. Nú ér fyrirhugað að gefa skólun- um heyrnarprófunartæki. Núverandi stjórn Lionsklúbbs Hafnarfjarðar skipa: Asgeir Olafsson, formaður, Friðbjörn Hólm, ritari, Guðlaugur þórðarson,, gjaldkeri. lllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllHIJ Sœngurfatnaður í úrvali, fallegt damask, hvítt og mislitt. H0IE KREPP, sem ekki - þarf að strauja. — Tilvalið til fermingargjafa. | SOKKAR og SOKKABUXUR, mik- = ið úrval. — NÆRFÖT, BRJÓSTA- ^ HÖLD o. m. fl. á góðu verði. HÚLLSAUMASTOFAN Svalbarði 3 - Sími 51075. IIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlT Við sjóvarsiðuna (Framhald af bls. 8) undanfarnar 5 vikur og tekið á móti 14.500 tonnum af loðnu. Okkur bæjarbúum hættir oft til að hugsa þessu fyrirtæki þegjandi þörfina, einkum í vestlægri átt, en gleymum því jafnframt, að þarna er atvinnu- rekstur, sem skapar geysimikil verðmæti og sér nú um 30—40 manns fyrir vinnu. Loðnuhrotunni er nú um það bil að Ijúka. » ÓSEYRI H.F. Ut með Hvaleyrarbraut stendur fyrirtæki, sem lætur lítið yfir sér. Er það Óseyri h.f. En þó það sé ekki áberandi, er verið að vinna þar athyglisverða hluti. Óseyri h.f. er í samvinnu við tilraunastöð S.I.S. að sjóða niður hrogn til útflutnings. Hefur þetta gefizt vel að sögn þeirra Öseyrarmanna,, og eru þeir að mestu komnir yfir alla þá byrj- unarörðugleika, sem slíku fyrirtæki hljóta að fylgja. Einnig hafa þar verið fryst um 90 tonn af loðnu, og er samið um sölu á þeim til Japan. Hjá Óseyri h.f. vinna nú að jafnaði um 20 manns. I ráði er að þeir kaupi einnig fisk til verkunar, ef hráefnaskortur fer að há annarri vinnslu. » BÆJARÚTGERÐ HAFNARFJARÐAR Togarinn Maí heldur áfram að fiska vel fyrir Bæjarútgerð Hafnar- fjarðar. Oftast hefur aflinn verið seldur erlendis, en í lok marz land- aði Maí hér um 250 tonnum af ufsa, þorski og ýsu. Við það tók öll vinna í Bæjarútgerðinni góðan fjör- kipp og vinna nú þar urn 130 manns í það heila. Bæjarútgerðin hefur einnig verið með fisk af tveimur trollbátum og eitthvað af loðnu mun hafa verið fryst til beitu. Fjarðarfréttir munu láta nán- ari aflafréttir bíða til næsta blaðs, sem væntanlega kemur út skömmu fyrir vertíðarlok. IJJ111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111III lllllllllllllllllllllllliJJ Til fermingargjafa ■ FERÐA-ÚTVARPSTÆKI | | SEGULBANDSTÆKI f | LESLAMPAR fyrir skólafólk | HÁRÞURRKUR (Ronson) Kaupfélag Hafnfirðinga I RAFTÆKJADEILD - SÍMI 50224 | Till!i:illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll llilllllllllllliri lllllllllllllllB lllll lMlllllllllllláTl iliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiii!ii iii ii iiiiiiii ii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Til fermingargjafa i TJÖLD I I SVEFNPOKAR | | FERÐASETT | og margs konar annar viðlegubúnaður. Kaupfélag Hafnfirðinga ! - Vesturgötu 2 - Sími 50292. | MllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllTl

x

Fjarðarfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.