Alþýðublaðið - 04.07.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.07.1925, Blaðsíða 4
% XLÞTBOBCXgir Um dagmn og veyimi. Tiðtalstimi Páls tannlækni* *r kl. 10—4. ííætttrlæknir er í nóttHalldór Hansen, Miðatræti 10, sími 256, SannndsgsyOrðnr Læknafé- lagnins er á morgun Ólafur Jóns- son, Vonarstræti 12, sítni 959. N»tnrl»knir aðra nótt Ólafur Jónsson, Yonarstræti 12, sími 950. Stórstúknþinginn var slitið 1 gær. Fóru flestir norðan-fulltrú- anna heirn moð Botníu í nótt. Leikflmiflokkar Iþróttaféiágs Reykjavlkur, er ætla að sýna leikfími í kaup»töðunum norðan- lands, tóru í nótt með Botniu. Mýhit mikið hefír verlð aíð- ustu daga við Elliðavatn. Hafa verkamenn, sem þar eru í vinnu við stíflagerð fyrir rafmagnsveit- una, verið blóðugir og bólgnir í andlltl undan mýbltinu, Bæjarstjórnarfnndnr er í dag kl. 5 aíðdegis. 6 mál á dag skrá, Grnðnasteinn heitir klettur sá, etZ Ihæst ber á Eyjafjatiajökli. Upp þangað hefir ekkl verið gengið í sex ár, þar ti! ( vor, að Jón skáld Pálasoa frá Hlið undir Eyjafjöllum og Kjartan Guðjóneson i Hitð gengu upp á hann á annan f hvításunnu Fóru þoir frá Þorkaidseyrl og voru 4*/, kl.st. á ieiðinni upp og 21/2 ki.st. niður. Messnr á morgun, í dómkirkj- unni ki. 11 árd. séra Friðrlk Hsilgrfmsson, ki. 5 siðd. séra Bjarni Jónsson. í frikirkjunnl ki. 5 séra Magnús Guðmundssen {!rá Óiafsvik). I Landakotsklrkju kl. 9 f. h. hámessa, engin siðdegis guðaþjónusta. >Leiðarþing< hélt Jónas frá Hrlflu á Akureyii í fyrra kvöld; rifust þei r hsnn, eg Björn Lindal, þar f hálfa áttundu ki at, og gekk Björn að iokum af fundi Ha a FB boH.t tvö sV-yti um fundian. annað frá Itlendingl og hitt frá Dagl, og hefír At- þýðublaðlð ekkl rúm að flytja þau, þótt það væri fróðiegt, því að þau eru gott sýnishorn þess, hvernig blöð hinna fiokkenna segja stjórnmáiafréttir, en hér er ságt frá öiiu efnl þeirra. Snndskálinn. Iþróttamenn fara til vinnu vlð hann f kvöid ki. 8 frá steinbryggjunnl. Verður það sfðasti vinnudagur þelrra þar. Af relðnm ®ru nýiega komnir að ve&tan togft'aroir Skaliagrím- ur (me3 46 ta. úfrar) og Tryggvi gamli (m. 25) og Ciementfna til Þlngeyrar (m. 26). Hlntayelta verður á morgun að Hofí á Kjc' iarnesl til ágóða fyrir húsbyggir garsjóð hreppsins. Béttarskjðlin < gengismáli h.f. >Kveldúifs< á hendur Alþýðu- blaðinu byrja rð blrta&t í blað- inu á mánudaj inn, urðu að b ða í dag sakir þrengsla. — Nýjlr kaupendar, sen vllja fylgjast með { því máli, ættu að segja til sfn þegar f dag. Yeðrið. Hlti mestnr 14 st. (á Akureyri), min tor 8 st. (á Se»yð- isfirði) Átt suðiæg, víðast hæg. Veðurspá: Su'Hæg átt, hæg á Austurlandi; skúrir á Suður- og Vestur landi. Sjómannastofan. Gu*sbjónasta ki. 6 annað k»öld. Til síldrelða fór norður (gær gufubáturinn Auders. Snmarheimili fyrir börn ætlar Hvítabandið að halda í samar að Brúarlandi i Mosfell&sveit. Lætur Hvftabandið seija blóm á götunum f dag tii tjáröflunar handa því. Listverkasafn Einars .Tónssonar er opið á morgun kl. 1 — 3. AÖ- gangur ókeypis, Tímaritlð >Réttur<, IX. árg., fæst, á afgr, A!hbL, mjóg fróílegt og eigulegt rit; -— ódýrara fyrir ákkrifenúur. Ekki er ait hreint, sem þvegið er, — en ef þér notið Hreins- stangasápu tii þvotta, verð- ur þvotturinn mjallhvft- ur. — Blðjið kaupmanninn, sem þér verzlið við, um hána. Engln alveg eins góð. Danssköli Helenn Gnðmnndsson. Dansæfing í kvöld kl 9 i/a í Ungmennafélagshúsinu. Innllegt þakklœtl bið ég Alþýðublaðið að flytjs mfnum kæru télögum á togar- anum »Þóró;fi« fyrir hina rausn- arlegu gjöf, sem þeir sendu mér vegna þeas átalls, er ég varð fyrir, og hrafir hún orðið mér og mfnu helmlil tii íuiirar bjargar fram á þenna d.tg. Kær kveðja tU ykkar allra og sérstaklega tli skipitjórans^er hafði forgöngu þessa máls og sýndi mér mikla aiúð og umhyggju, eftir að siysið vlldi tll. Yxkar einlægur féi*gi. P. t.Landakotssphaia, 1, júií 1925, Jón Pétursson, Sjóbúð á Akranesl. Vestur-íslenzkar fréttir. Rvlk, 1. júlf. FB. — 28 maf lézt að Gimli, Man., frú Þurfóur Steíán&son, ekkja Helga heltins Stefánssonar f Wynyard. Þu íður haitio var ættuð trá Gautlöndum, dóttir hins þjóðkunna merklsmanns Jóns Stgurðssonar albingismanns og bónda á Goutlöndum, en sy&tir Kristjáns hæstaréttardómara og Steir grfms bsejarfógeta á Akur eyd Þnrður heitin var gáfuð kona otf meik t alla staði, Lfkid verður flutt vestur í Wynyard og jarðsett þar við hllð manna hennar. Bltstjóri og ÁbyrgBarmíiBuri Hallbjörn HalldóraBon. Pmntsm, HaUgrima BenedlktssðQnr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.